Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 20
20 MORGÚNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 eKofnaP Fjölhæfar lagerhillur Fylgihlutir í úrvali HF.OFNASMIBJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S: 21220 Ófærð í Borgarfirði: Tvær bifreiðir eyðilögð- ust undir Hafnarfjalli XJöföar til XXfólksíöllum starfsgreinum! Símar 35408 og 83033 MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 UTHVERFI Langagerði Kambsvegur AUSTURBÆR Laufásvegur 58-79 Stigahlíð 49-97 ptergnnMðfcifr Hvannatúni í Andakíl. Borgarfjörður er oftast einn snjóléttasti hluti landsins, en á föstudag og laugardag brast á hvöss norðaustanátt og lokuð- ust vegir meira og minna í hér- aðinu. Arekstur tveggja bif- reiða varð undir Hafnarfjalli og eyðilögðust báðar bifreiðirn- ar. í kjölfar mikillar snjókomu á X-Xöfðar til X X fólks í öllum starfsgreinum! fimmtudag fór að skafa í hvassri norðaustanátt. Norðurleiðin um Norðurárdál og vegurinn um Mýr- ar vestur á Snæfellsnes voru að mestu ófærar báða dagana. Mjólk- urbílar komust ekkert um héraðið án aðstoðar. Undir Hafnarfjalli er misvinda- samt í þessari vindátt og geta myndast þar ótrúlega sterkir strengir og er þá nánast eins og ekið sé á vegg þegar mikið skefur með. í einu slíku tilfellinu rákust saman tvær Subaru-bifreiðir með þeim afleiðingum að báðar eru bifreiðimar taldar ónýtar. Hálka er mikil á öllum vegum. Bifreiða- stjórar sluppu með minniháttar eymsli, þökk sé bílbeltunum, sém voru spennt. - D.J. Um síðustu helgi snjóaði og skóf rnikið í Borgarfirði og urðu flestir vegir ófærir. FONN býöur viöskiptavinum sínum uppá nýja og fullkomna þjónustu við hreinsun og frágang á gluggatjöldum. Hreinsaö er með nýjum efnum þannig aö engin lykt er að hreinsun lokinni. Gluggatjöldin eru gufustrekkt og jöfnuö á földum. Jaörar veröa beinir og efnið kemst ekki í snertingu við heitt járn þannig aö þaö heldur upprunalegri mýkt sinni og léttleika. Með þessari tækni er möguleiki á nákvæmri sídd. Gluggatjöldin eru felld og jöfnuð í eðlilegar gardinufollur svo engin aukabrot myndast. Aö loknum frágangi eru gluggatjöldin inn- pökkuö í plastslöngu og hengd upp á lengd- ina þannig aö ekki er hætta á aö efnið óhreinkist eöa aflagist í geymslu eða flutningi. Nýjung! Sótt og sent. Tekið niður og sett aftur upp ef óskað er. Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 Fannhvítt frá FÖNN -F
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.