Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Vandi refabúanna ræddur i ríkisstjúrn: EKKI MAL Þið getið étið það sem úti frýs, skollakjaftarnir ykkar. Eg læt ekki svo mikið sem túskilding með gati af matarsköttum í refafóður! í DAG er fimmtudagur 24. mars, sem er 84. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.51 og síðdegisflóð kl. 23.20. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.13 og sólarlag kl. 19.56. Myrk- ur kl. 20.44. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 19.17. (Almanak Háskóla íslands.) Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fœðu þeirra á ráttum tfma. 1 2 3 H4 ■ 6 ' jjj i ■ m 8 9 10 ■ 11 m 13 14 16 u 16 LARÉTT: — 1 ræfil, 6 orrusta, 6 skaði, 7 tveir eins, 8 sárabindis, 11 totti, 12 (fufu, 14 t)6n, 16 staur- ar. LÓÐRÉTT: — 1 með gtttum, 2 rauða, 3 ambátt, 4 Qát, 7 flýtir, 9 blóma, 10 digur, 13 stúlka, 15 sam- hfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vætuna, 5 ær, 6 gattóm, 9 afa, 10 MA, 11 ha, 12 fas, 18 urta, 15 ell, 17 sellan. LÓÐRÉTT: — 1 víjjahufjs, 2 tæla, 3 urt, 4 aumast, 7 afar, 8 óma, 12 fall, 14 tel, 16 la. FRÉTTIR__________________ Á EGILSSTÖÐUM í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að Pétur Heimis- son læknir hafi verið skipaður til að vera heilsugæslulæknir á Egilsstöðum frá 1. sept. nk. að telja. Hann hefur verið heilsugæslulæknir á Blöndu- ósi og segir í tilk. í blaðinu að hann hafí fengið lausn frá störfum þar nú þegar. FÉLAG nýrnasjúkra heldur annan fund sinn sfðan það var stofnað í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30 á Borgartúni 18, kjallara. Formaður félagsins er Dagfríður Halldórsdótt- ir. LÖGFRÆÐLAÐSTOÐ Ora- tors, félags laganema, sem verið hefur á fímmtudögum í vetur og er veitt ókeypis gegnum síma, lýkur í kvöld að þessu sinni. Aðstoðin er veitt milli kl. 19.30 og 22 í s. 11012. FÉLAGSSTARF aldraðra á Norðurbrún 1. Opið hús verð- ur í dag, fimmtudag, frá kl. 13. Unnið verður við margs- konar handmennt. Þá verður ferðakynning kl. 14.30. Þá koma þeir Hermann Ragnar Stefánsson og Karl Jóna- tansson og stjóma dansi frá kl. 15.30. KFUK, Hafnarfirði. í kvöld verður norsk/ísl. kvöldvaka í húsi félaganna, Hverfisgötu 15. Hefst hún kl. 20.30 en Kjeldrun og Skúli Svavars- son kristniboði sjá um efni kvöldvökunnar. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ: Nk. laugardag verður spiluð félagsvist í félags- heimilinu Skeifunni 17. Para- keppni og verður byrjað að spila kl. 14. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ efnir til spilakvölds á Hall- veigarstöðum í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. FÉLAG ELDRI borgara, Goðheimum, Sigtúni 3. I dag verður opið hús frá kl. 14, en það er §áls spilamennska. Félagsvist — hálfkort — verð- ur spiluð kl. 19.30 og dansað til kl. 21. Nk. sunnudag verð- ur kökubasar i Goðheimum kl. 14. Tekið verður á móti kökum þar milli kl. 10 og 12 á sunnudagsmorgun. DANSKLÚBBUR Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar ætlar að minnast þess nk. laugar- dag að liðin eru 25 ár frá stofnun klúbbsins. Verður þá efnt til aftnælishátíðar í skólanum að Drafnarfelli 2—4 kl. 20.20. Nánari uppl. ei«. veittar í símum 75555 eða 71109. SAMTÖKIN Lífsvon halda aðalfund sinn í kvöld, fímmtu- dag, í hliðarsal Hallgríms- kirkju kl. 20.30. ALMANAKSHAPP- DRÆTTI Landssamtakanna Þorskahjálpar verður 26. þ.m. í Sjálfsbjargarhúsinu við Há- tún kl. 14. Vinningur mars- mánaðar kom á nr. 19931. Febrúarvinningur á nr. 11677 og janúarvinningurinn kom á nr. 23423. P ARKIN SON S AMTÖKIN á íslandi halda aðalfund sinn nk. laugardag, 26. þ.m., í Sjálfsbjargarhúsinu við Há- tún ki. 14. Að loknum fundar- störfum flytur Sigurður Thorlacius læknir erindi um einkenni Parkinsonsveikinn- ar. Síðan munu þeir félagar Helgi Seljan og Karvel Pálmason skemmta við und- irleik Sig. Jónssonar. Kaffí- hlaðborð verður. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Stakfell fór út aft- ur f fyrradag og togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Þá fór Kyndill á ströndina og svo Skandia. Þá kom erlent skip, Dimbei, og fór að bryggju áburðarverksmiðj- unnar. í gær kom Reykjafoss að utan og togarinn Sigur- björg hélt til veiða. Græn- lenski togarinn Jesper Be- linda fór út aftur í fyrradag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom nýr togari í flota Hafnfírðinga, frystitogarinn Haraldur Kristjánsson HF 2, systurskip Sjóia HF 1. Báðir togaramir eru eign Sjóla-stöðvarinnar og eru tæplega 900 tonna skip. í gær fór Lagarfoss áleiðis til út- landa. I fyrradag fór Ljósa- foss á ströndina. Kvöld-, nætur- og hplgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. mars til 24. mars, að báðum dög- um meðtöldum, er í Lyfjabúöinnl löunnl. Auk þess er Qarös Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Raykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndaratöö Reykjavikur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami 8Ími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í slmsvara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirtelni. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28639 - símsvari á öörum timum. Krabbamain. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöð: Lœknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8imi 61100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKf, TJsrnsrg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erflðra heimllisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistttöln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasandingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 é 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 26.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartiml fyr- jr feður kl. 19.30-20.30. Bamaspfuli Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunsriæknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgsrspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl, 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspft- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhalmill I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aidr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útiánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 694300. Þjóðmlnjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lostrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræns húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjsrsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustassfn Islands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Asgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Httggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er oplð alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónsaonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opið miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaölstofa Kópavogs: Opiö á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Moafellsavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhttll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. ki. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.