Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 35

Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 35 Flúðir: Búnaðarbankinn f lytur Syðra-Langholti. ÚTIBÚ Búnaðarbankans á Flúð- um flutti í nýtt húsnæði föstudag- inn 26. mars. Þetta nýja hús, sem Búnaðarbankinn er búinn að byggja, er 160 fermbetrar að flat- armáli. Auk afgreiðslunnar er íbúð fyrir starfsmann eða hugsanlega orlofsí- búð fyrir' starfsfólk Búnaðarbank- ans. Húsið teiknaði Reynir Adams- son arkitekt en þrír byggingarmeist- arar á Flúðum, þeir Guðmundur Magnússon, Júlíus Sveinsson og Þröstur Jónsson, byggðu húsið. Se- lós sf. á Selfossi sá um innréttingar. Búnaðarbankinn opnaði útibú á Flúðurn árið 1971 en hefur verið í leiguhúsnæði fram að þessu. Þetta útibú er komið með fullkomið tölvu- kerfi tengt við móðurtölvur í Reykjavík. Útibúið er opið virka dagakl. 13—16enþádagaerútibús- stjóri yfir Árnesingaútibúunum, Guðmundur Thoroddsen, til viðtals. Hann hefur aðsetur í Hveragerði en auk þess er Búnaðarbankinn með útibú á Selfossi'og á Laugarvatni. Starfsstúlkur eru tvær, þær Guðríður Þórarinsdóttir og Guðný Sigurðardóttir. Vaxandi viðskipti hafa verið við bankann á undan- fömum árum, en auk blómlegs land- búnaðar í Hreppunum er aukning í iðnaði og þjónustu á Flúðum og vax- andi ferðamannastraumur ár hvert. Við Hreppamenn óskum Búnaðar- bankanum til hamingju með nýja húsnæðið og þökkum fyrir góða þjónustu á liðnum árum og hyggjum gott til þeirra í framtíðinni. Sig.Sigm. Samtök herstöðvaandstæðinga: Fundur á Hótel Borg SAMTÖK herstöðvaandstæðinga efna til baráttufundar á Hótel Borg miðvikudaginn 30. mars kl. 20.30. Tilefnið er að þann dag fyrir 39 árum gerðist ísland aðili að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Á dagskrá fundarins er m.a. upp- lestur á efni um NATO þar sem fjall- að er ítarlega um stefnu og verk vamarbandalagsins bæði hér á landi og annars staðar. Ljóð og tónlist tengd efninu eru fléttuð inn í þessa dagskrá, en stjómandi hennar er María Sigurðardóttir leikkona. Les- ari með henni er Karl Ágúst Úlfsson. Ámi Bjömsson þjóðháttafræðing- ur og Sigurður A. Magnússon rithöf- undur flytja stutt ávörp og tónlistar- mennimir Tómas R. Einarsson og Guðmundur Ingólfsson leika. Fundarstjóri verður Kristín Á. Ól- afsdóttir borgarfulltrúi. Að dagskrá lokinni mun Andrea Jónsdóttir leika plötur með framsæknu poppi. Samtökin hafa efnt til listaverka- happdrættis til styrktar baráttunni. Verður dregið í happdrættinu 2. maí nk. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Siguröur Sigmundsson Hið nýja hús Búnaðarbankans á Flúðum. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Guðmundur Thoroddsen útibússtjóri, Guðríður Þórarinsdóttir og Guðný Sigurðardóttir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur Aðalfundur Reiðhallarinnar hf. verður haldinn í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Landeigenda- og hags- munafélag Múlahrepps heldur aðalfund sinn í kaffistofu BYKO, Skemmuvegi 2, Kópavogi, laugardaginn 2. apríl kl. 15.00. Stjórnin. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 25-30 fm skrif- stofuhúsnæði sem fyrst, helst í Múlahverfinu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 36452 eftir kl. 13.00 og á kvöldjn í síma 92-46625. Verslunarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði við Laugaveg. Upplýsingar í síma 20431. Eyrabakki Úr endastöð í alþjóðaleið Sjálfstæðisflokkur- inn i Suðurlands- kjördæmi boðar til almenns fundar i samkomuhúsinu á Eyrarbakka miðviku- dagskvöldið 30. mars nk. kl. 20.30. Fjallað verður um þróun Eyrarbakka sérstaklega með til- liti til brúarinnar við Óseyrarnes. Framsögumenn: Magnús Karel Hannesson, sveitarstjóri. Þór Hagalin, framkvæmdastjóri. Einar Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri. Úlfar Guðmundsson, sóknarprestur. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðuriandskjördæmi. Aðalfundur Aðalfundur Hjálms hf., Flateyri, 1988 verður haldinn í samkomusal fyrirtækisins laugar- daginn 2. apríl og hefst kl. 16.00. Stjórnin. Aðalfundur Sjóvátryggingafélags íslands hf. fyrir árið 1987 verður haldinn á Suðurlandsbraut 4, 8. hæð, miðvikudaginn 6. apríl og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykkt- um félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin. bátar — skip jr Utgerðarmenn 10-20 tonna bátur óskast til leigu sem fyrst. Má jafnvel vera kvótalaus. Upplýsingar í símum 92-37876 og 92-46648. Hofsósingar - Skagfirðingar Fundur um orkumál Fundur um orkumál verður i félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudags- kvöldið 30. mars nk. kl. 20.30. Frummælandi Friðrik Sophusson, iönaöaráðherra. Á fundinn mæta einnig Guðrún Zoega, aöstoöar- maður iðnaðarráðherra, Pálmi Jónsson, alþingsmaöur, formaður stjórnar Rafmagnsveitna rikisins og Sigurður Eymundsson, umdæm- isstjóri Rafmagnsveitna rikisins á Norðurlandi vestra. Fundarstjóri Ófeigur Gestsson, sveitarstjóri, Hofsósi. Kjördæmisráð. Laugarvatn Möguleikar Laugarvatns Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Suður- landskjördæmi boðar til almenns fundar um málefni Laugarvatns fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 20.30 í Barnaskólanum. Framsögumenn: Birgir isleifur Gunnarsson, menntamálaráð- herra. Kristinn Kristmundsson, skólameistari. Árni Guðmundsson, skólastjóri. Sigurður Sigurðsson, Hrísholti. Að loknum framsöguræðum verða almennar Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Hveragerði Staða og stefna bæjarfélagsins Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suður- f landskjördæmi boðar til almenns fundar [ um málefni Hveragerðis i Hótel LjósbráV miövikudaginn 6. apríl nk. kl. 20.30. '^ÍL' Framsögumenn: Hafsteinn Kristinsson um stöðu og stefnu. Sverrir Þórhallsson um orkunýtingu. Viktor Sigurbjörnsson um umhverfismál. Alda Andrésdóttir og Tómas Tómasson um ferðamái. Eirikur Ragnarsson um heilsurækt. Magnús Stefánsson i Grósku um garðyrkju, Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksin i Suðurlandskjördæmi. ÞAÐ STANSA FLESTIR í ALLTÁ FULLUHJÁ OKKUR - VETUR SEM SUMAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.