Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Vandi refabúanna ræddur i ríkisstjúrn: EKKI MAL Þið getið étið það sem úti frýs, skollakjaftarnir ykkar. Eg læt ekki svo mikið sem túskilding með gati af matarsköttum í refafóður! í DAG er fimmtudagur 24. mars, sem er 84. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.51 og síðdegisflóð kl. 23.20. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.13 og sólarlag kl. 19.56. Myrk- ur kl. 20.44. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 19.17. (Almanak Háskóla íslands.) Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fœðu þeirra á ráttum tfma. 1 2 3 H4 ■ 6 ' jjj i ■ m 8 9 10 ■ 11 m 13 14 16 u 16 LARÉTT: — 1 ræfil, 6 orrusta, 6 skaði, 7 tveir eins, 8 sárabindis, 11 totti, 12 (fufu, 14 t)6n, 16 staur- ar. LÓÐRÉTT: — 1 með gtttum, 2 rauða, 3 ambátt, 4 Qát, 7 flýtir, 9 blóma, 10 digur, 13 stúlka, 15 sam- hfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vætuna, 5 ær, 6 gattóm, 9 afa, 10 MA, 11 ha, 12 fas, 18 urta, 15 ell, 17 sellan. LÓÐRÉTT: — 1 víjjahufjs, 2 tæla, 3 urt, 4 aumast, 7 afar, 8 óma, 12 fall, 14 tel, 16 la. FRÉTTIR__________________ Á EGILSSTÖÐUM í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að Pétur Heimis- son læknir hafi verið skipaður til að vera heilsugæslulæknir á Egilsstöðum frá 1. sept. nk. að telja. Hann hefur verið heilsugæslulæknir á Blöndu- ósi og segir í tilk. í blaðinu að hann hafí fengið lausn frá störfum þar nú þegar. FÉLAG nýrnasjúkra heldur annan fund sinn sfðan það var stofnað í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30 á Borgartúni 18, kjallara. Formaður félagsins er Dagfríður Halldórsdótt- ir. LÖGFRÆÐLAÐSTOÐ Ora- tors, félags laganema, sem verið hefur á fímmtudögum í vetur og er veitt ókeypis gegnum síma, lýkur í kvöld að þessu sinni. Aðstoðin er veitt milli kl. 19.30 og 22 í s. 11012. FÉLAGSSTARF aldraðra á Norðurbrún 1. Opið hús verð- ur í dag, fimmtudag, frá kl. 13. Unnið verður við margs- konar handmennt. Þá verður ferðakynning kl. 14.30. Þá koma þeir Hermann Ragnar Stefánsson og Karl Jóna- tansson og stjóma dansi frá kl. 15.30. KFUK, Hafnarfirði. í kvöld verður norsk/ísl. kvöldvaka í húsi félaganna, Hverfisgötu 15. Hefst hún kl. 20.30 en Kjeldrun og Skúli Svavars- son kristniboði sjá um efni kvöldvökunnar. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ: Nk. laugardag verður spiluð félagsvist í félags- heimilinu Skeifunni 17. Para- keppni og verður byrjað að spila kl. 14. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ efnir til spilakvölds á Hall- veigarstöðum í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. FÉLAG ELDRI borgara, Goðheimum, Sigtúni 3. I dag verður opið hús frá kl. 14, en það er §áls spilamennska. Félagsvist — hálfkort — verð- ur spiluð kl. 19.30 og dansað til kl. 21. Nk. sunnudag verð- ur kökubasar i Goðheimum kl. 14. Tekið verður á móti kökum þar milli kl. 10 og 12 á sunnudagsmorgun. DANSKLÚBBUR Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar ætlar að minnast þess nk. laugar- dag að liðin eru 25 ár frá stofnun klúbbsins. Verður þá efnt til aftnælishátíðar í skólanum að Drafnarfelli 2—4 kl. 20.20. Nánari uppl. ei«. veittar í símum 75555 eða 71109. SAMTÖKIN Lífsvon halda aðalfund sinn í kvöld, fímmtu- dag, í hliðarsal Hallgríms- kirkju kl. 20.30. ALMANAKSHAPP- DRÆTTI Landssamtakanna Þorskahjálpar verður 26. þ.m. í Sjálfsbjargarhúsinu við Há- tún kl. 14. Vinningur mars- mánaðar kom á nr. 19931. Febrúarvinningur á nr. 11677 og janúarvinningurinn kom á nr. 23423. P ARKIN SON S AMTÖKIN á íslandi halda aðalfund sinn nk. laugardag, 26. þ.m., í Sjálfsbjargarhúsinu við Há- tún ki. 14. Að loknum fundar- störfum flytur Sigurður Thorlacius læknir erindi um einkenni Parkinsonsveikinn- ar. Síðan munu þeir félagar Helgi Seljan og Karvel Pálmason skemmta við und- irleik Sig. Jónssonar. Kaffí- hlaðborð verður. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Stakfell fór út aft- ur f fyrradag og togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Þá fór Kyndill á ströndina og svo Skandia. Þá kom erlent skip, Dimbei, og fór að bryggju áburðarverksmiðj- unnar. í gær kom Reykjafoss að utan og togarinn Sigur- björg hélt til veiða. Græn- lenski togarinn Jesper Be- linda fór út aftur í fyrradag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom nýr togari í flota Hafnfírðinga, frystitogarinn Haraldur Kristjánsson HF 2, systurskip Sjóia HF 1. Báðir togaramir eru eign Sjóla-stöðvarinnar og eru tæplega 900 tonna skip. í gær fór Lagarfoss áleiðis til út- landa. I fyrradag fór Ljósa- foss á ströndina. Kvöld-, nætur- og hplgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. mars til 24. mars, að báðum dög- um meðtöldum, er í Lyfjabúöinnl löunnl. Auk þess er Qarös Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Raykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndaratöö Reykjavikur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami 8Ími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í slmsvara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirtelni. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28639 - símsvari á öörum timum. Krabbamain. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöð: Lœknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8imi 61100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKf, TJsrnsrg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erflðra heimllisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistttöln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasandingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 é 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 26.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartiml fyr- jr feður kl. 19.30-20.30. Bamaspfuli Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunsriæknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgsrspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl, 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspft- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhalmill I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aidr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útiánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 694300. Þjóðmlnjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lostrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræns húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjsrsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustassfn Islands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Asgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Httggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er oplð alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónsaonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opið miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaölstofa Kópavogs: Opiö á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Moafellsavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhttll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. ki. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.