Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 55
VIS£7RSQ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 55 Euginia Ratti Eug-inia Ratti til Islands ÍTALSKA óperusöngkonan Eug- inia Ratti er væntanleg til íslands 27. mars nk. Þetta er i fimmta skipti sem hún kemur hingað til lands. í upphafí kom Euginia Ratti hingað á vegum Pólýfónkórsins til að þjálfa söngfólk á hans vegum. Að þessu sinni kemur söngkonan á eigin vegum og heldur hér nám- skeið fyrir söngvara sem margir hvetjir hafa stundað nám hjá henni á Ítalíu. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík dagana 28. mars til 8. apríl. Norrænt tækniár: ÚO . op Utvegsbanki Islands hf Tékkareikningur. BETRI TÉKKAREIKNINGUR í NÝJUM BÚNINGI! Tékkareikningur Útvegsbankans hefur tekiö stakkaskiptum. Tékkheftin eru komin í nýjan búning og settar hafa verið nýjar reglur er varða yfirdráttarheimild, tekjulán og sparnaðarsamkomulag. Þetta eru breytingar til batnaðar sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegri. Kynntu þér þessar breytingar á næsta afgreiðslustað bankans. Hveragerði: Skólakórínn með söngskemmtun Hveragerði. KÓR Grunnskólans ( Hveragerði gekkst fyrir söngskemmtun í Hótel Ljósbrá þann 9. mars sl. Á efnisskrá voru lög úr hinu vin- sæla leikriti Kardimommubæn- um eftir Torbjörn Egner. Söng- stjóri var Margrét Guðmunds- dóttir, tónlistarkennari skólans. Metaðsókn var að tónleikunum og undirtektir mjög góðar. Kórinn er ungur að árum, hann var stofnaður í bytjun nóvember á síðasta ári. í byijun voru 30 nem- endur á aldrinum 9 til 13 ára. Kór- inn kom fyrst fram í desember á nemendatónleikum Tónlistarskól- ans í Hveragerðiskirkju og söng síðan á „litlu-jólunum“ í Barnaskól- anum. Eftir áramótin var fleirum gefínn kostur á að ganga í kórinn og fjölg- aði þá félögum í 50. Hafíst var handa við að æfa nokkur vinsæl- ustu lögin úr Kardimommubænum eftir Torbjöm Egner. Fór flutning- urinn þannig fram að sögumaður las söguþráðinn á milli sönglag- anna, sem voru leikin í viðeigandi búningum og einsöngvarar komu fram í nokkrum atriðum. Þriggja manna hljómsveit lék með. Var þetta hin ágætasta skemmt- un og bömunum og stjómanda til mikils sóma og ekki spilltu hin skemmtilegu sviðstjöld sem hand- menntakennari gmnnskólans gerði fyrir kórinn. — Sigrún Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Myndin er tekin á söngskemmtun skólakórsins en hann flutti 16 lög úr Kardimommubænum. TÉKKAREIKNINGUR *Eigir þú bankakort - átt þú kost á yfirdráttarheimild á tékkareikningi þínum, allt að kr. 30.000 þú greiðir ekkert aukagjald fyrir heimildina einungis vexti af upphæðinni sem þú færð að láni. *Tekjulán færðu eftir samfelld viðskipti við bankann í 3 mánuði allt að kr. 150.000.- Lánshlutfallið eykst að sjálfsögðu í hlutfalli við viðskipti þín við bankann og meðalveltu hvcrju sinni. *Sparnaðarsamkomulagið erekki bindandi. Þú getur byrjað og hætt hvenær sem þú óskar. Kynntu þér þessar breytingar, sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegri. FÁÐU ÞÉR BÆKLING Á NÆSTA AFGREIÐSLUSTAÐ ÚTVEGSBANKANS. Opið hús hjá Orkustofnun í TILEFNI af Norrænu tækniári verður „Opið hús“ á Orkustofnun sunnudaginn 20. mars 1988 milli kl. 13 og 17. Þar munu starfs- menn kynna starfsemina og hluta þeirra verkefna sem verið er að fást við þessa stundina. Orkustofnun, sem varð 20 ára á síðasta ári, sinnir rannsóknum á eðli og skilyrðum til nýtingar orku- linda á íslensku yfirráðasvæði, rannsóknum á orkubúskap þjóðar- innar, auk þess sem hún er ríkis- stjóm til ráðuneytis í orkumálum. Á Orkustofnun starfa nú um 100 starfsmenn, með fjölþætta menntun og reynslu á hinum ýmsu fræða- sviðum er varða rannsóknir á og undir yfirborði jarðar. Meðal þess sem fólki gefst kostur á að sjá og reyna eru sérútbúnir mælingabílar, smíði og viðhald raf- eindamælitækja, tæki til efnagrein- ingar á heitu og köldu vatni, grein- ing borkjama og bergsýna í smá- sjám, tölvuúrvinnsla gagna vegna olíuleitar á hinu umdeilda Hatton- Rockall svæði, rekstur varmadælu, hvemig jarðfræðikort eru búin til, brugðið upp svipmyndum frá starf- semi vatnamælinga og rannsóknum virlq'unarstaða, gerð grein fyrir ýmsum þáttum í orkubúskap þjóð- arinnar og margt fleira, segir í fréttatilkynningu frá Orkustofnun. Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn á þriðjudag. Þar flytur Jak- ob Bjömsson orkumálastjóri erindi um starfsemi stofnunarinnar. Ámi Snorrason fjallar um vatnamæling- ar og veðurfarsathuganir. Frey- steinn Sigurðsson og Lúðvík Ge- orgsson gera grein fyrir niðurstöð- um sérverkefna Orkustofnunar 1987 á sviði varma, vatns og jarð- sjávar. Úrvinnsla á hafsbotnsmæl- ingum til olíuleitar nefnist erindi Einars Kjartanssonar og að því loknu slítur Jónas Elíasson, formað- ur stjómar Orkustofnunar, árs- fundinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.