Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 60
AUK/SlAk9t-182 60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 H KENNSLA ÞJÚNUSTA HÚNNUN HU6BÚNAÐUR TÖLVUR RÁÐGJÖF SOLU - OG ÞJÚNUSTUAOILAO UTI Á LANDI: REIKNISTOFA VESTFJARÐA - ELIAS OOOSSON - AÐALSTRÆTI S4 - 401 ÍSAFJOROUR - SlMI 94-3854 JOHANN JÖHANNSSON - HAFNARSTRÆTI 107 - 600 AKUREYRI - SIMI 96-22794 RADiÚSTOFA SBG - STEINGRIMUR 8. GUNNARSSON - HEÐINSBRAUT I - 640 HÚSAVlK - SlMI 96-41453 TRAUST VIOSKIPTAÞJONUSTA - RAGNAR JÚHANNSSON - MIOASI II - 700 EGILSSTAÐIR - SlMI 97-11095 l/CDulQhDnilM UC Armúli 38. 108 Reykjavik rxCnnOrnUUIl fir. Símar: 688055 - 68 7466 Fjárfestu í sólinni Þín eigin íbúð á Spáni Verðfrá Nkr. 198.000. Skrifið eða hringið og fáið upplýsingartil: Ballester Vs P.b. 2096, Tunebakken 17, 1700 Sarpsborg Sími: 31/51 550 Við Ieitum að umboðs- manni á Islandi sem fengi prósentur af sölu. IMISSAIM Stórútsala v 15UBARU Er ekki rétti tíminn til að hressa upp á gamla Grána ein- mitt núna? Til mánaðamóta seljum við varahluti í Nissan og Subaru, árgerðir 1971-1979 á hreint ótrúlegu verði. Komið eða hringið og gerið reyfarakaup. = = | 5 Ingvar ^==i=zr~ Helgasonhff. sími 84510-11. Nissan og Subaru varahlutir, sama gæðavara og bifreiðin sjálf. Kodak (fyrir 35 mm f ilmur) kr: 3300.- 5áza ábyzgð HflNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! Kodak rnyndavél á einstaklega hagstœðu H A N DAVINNUPOKINN Litli guli unginn Nú þegar aðeins hálfur mánuður er til páska datt mér í hug að gefa ykkur uppskrift af litlu leikfangi fyrir þau yngfstu, til dæmis handa þeim sem eru of ung til að fá páskaegg. Svo má að sjálfsögðu einnig láta litla gula ungann fylgja með páskaeggj- unum. Hann er fljótsaumaður, mjúkur og sætur. í ungann þarf smábút af gulu velúrefni, eins má nota rifflað flauel eða flónel, eða þið getið látið hugmyndaflugið ráða og notað það sem ykkur dettur í hug. Auk þess þarf svo smábúta af hvítu fílti í vængi og augu, gulu fílti í kamb og nef, og svörtu efni í augasteina. Verklýsing Teikninguna sem hér fylgir má nota fyrir snið. Svo getið þið stækkað hana að vild, því hún er mjög einföld. Minn er til dæmis 30 sm langur og 23 sm breiður (með vængjum). Ef þið treystið ykkur ekki til að stækka sniðin er ykkur velkomið að skrifa eftir mínum sniðum, sem eru mun stærri. Utanáskriftin er þá: Dyngjan, Morgunblaðinu, 101 Reykjavík. Klippið vængi og höfuðkamb af sniðinu og sníðið úr tvöföldu fílti. Hafíð 1 sm sauma á köntun- um sem snúa að búknum og höfð- inu. Yfirfærið augu og nef á pappír og sníðið úr fílti eða ein- hvetju samsvarandi. Búkurinn klippist tvisvar, með 1 sm saumfari. Límið „augasteinana“ í augun og þræðið þau svo eða saumið með fínu sig-sag-spori á annað stykkið. Þræðið höfuðkambinn og vængina þar sem merkt er fyrir á búknum, og látið snúa inn í búkinn. Saumið svo allt saman, allt í kring nema að neðan þar sem skilið er eftir lítið op til að snúa búknum við og troða í hann. Fyllið með mjúkri púðafyllingu, til dæmis úr pólýester (sem fæst m.a. í Saumasporinu í Kópavogi) eða ullardún (sem fæst m.a. í verzluninni Barnarúm við Skóla- vörðustíg. Góða skemmtun, Jórunn. Píanó — f lyglar STEINWAY & SONS GROTRIAN-STEINWEG Einkaumboð á íslandi Pálmar ísólfsson & Pálsson sf. Pósthólf 136, Reykjavík. Símar: 30392 - 13214 - 11980
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.