Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 20

Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 20
20 MORGÚNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 eKofnaP Fjölhæfar lagerhillur Fylgihlutir í úrvali HF.OFNASMIBJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S: 21220 Ófærð í Borgarfirði: Tvær bifreiðir eyðilögð- ust undir Hafnarfjalli XJöföar til XXfólksíöllum starfsgreinum! Símar 35408 og 83033 MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 UTHVERFI Langagerði Kambsvegur AUSTURBÆR Laufásvegur 58-79 Stigahlíð 49-97 ptergnnMðfcifr Hvannatúni í Andakíl. Borgarfjörður er oftast einn snjóléttasti hluti landsins, en á föstudag og laugardag brast á hvöss norðaustanátt og lokuð- ust vegir meira og minna í hér- aðinu. Arekstur tveggja bif- reiða varð undir Hafnarfjalli og eyðilögðust báðar bifreiðirn- ar. í kjölfar mikillar snjókomu á X-Xöfðar til X X fólks í öllum starfsgreinum! fimmtudag fór að skafa í hvassri norðaustanátt. Norðurleiðin um Norðurárdál og vegurinn um Mýr- ar vestur á Snæfellsnes voru að mestu ófærar báða dagana. Mjólk- urbílar komust ekkert um héraðið án aðstoðar. Undir Hafnarfjalli er misvinda- samt í þessari vindátt og geta myndast þar ótrúlega sterkir strengir og er þá nánast eins og ekið sé á vegg þegar mikið skefur með. í einu slíku tilfellinu rákust saman tvær Subaru-bifreiðir með þeim afleiðingum að báðar eru bifreiðimar taldar ónýtar. Hálka er mikil á öllum vegum. Bifreiða- stjórar sluppu með minniháttar eymsli, þökk sé bílbeltunum, sém voru spennt. - D.J. Um síðustu helgi snjóaði og skóf rnikið í Borgarfirði og urðu flestir vegir ófærir. FONN býöur viöskiptavinum sínum uppá nýja og fullkomna þjónustu við hreinsun og frágang á gluggatjöldum. Hreinsaö er með nýjum efnum þannig aö engin lykt er að hreinsun lokinni. Gluggatjöldin eru gufustrekkt og jöfnuö á földum. Jaörar veröa beinir og efnið kemst ekki í snertingu við heitt járn þannig aö þaö heldur upprunalegri mýkt sinni og léttleika. Með þessari tækni er möguleiki á nákvæmri sídd. Gluggatjöldin eru felld og jöfnuð í eðlilegar gardinufollur svo engin aukabrot myndast. Aö loknum frágangi eru gluggatjöldin inn- pökkuö í plastslöngu og hengd upp á lengd- ina þannig aö ekki er hætta á aö efnið óhreinkist eöa aflagist í geymslu eða flutningi. Nýjung! Sótt og sent. Tekið niður og sett aftur upp ef óskað er. Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 Fannhvítt frá FÖNN -F

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.