Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Fiskur i vinnu í dag ætla ég að fjalla um hið dæmigerða Fiskamerki (19. feb,—19. mars) og þá aðallega útfrá vinnu og þeim starfshsefileikum sem merkið hefur. Athygli er vakin á því að hver einstaklingur á sér nokkur stjömumerki. Einnig má geta þess að þegar talað er um vinnu að þá á plánetan Mars ekki síður við og það merki sem Mars er í. Maður sem hefur S61 f Fiskum en Mars í Steingeit gæti t.d. einnig lesið lýsingu á Stein- geitinni f vinnu til að fá sann- verðuga mynd af eigin hæfi- leikum. ímyndunarafl Þegar Fiskurinn er annars vegar má segja að mikið af orku hans beinist inn á svið fmyndunaafls. Orka hans liggur því að miklu leyti inn á við, á tilfínningalegum eða hugiægum sviðum. HugsarmikiÖ Þetta táknar að orka Fisksins er oft á tfðum lítt sjáanleg. Það má td. segja að Fiskurinn noti mikinn tfma f vangaveltur og það að hugsa um verkið áður en hann framkvæmir. Tilfinningaleg liðan Þar sem orka Fisksins liggur mikið tii á tilfínningalegum og sálrænum sviðum má segja að beiting hennar sé háð til- finningalegri ifðan. Fiskurinn er því oft heldur misjafn í vinnu, getur stundum verið drffandi en dettur þess á milli niður og horfír þá útum giuggann og lætur sig dreyma, eða hugsar um að framkvæma þetta og hitt, en gerir fátt. Tarnamaður Það má þvf segja að Ffskurinn sé tamamaður f vinnu. Hann þarf að vera tilfínningalega vei upplagður til að geta beitt sér og hann þarf að hafa áhuga á viðfangsefninu. Neemur Það sem oft einkennir Fiskinn f vinnu er ákveðinn næmleiki fyrir viðfangsefninu og nær- gætni f orkubeitingu. Fiskar hafa Ld. oft næmar hendur og eru varkárir f meðhöndlun efha og verkfæra. Athajhahraðsla Það sem stundum háir fðlki f Fiskamerkinu er athafna- hræðsla. Það á til að fmynda sér erfíðleika og mótstöðu og þorir þvf ekki alltaf að ffam- kvæma eða takast á við ný mál. Sumir Fiskar þurfa þvf að læra að hugsa minna og ffamkvæma meira. önnur hætta er sú að Fiskurinn á til að vera utan við sig og sóa orku sinni um of. Nota imyndunaraflið Til að Fiskurinn njóti sfn f vinnu er æskilegt að hann noti tmyndunaraflið og að Btarfið beinlfnis kalli á inn- sæi, næmleika og fmyndunar- afi. Það þýðir að Fiskar geta notið sfn á listrænum og menningariegum sviðum. Bókmenntir, (jósmyndun, kvikmyndagerð, leikliat, tón- iist, tfskuiðnaður, skáldsagna- gerð, myndlist, dans og fíeira f þeim dúr á vel við Fiska- merkið. Hugsjónastörf Almennt er æskilegt að vinna Fisksins tengist einhvetjum hugBjónum. Hjálparstörf margs konar elga vel við, m.a. þjúkrun og lækningar, eða vinna sem beinist inn á andleg svið og hefur það markmið að bæta heiminn. GARPUR V/NNUSTOFA V/S/NPA/VtANNS V£RBUR FVK/R /WSM£PPNUE>U StX>T/ ÚR FRySTKSEISLAPVSSU nreiu ■ pAÐ ERGULLDÓP, SNJALLA ST/ /l'S/NPMAEHJR PÍNÚRÍU A£> T/LPAUN ■ þORPA&AR ■' FAr é<3 EKK/ Helpur. A£> ís/aja/A j/te 1*00/1: GRETTIR H3 VEIT, AAAMMA, AE> BG HEF EKkl, FAe>. FVRIRGEPBO. ÉG KEM OG HEIMSÆKI pl6 PEGARÉGSET- W\\ 7» « AiiQ j/ÍVfT j JÓN F/éSLS/O OFT SAMVISXL)- BIT,AE> EG /4UV6S BlT DYRAGLENS IHkMPERf?A&VIB> * 'OVIP&ÖIN FÖ&NAK- LÖMB 3EM FvfcR AHQ 111- AE> VEtTASTUMAEjJj' :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: UÓSKA 1 SMÁFÓLK GOOC X/POn'TCALL) [M0RNIKI6, ME'MA'AM' MA'AMj/l 50PHIE.. Y00 RE A 600C? INSTRUCTOR,MA'AM.,I HARPLY EVEN PROWNEP' Góðan dag, frú. Kallaðu mig ekki frú Soffia... Hefurðu nokkurn tima Ég læt mig vaðal lært sundT Nei, frú, en ég er til i allt. Þú ert gðður kennari, frú ... Ég drukknaði varla! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson AV hafa unnið sigur í sögnum með því að ýta mótheijunum upp á fimmta sagnþrep. En vestur þarf að fylgja þeim sigri eftir með því að hitta á rétt útspil. Hveiju myndi lesandinn spila út? Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ ÁD1086 ♦ ÁG7 ♦ 10653 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 3 lauf 4 spaðar Pass Pass 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Sagnir eru eðlilegar, nema hvað laufopnun norðurs getur verið byggð á þrílit. Vissulega er freistandi að leggja niður spaðaásinn. En ef við reiknum með að suður sé með hýrri há, hlýtur hann að eiga í það minnsta 10 spil i þjarta og laufi, og þá nyög líklega aðeins einn spaða. Það er einnig senni- legt að norður eigi i það minnsta ann- að háspilið i hjarta, svo ekki er vist að hjartagosinn verði slagur á kröft- um. Það getur verið þörf á stungu i laufi, og til að slíta ekki samganginn í spaðanum er vissara að spila strax út einspilinu: Norður ♦ G432 VKD98 ♦ Á4 ♦ K85 Vestur ♦ ÁD1086 VÁG7 ♦ 10653 44 Suður II Austur ♦ K95 V 2 ♦ KDG987 ♦ 1073 ♦ 7 V106543 ♦ 2 ♦ ÁDG962 Vestur verður sfðan að halda vöminni til streitu með því að spila undan spaðaásnum þegar hann kemst inn i trompás. Þlahih í Kaupmannahöf n F/EST iBLADASÖLUNNI AJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELU OGA RAÐHÚSTORGI 5 jftayguitblaMh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.