Morgunblaðið - 20.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 20.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 Átak gegn losun á sorpi 1 sjó STJÓRN Landssambands (slenskra útvegsmanna Akvað í desember sl. að beita sér fyrir átaki gegn losun á sorpi í sjó frá íslenskum fiskiskipum. liiíiw, 11 ,,/ifii «c Y'í' QHu/^O Það er bara ekki lengnr stætt á að humma þetta fram af sér, þegar hægt er orðið að labba þurrum fótum, kokksi minn! [ DAG er sunnudagur 20. mars. Fimmti sd. í föstu. Boðunardagur Maríu. 80. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.52 og síðdegisflóð kl. 20.11. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.28 og sólarlag kl. 19.44. Myrkur kl. 20.32. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 15.40. (Almnak Háskóla (slands.) Auðmýkið yður þvf undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sínum tfma upphefji yður. (1: Pót. 5, 6.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J 1 ■ U 8 9 10 ■ 11 _ jSr 13 14 15 16 LÁHÉTT: — 1 skaða, 5 kippur, 6 á jakka, 7 samhfjóðar, 8 giæsileg- ur, 11 ending, 14 slátrar, 16 mælti. LÓÐRÉTT: — 1 hræðist, 2 óhrein, 3 bardaga, 4 glöggur, 7 gryfja, 9 duft, 10 ýlfrar 13 eyði, 15 fæði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sólina, 5 að, 6 at- gang, 9 rás, 10 óa, 11 tl, 12 Uð, 13 aski, 15 ána, 17 Dlugi. LÓÐRÉTT: — 1 svartari, 2 lags, 3 iða, 4 angaði, 7 táls, 8 nói, 12 linu, 14 kál, 16 Ag. FRÉTTIR_________________ í DAG, 20. mars, eru vor- jafndægnr. Þá er góuþræll í dag, síðasti dagur Góu og Benediktsmessa — hin fyrri. „Messa til minningar um heil- agan Benedikt frá Núrsía, sem uppi var á Ítalíu á 6. öld og stofnaði hina þekktu munkareglu, sem við hann er kennd," segir í Stjömu- spá/Rímfræði. Á MORGUN, mánudag, hefst 12. viðskiptavika yfirstand- andi árs. MÁLSTOFA í guðfræði. Nk. þriðjudag, 22. þ.m., flytur dr. Björn Björnsson pró- fessor erindi um efnið: Tní- arlíf og trúarleg viðhorf ís- lendinga. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 16. Umræður verða ‘og kaffi borið fram. FÉLAG eldri borgara. Goð- heimum, Sigtúni 3. I dag, sunnudag, opið hús frá kl. 14, spilað og teflt. Byrjað verður að dansa kl. 20. SYSTRAFÉLAG Keflavík- ur heldur aðalfund sinn ann- að kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Tjamarlundi. FÓSTBRÆÐRAKONUR hafa í dag, sunnudag, kaffi- sölu og hlutaveltu í Fóst- bræðraheimilinu, Langholts- vegi 109, og hefst kaffisalan kl. 13.15. Kórfélagar munu koma og taka þar lagið öðru hvora meðan á kaffiveiting- unum stendur. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heldur fund nk. þriðjudagskvöld á Hallveigarstöðum kl. 20.30. FUGLAVERNDARFÉLAG íslands heldur fræðslufund í Odda, húsi lagadeildar HÍ, á miðvikudagskvöldið kemur kl. 20.30. Þar ætla tveir líffræðingar, þeir Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Gunnlaugur Pétursson, að segja frá í máli og myndum útbreiðslu varpfugla á Reykjanesskaga vorið 1987. Fundurinn er öllum opinn, að vanda. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin Sorg og sorgarvið- brögð hafa símatíma nk. þriðjudagskvöld kl. 20—33 í síma 696361. Félagar úr samtökunum verða þar til við- tals, svonefnd stuðningsviðtöl við syrgjendur og þá sem láta sig þessi mál varða. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dag, kl. 20.30 á Hávallagötu 16._____________________ FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði 1 hefst á mánu- dagsmorguninn kl. 9 með böðum. Málun og bókhald verður tekið fyrir kl. 10. Leik- fimi kl. 13 og snyrtivörukynn- ing kl. 14 og saumaklúbbur. Þá er mánudagurinn fótaað- gerðardagur. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund ann- að kvöld, mánudag, í safnað- arheimilinu kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður spilað páskaeggja-bingó. TÓMSTUNDASTARF aldr- aðra í Mosfellsbæ. Að venju er opið hús nk. þriðjudag, 22. þ.m., frá kl. 13.30. Þá kemur í heimsókn hjúkranarfræð- ingur. Mun hann tala um næringargildi fæðunnar o.fl. Þá verður flölbreytt páska- föndur á boðstólum. Kaffi- veitingar. SLYSAVARNAKONUR hér í Reykjavík eru byijaðar að undirbúa sumarferð, sem far- in verður 25. og 26. júní næsta sumar. Þessar konur veita nánari uppl: Þórdís í s. 685476. Gréta María í s. 72172 eða Eygló í s. 31241. ARSHÁTÍÐ Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja verður haldin nk. þriðjudag, 22. mars, og hefst hún kl. 15 í Súlnasal, Hótel Sögu. BORGARAFLOKKURINN heldur spilafund í dag, sunnu- dag, í Hótel Lind og verður byijað að spila kl. 14. SKIPIN RE YKJA VÍKURHÖFN: Togaramir Engey og H(jör- leifur era væntanlegir inn á mánudag til löndunar. í dag, sunnuag, er Bakkafoss væntanlegur að utan. Þetta er leiguskipið Helios sem ver- ið hefur í ferðum fyrir Eim- skip. Það hefur Eimskip keypt. í gær var finnskt olíuskip, Kihau, væntanlegt með farm og danska eftirlits- skipið Ingolf er væntanlegt í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Hofsjökull vænt- anlegur af strönd og ísberg væntanlegt að utan. í dag er Lagarfoss væntanlegur að utan og togarinn Karlsefni er væntanlegur til löndunar á fiskmarkaðnum í dag. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. mars til 24. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka( daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag íd. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudagá 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er 6 laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apcíek- iöopiðvirka dagatil kl.18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpsrstöð RKÍ, Tjsrnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra hoimilisaö- stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarti'mar Landspttallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaepttali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspttalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspttall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — BorgarspftalJnn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvttabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuverndarstöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarbeimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshælíA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllsstaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknlshéraAs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrehúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. RafmagnsveKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggíngu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningersalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar ér opið til kl. 18.00. Ásgrfm88afn Bergstaðastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alia daga kl. 10-16. U8ta8afn Einaro Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogot OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. v Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.