Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 Átak gegn losun á sorpi 1 sjó STJÓRN Landssambands (slenskra útvegsmanna Akvað í desember sl. að beita sér fyrir átaki gegn losun á sorpi í sjó frá íslenskum fiskiskipum. liiíiw, 11 ,,/ifii «c Y'í' QHu/^O Það er bara ekki lengnr stætt á að humma þetta fram af sér, þegar hægt er orðið að labba þurrum fótum, kokksi minn! [ DAG er sunnudagur 20. mars. Fimmti sd. í föstu. Boðunardagur Maríu. 80. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.52 og síðdegisflóð kl. 20.11. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.28 og sólarlag kl. 19.44. Myrkur kl. 20.32. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 15.40. (Almnak Háskóla (slands.) Auðmýkið yður þvf undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sínum tfma upphefji yður. (1: Pót. 5, 6.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J 1 ■ U 8 9 10 ■ 11 _ jSr 13 14 15 16 LÁHÉTT: — 1 skaða, 5 kippur, 6 á jakka, 7 samhfjóðar, 8 giæsileg- ur, 11 ending, 14 slátrar, 16 mælti. LÓÐRÉTT: — 1 hræðist, 2 óhrein, 3 bardaga, 4 glöggur, 7 gryfja, 9 duft, 10 ýlfrar 13 eyði, 15 fæði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sólina, 5 að, 6 at- gang, 9 rás, 10 óa, 11 tl, 12 Uð, 13 aski, 15 ána, 17 Dlugi. LÓÐRÉTT: — 1 svartari, 2 lags, 3 iða, 4 angaði, 7 táls, 8 nói, 12 linu, 14 kál, 16 Ag. FRÉTTIR_________________ í DAG, 20. mars, eru vor- jafndægnr. Þá er góuþræll í dag, síðasti dagur Góu og Benediktsmessa — hin fyrri. „Messa til minningar um heil- agan Benedikt frá Núrsía, sem uppi var á Ítalíu á 6. öld og stofnaði hina þekktu munkareglu, sem við hann er kennd," segir í Stjömu- spá/Rímfræði. Á MORGUN, mánudag, hefst 12. viðskiptavika yfirstand- andi árs. MÁLSTOFA í guðfræði. Nk. þriðjudag, 22. þ.m., flytur dr. Björn Björnsson pró- fessor erindi um efnið: Tní- arlíf og trúarleg viðhorf ís- lendinga. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 16. Umræður verða ‘og kaffi borið fram. FÉLAG eldri borgara. Goð- heimum, Sigtúni 3. I dag, sunnudag, opið hús frá kl. 14, spilað og teflt. Byrjað verður að dansa kl. 20. SYSTRAFÉLAG Keflavík- ur heldur aðalfund sinn ann- að kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Tjamarlundi. FÓSTBRÆÐRAKONUR hafa í dag, sunnudag, kaffi- sölu og hlutaveltu í Fóst- bræðraheimilinu, Langholts- vegi 109, og hefst kaffisalan kl. 13.15. Kórfélagar munu koma og taka þar lagið öðru hvora meðan á kaffiveiting- unum stendur. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heldur fund nk. þriðjudagskvöld á Hallveigarstöðum kl. 20.30. FUGLAVERNDARFÉLAG íslands heldur fræðslufund í Odda, húsi lagadeildar HÍ, á miðvikudagskvöldið kemur kl. 20.30. Þar ætla tveir líffræðingar, þeir Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Gunnlaugur Pétursson, að segja frá í máli og myndum útbreiðslu varpfugla á Reykjanesskaga vorið 1987. Fundurinn er öllum opinn, að vanda. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin Sorg og sorgarvið- brögð hafa símatíma nk. þriðjudagskvöld kl. 20—33 í síma 696361. Félagar úr samtökunum verða þar til við- tals, svonefnd stuðningsviðtöl við syrgjendur og þá sem láta sig þessi mál varða. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dag, kl. 20.30 á Hávallagötu 16._____________________ FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði 1 hefst á mánu- dagsmorguninn kl. 9 með böðum. Málun og bókhald verður tekið fyrir kl. 10. Leik- fimi kl. 13 og snyrtivörukynn- ing kl. 14 og saumaklúbbur. Þá er mánudagurinn fótaað- gerðardagur. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund ann- að kvöld, mánudag, í safnað- arheimilinu kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður spilað páskaeggja-bingó. TÓMSTUNDASTARF aldr- aðra í Mosfellsbæ. Að venju er opið hús nk. þriðjudag, 22. þ.m., frá kl. 13.30. Þá kemur í heimsókn hjúkranarfræð- ingur. Mun hann tala um næringargildi fæðunnar o.fl. Þá verður flölbreytt páska- föndur á boðstólum. Kaffi- veitingar. SLYSAVARNAKONUR hér í Reykjavík eru byijaðar að undirbúa sumarferð, sem far- in verður 25. og 26. júní næsta sumar. Þessar konur veita nánari uppl: Þórdís í s. 685476. Gréta María í s. 72172 eða Eygló í s. 31241. ARSHÁTÍÐ Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja verður haldin nk. þriðjudag, 22. mars, og hefst hún kl. 15 í Súlnasal, Hótel Sögu. BORGARAFLOKKURINN heldur spilafund í dag, sunnu- dag, í Hótel Lind og verður byijað að spila kl. 14. SKIPIN RE YKJA VÍKURHÖFN: Togaramir Engey og H(jör- leifur era væntanlegir inn á mánudag til löndunar. í dag, sunnuag, er Bakkafoss væntanlegur að utan. Þetta er leiguskipið Helios sem ver- ið hefur í ferðum fyrir Eim- skip. Það hefur Eimskip keypt. í gær var finnskt olíuskip, Kihau, væntanlegt með farm og danska eftirlits- skipið Ingolf er væntanlegt í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Hofsjökull vænt- anlegur af strönd og ísberg væntanlegt að utan. í dag er Lagarfoss væntanlegur að utan og togarinn Karlsefni er væntanlegur til löndunar á fiskmarkaðnum í dag. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. mars til 24. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka( daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag íd. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudagá 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er 6 laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apcíek- iöopiðvirka dagatil kl.18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpsrstöð RKÍ, Tjsrnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra hoimilisaö- stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarti'mar Landspttallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaepttali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspttalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspttall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — BorgarspftalJnn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvttabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuverndarstöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarbeimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshælíA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllsstaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknlshéraAs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrehúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. RafmagnsveKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggíngu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningersalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar ér opið til kl. 18.00. Ásgrfm88afn Bergstaðastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alia daga kl. 10-16. U8ta8afn Einaro Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogot OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. v Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.