Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 35 Flúðir: Búnaðarbankinn f lytur Syðra-Langholti. ÚTIBÚ Búnaðarbankans á Flúð- um flutti í nýtt húsnæði föstudag- inn 26. mars. Þetta nýja hús, sem Búnaðarbankinn er búinn að byggja, er 160 fermbetrar að flat- armáli. Auk afgreiðslunnar er íbúð fyrir starfsmann eða hugsanlega orlofsí- búð fyrir' starfsfólk Búnaðarbank- ans. Húsið teiknaði Reynir Adams- son arkitekt en þrír byggingarmeist- arar á Flúðum, þeir Guðmundur Magnússon, Júlíus Sveinsson og Þröstur Jónsson, byggðu húsið. Se- lós sf. á Selfossi sá um innréttingar. Búnaðarbankinn opnaði útibú á Flúðurn árið 1971 en hefur verið í leiguhúsnæði fram að þessu. Þetta útibú er komið með fullkomið tölvu- kerfi tengt við móðurtölvur í Reykjavík. Útibúið er opið virka dagakl. 13—16enþádagaerútibús- stjóri yfir Árnesingaútibúunum, Guðmundur Thoroddsen, til viðtals. Hann hefur aðsetur í Hveragerði en auk þess er Búnaðarbankinn með útibú á Selfossi'og á Laugarvatni. Starfsstúlkur eru tvær, þær Guðríður Þórarinsdóttir og Guðný Sigurðardóttir. Vaxandi viðskipti hafa verið við bankann á undan- fömum árum, en auk blómlegs land- búnaðar í Hreppunum er aukning í iðnaði og þjónustu á Flúðum og vax- andi ferðamannastraumur ár hvert. Við Hreppamenn óskum Búnaðar- bankanum til hamingju með nýja húsnæðið og þökkum fyrir góða þjónustu á liðnum árum og hyggjum gott til þeirra í framtíðinni. Sig.Sigm. Samtök herstöðvaandstæðinga: Fundur á Hótel Borg SAMTÖK herstöðvaandstæðinga efna til baráttufundar á Hótel Borg miðvikudaginn 30. mars kl. 20.30. Tilefnið er að þann dag fyrir 39 árum gerðist ísland aðili að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Á dagskrá fundarins er m.a. upp- lestur á efni um NATO þar sem fjall- að er ítarlega um stefnu og verk vamarbandalagsins bæði hér á landi og annars staðar. Ljóð og tónlist tengd efninu eru fléttuð inn í þessa dagskrá, en stjómandi hennar er María Sigurðardóttir leikkona. Les- ari með henni er Karl Ágúst Úlfsson. Ámi Bjömsson þjóðháttafræðing- ur og Sigurður A. Magnússon rithöf- undur flytja stutt ávörp og tónlistar- mennimir Tómas R. Einarsson og Guðmundur Ingólfsson leika. Fundarstjóri verður Kristín Á. Ól- afsdóttir borgarfulltrúi. Að dagskrá lokinni mun Andrea Jónsdóttir leika plötur með framsæknu poppi. Samtökin hafa efnt til listaverka- happdrættis til styrktar baráttunni. Verður dregið í happdrættinu 2. maí nk. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Siguröur Sigmundsson Hið nýja hús Búnaðarbankans á Flúðum. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Guðmundur Thoroddsen útibússtjóri, Guðríður Þórarinsdóttir og Guðný Sigurðardóttir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur Aðalfundur Reiðhallarinnar hf. verður haldinn í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Landeigenda- og hags- munafélag Múlahrepps heldur aðalfund sinn í kaffistofu BYKO, Skemmuvegi 2, Kópavogi, laugardaginn 2. apríl kl. 15.00. Stjórnin. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 25-30 fm skrif- stofuhúsnæði sem fyrst, helst í Múlahverfinu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 36452 eftir kl. 13.00 og á kvöldjn í síma 92-46625. Verslunarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði við Laugaveg. Upplýsingar í síma 20431. Eyrabakki Úr endastöð í alþjóðaleið Sjálfstæðisflokkur- inn i Suðurlands- kjördæmi boðar til almenns fundar i samkomuhúsinu á Eyrarbakka miðviku- dagskvöldið 30. mars nk. kl. 20.30. Fjallað verður um þróun Eyrarbakka sérstaklega með til- liti til brúarinnar við Óseyrarnes. Framsögumenn: Magnús Karel Hannesson, sveitarstjóri. Þór Hagalin, framkvæmdastjóri. Einar Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri. Úlfar Guðmundsson, sóknarprestur. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðuriandskjördæmi. Aðalfundur Aðalfundur Hjálms hf., Flateyri, 1988 verður haldinn í samkomusal fyrirtækisins laugar- daginn 2. apríl og hefst kl. 16.00. Stjórnin. Aðalfundur Sjóvátryggingafélags íslands hf. fyrir árið 1987 verður haldinn á Suðurlandsbraut 4, 8. hæð, miðvikudaginn 6. apríl og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykkt- um félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin. bátar — skip jr Utgerðarmenn 10-20 tonna bátur óskast til leigu sem fyrst. Má jafnvel vera kvótalaus. Upplýsingar í símum 92-37876 og 92-46648. Hofsósingar - Skagfirðingar Fundur um orkumál Fundur um orkumál verður i félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudags- kvöldið 30. mars nk. kl. 20.30. Frummælandi Friðrik Sophusson, iönaöaráðherra. Á fundinn mæta einnig Guðrún Zoega, aöstoöar- maður iðnaðarráðherra, Pálmi Jónsson, alþingsmaöur, formaður stjórnar Rafmagnsveitna rikisins og Sigurður Eymundsson, umdæm- isstjóri Rafmagnsveitna rikisins á Norðurlandi vestra. Fundarstjóri Ófeigur Gestsson, sveitarstjóri, Hofsósi. Kjördæmisráð. Laugarvatn Möguleikar Laugarvatns Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Suður- landskjördæmi boðar til almenns fundar um málefni Laugarvatns fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 20.30 í Barnaskólanum. Framsögumenn: Birgir isleifur Gunnarsson, menntamálaráð- herra. Kristinn Kristmundsson, skólameistari. Árni Guðmundsson, skólastjóri. Sigurður Sigurðsson, Hrísholti. Að loknum framsöguræðum verða almennar Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Hveragerði Staða og stefna bæjarfélagsins Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suður- f landskjördæmi boðar til almenns fundar [ um málefni Hveragerðis i Hótel LjósbráV miövikudaginn 6. apríl nk. kl. 20.30. '^ÍL' Framsögumenn: Hafsteinn Kristinsson um stöðu og stefnu. Sverrir Þórhallsson um orkunýtingu. Viktor Sigurbjörnsson um umhverfismál. Alda Andrésdóttir og Tómas Tómasson um ferðamái. Eirikur Ragnarsson um heilsurækt. Magnús Stefánsson i Grósku um garðyrkju, Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksin i Suðurlandskjördæmi. ÞAÐ STANSA FLESTIR í ALLTÁ FULLUHJÁ OKKUR - VETUR SEM SUMAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.