Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 63 Unnið við fullkomna smásjá. t skápunum til hægri á myndinni verða eyðniveirur ræktaðar. Hermann Hermannsson hjá Almennu verkfræðistofunni í kjallara hússins. Þama sést hve gifurlega stórt og flókið lofthreinsikerfi rannsóknastofunnar er. unum. Sía er á hlífðarborðunum, þar sem unnið er með sýnin, þann- ig að loftið úr þeim fer fýrst í gegn- um þá síu áður en það fer inn í loftræstikerfíð. í innsta herbergi tannsóknastofunnar, þar sem ætl- unin er að rækta veirur, er sérstakt hlífðarborð og fer loftið úr þvf einn- ig fyrst í gegnum síu. Sá sem vinn- ur við það setur hendumar í hanska, sem em áfastir borðinu að innan- verðu. Margrét sagði að siumar á borð- unum ættu að duga til að hreinsa loftið, en til öiyggis fer allt loft úr rannsóknastofunum í gegnum kerf- ið niður í kjallara hússins. Þar fer það í gegnum tvöfalda sfu, áður en þvf er hleypt út f andrúmsloftið. Nú em gerðar kröfur um að loftið fari f gegnum þessar tvær síur, en þriðja sían er til staðar í lqallaran- um ef kröfumar verða auknar. Allt vatn úr vöskum rannsókna- stofunnar fer inn í sérstakan tank þar sem það er hitað í 80 gráður, áður en því er hleypt út í skolp- lögnina. Öryggis er einnig gætt í meðferð áhalda sem unnið er með í eyðni- rannsóknum. Sá sem vinnur við að rannsaka sýni, setur öll áhöld sem hann hefur unnið með í sérstaka stálkassa. Þessir kassar em sfðan settir inni í dauðhreinsunarofn sem inni í rannsóknastofunni. Þar em öll áhöld hituð undir þrýstingi og þannig dauðhreinsuð. Þess má geta uð eyðniveiran þolir ekki mikinn hita. Erfitt að rækta eyðniveirur Innst inni f áhættuhúsnæðinu í Sérstakri rannsóknastofu er aðstaða «1 að rækta eyðniveimr. Þar inni er minnsti þrýstingurinn f hús- U®ðinu. Þannig er tryggt að loft þaðan berst ekki inn í fremri her- hergin. Margrét sagði að mjög erfitt væri að rækta eyðniveim og til þess þarf flókna tækni. Eyðniveiran lifir eins og aðrar veimr á lifandi frumum. Hún vill ekki hvaða frumu sem er og því þarf að velja ætið °fan í hana. Hægt er að nota vissa tegund af hvftum blóðkomum úr heilbrigðum manni í ræktunina og fáeinar fleiri fmmutegundir. „Eins og áður segir munum við ekki rækta eyðniveimr nema nauð- syn kre§i,“ sagði hún. „Ifyrst reyn- um við að greina eyðnisýkingu með blóðvatnsprófí, sem er fljótvirk og einföld aðferð. Margar vikur getur tekið að rækta eyðniveim því að þær vaxa mjög hægt og oft er lítið af þeim í sjúklingum. Ræktunin getur því auðveldlega mistekist t.d. ef mjög lítið af veirum er í sýninu. Eyðniveiran er því jrfirleitt ekki ræktuð nema f einstaka tilfellum, til dæmis ef gmnur leikur á að bam hafí sýkst í fósturlífi. Nýfætt bam getur verið alveg mótefna- laust, þó að veiran sé í blóði bams- ins. Við höfum tæki, tækni og kunn- áttu til að rækta veiruna. Hér er hraðskreið skilvinda fyrir sýnin og sérstakir hitaskápar til að rækta veiruna í, hlífðarborð til að vinna með mikið magn af veiru auk full- kominnar smásjár." Fljótlega finnst lyf sem hægir á eyðni -Er hægt að taka við öllum sýn- um sem berast til eyðnimælingar? „Þegar Ragnhildur Helgadóttir var heilbrigðisráðherra gekk hún í að gera þessa rannsóknastofu þannig úr garði að hún gæti tekið við öllum eyðnirannsóknum sem þyrfti að gera á öllu landinu. Með þessu húsnæði, tækjum og auknu starfsliði sem við höfum nú fengið, tel ég að við getum sinnt þessu verkefni. Ég held að landið búi að þessu átaki f allmörg ár. Auðvitað getur tæknin alltaf breyst, en það er auðveldara að taka upp nýja tækni, en að byggja allt upp frá gmnni." -Hefur þú trú á að lyf fínnist við eyðni? Já, og lfklega verður það fljót- lega. í eyðniveim stjómar RNA erfðum og nýmyndun veimnnar. Veiran hefur í sér ensym sem umrit- ar RNA yfír' í DNA f kjama frum- unnar sem hún er f. Þess vegna er svo erfitt að uppræta hana. Veiran þarf þetta ensym til að geta fjölgað sér. En einmitt þar liggur þessi góða von um lyfjameðferð. Með því að eyðileggja ensymið væri hægt að koma í veg fyrir að veiran fjölgi sér. Þegar er byijað að reyna lyfið AZT, sem eyðileggur þetta ensym. Ég trúi því að fleiri slík lyf verði reynd og hef góða von um fljótlega takist að finna lyf sem getur hægt á sjúkdómnum. En svo lengi sem sýkta fruman lifir er veiran til stað- ar. Ur tjóninu sem hún gerir ónæmi- skerfí likamans má e.t.v draga með lyfjameðferð af þessum toga. Sá sem ber veimna gæti þannig lifað góðu lífi og sloppið við veikindi, þó að hann geti smitað aðra til dæmis ef hann gefur blóð." Aðstaða eins og best verður á kosið Þetta er skelfílegur sjúkdómur og það ber að taka hann alvarlega. Ég held að ástæða sé til að hafa verulegar áhyggjur af þróun hans í þriðja heiminum. Margar þjóðir hafa ekki ráð á að láta mæla þá sem gefa blóð. Nú er hægt að kaupa ódýr efni til rannsókna, en mörg lönd hafa samt ekki ráð á þeim. Þar þarf kannski að velja á milli þess að bólusetja böm gegn bama- veiki eða að taka upp eyðnirann- sóknir. Astandið er mjög alvarlegt hjá sumum vanþróuðum þjóðum. Þar em kannski 18—20% þjóðarinnar smituð, karlar jafíit sem konur. Ef þessum fátæku þjóðum tekst ekki að stöðva þennan faraldur er jafn- vel hætta á miklu manntjóni af völdum eyðni á næstu ámm. Það er því biýnt að gera eitthvað á þessum slóðum." Rannsóknastofa Háskólans f veimfræði flyst öll í Armúla 1 A á næstu vikum og er áhætturann- sóknadeildin aðskilin frá öðram veimrannsóknum. Sýnum, sem ber- ast rannsóknastofunni hefíir fíölgað gífurlega þau 14 ár sem starfsemin hefur verið á Landsspítala. Árið 1975 bámst td. 888 sýni frá 553 sjúklingum og voru gerðar á þeim 2162 rannsóknir. Árið 1986 vom send 4372 sýni frá 3018 sjúklingum og vom gerðar á þeim 21.283 rann- sóknir. Að auki koma sýni til eftir- lits með ónæmisaðgerðum gegn veimsóttum og sýni vegna vama gegn fósturskemmdum af völdum rauðra hunda. Þetta em 6—8000 rannsóknir á ári til viðbótar við rannsóknimar sem áður getur. Sýnafjöldinn hefur vaxið með nýjum rannsóknum sem teknar hafa verið upp á seinni ámm. Mun- ar þar mest um skyndigreingu á sýkingum í öndunarvegi ung- og smábama. Greiningamar felast í því að ná frumum úr nefkoki bam- anna og lita þær með sérstökum aðferðum sem greina á milli margra veimsýkinga. Niðurstöður fást á nokkrum klukkustundum. Þetta sparar oft lyflagjafír. Margrét segir þetta vera failega, skemmtilega og hagnýta vinnuaðferð. Margrét ræddi um nauðsyn þess að hafa vel búna rannsóknastofu í veimfræði. Hún nefndi sem dæmi mænusóttarfaraldur sem kom upp í Finnlandi fyrir nokkmm ámm. í ljós kom að nokkrir þeirra sem sýkst höfðu vom bólusettir gegn mænu- sótt Við nánari rannsókn á vei- mnni sást að hún var örlftið frá- bmgðin þeirri sem fólkið hafði ver- ið bólusett fyrir. „Slík getur alltaf komið fyrir," sagði Margrét. „Mig hiyllir við þeirri tilhugsun að þetta hefði getað gerst hér á landi á meðan Rann- sóknastofa Háskólans var enn í gamla húsnæðinu þar sem engin aðstaða var til að loka að sér ef rannsaka þurfti veimsýni sem eng- inn vissi hvað var. Þetta breytist ailt með tilkomu húsnæðisins hér í Armúla 1 A. Hér er öll aðstaða eins og best veiður á kosið. Ég er alsæl í þessu húsi. Okkur mun líða mjög vel hér og ég vona að þetta verði fyrirmyndar- vinnustaður," sagði Margrét Guðnadóttir að lokum. Texti: Ásdís Haraldsdóttir Myndir: Einar Falur Ingólfsson JL Hag/slgUagbíinm - fjölmargir möguleikar > Bjóðum upp á námskeið fyrír ferðalanga sem hyggj- ast ferðast um Evrópu. 1. Undirbúningur ferðar. 2. Fjárhagsáætlun. 3. Skipulagning, áfangar og gististaðir. 4. Notkun korta og upplýsingaöflun. 5. Helstu sérákvæði í umferð erlendis. 6. Akstur á hraðbrautum. 7. Nokkrar hagnýtar ráðleggingar. Námskeið verður á Egilsstöðum, Valaskjálf, laugardaginn 26. mars kl. 10.30-15.30. Innifalið í námskeiðinu: Matur, kort og kennsla. Verð kr. 1.850,- fyrir einstaklinga en kr. 3.000 fyrir hjón. Nánari upplýsingar og innritun hjá Austfar hf., Seyðisfirði, sími 97-21111 eða á skrifstofu FÍB í Reykjavík, sími 91-29999. Ferðaskrifstofa Ríkisins Námskeiðið erhaidið ísamráði við Umferðarráð. Hið fjölbreytta vöruúrval kemur skemmtilega áóvart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.