Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
Miðlunartillaga
Ríkissáttasemjara
Um breytingar á síðast gildandi
kjarasamningi milli Landssam-
bands íslenskra verzlunarmanna
vegna aðildarfélaga þess, Verzl-
unarmannafélags Reykjavíkur,
Félags verslunar- og skrifstofu-
fólks Akureyri og nágrenni,
og Verslunarmannafélags Suð-
urnesja
°g
Vinnuveitendasambands Islands
°g
Vinnumálasambands samvinnu-
félaganna
lögð fram 27. apríl 1988
Breytingar frá miðlunartil-
lögu, dagsettri 8. apríl 1988.
I. Atriði sem samkomulag hefur
náðst um á sáttafundum frá
þeim tímæ
1. Bókun I, um trúnaðarmenn.
2. Bókun II, um skipún
nefndar til að móta hug-
myndir að almennum regl-
um um sveigjanlegan vinnu-
tíma.
3. Bókun III, um fæðingaror-
lof.
4. Bókun IV, um könnun á
möguleikum á að þróa og
reyna afkastahvetjandi
launakerfí í verslunum.
5. Breyting á ákvæðúm um
laun unglinga, sbr. lið 2C.
6. Breyting á matartíma, sbr.
lið 11A.
7. Tímasetning á niðurstöðum
launakönnunar, sbr. lið 18.
II. Atriði, sem ekki hefur náðst
samkomulag um (miðlunartil-
laga).
1. Ný launatafla, sbr. lið 2A
og B.
2. Nýtt starfsaldurskerfi.
a. Nýtt 7 ára launaþrep.
b. 5 ára og 7 ára launaþrep
miðist við starfsgrein en
ekki sama fyrirtæki.
3. Engir launataxtar hækki um
minna en 8,75%, sbr. lið 2E.
Flýting áfangahækkunar í
júní, sbr. lið 2G.
4. Breyting launajöfnunará-
kvæðis, sbr. lið 2F.
5. Ný ákvæði um yfirvinnuálag
og stórhátíðarálag, sbr. lið
2J.
6. Launauppbót, sbr. lið 20.
7. Hækkun desemberuppbótar,
sbr. lið 7.
8. Nýtt ákvæði um verðlags-
fyrirvara, sbr. lið 12.
9. Gildistími miðast við sam-
þykkt tiliögu.
Önnur atriði tillögunnar eru sam-
hljóða miðlunartillögu, dags. 8. apríl
1988.
1. Allir kjarasamningar framan-
greindra aðila framlengist til 10.
apríl 1989 með þeim breytingum
sem í tillögu þessari felast og
falla þá úr gildi án sérstakrar
uppsagnar.
2. A. Mánaðarlaun afgreiðslu-
fólks.
Afgr. Deildar-
fólk stjórar
16 ára unglingar 33.100
17 ára unglingar 34.700
Grundvallarlaun 36.500
Eftir 1 ár í starfsgr. 38.400 44.000
Eftir 3 ár í starfsgr. 40.200 46.000
Eftir 5 ár í starfsgr. 42.100 48.000
Eftir 7 ár í starfsgr. 43.200 49.000
Eftir 10 ár í sama fyr- 44.300 50.000
irt.
Grundvallarlaun miðist við 18 ára
starfsmenn og eldri.
Deildarstjórar teljast þeir einir
sem ráðnir eru til ábyrgðar- og/eða
stjómunarstarfa með sérstökum
ráðningarsamningi.
B. Mánaðarlaun skrifstofufólks:
i. n. iii.
Grundvallarlaun 36.500
Eftir 1 ár í starfsgr. 38.400 42.000 46.000
Eftir 3 ár í starfsgr. 40.20044.00048.000
Eftir 5 ár í starfsgr. 42.10046.00050.000
Eftir 7 ár i starfsgr. 43.20047.00051.000
Eftir 10 ár 44.30048.00052.000
hjá sama fyrirt.
Skrifstofumaður I. Annast al-
menn skrifstofustörf, t.d. að-
stoðarfólk, innheimtumenn og
fólk við símavörslil.
Skrifstofumaður II. Annast
störf er krefjast þjálfunar og
reynslu á sviði skrifstofustarfa,
t.d. vanur ritari við ritvinnslu.
Skrifstofumaður III. Annast
sjálfstæð störf sem krefjast
víðtækrar þjálfunar og reynslu
á sviði skrifstofustarfa, Ld.
bókari.
C. Laun unglinga sem ráðnir eru
til alhliða afgreiðslustarfa
skulu vera eftirfarandi hlutföll
af launum 16 ára:
14 ára unglingar: 75%
15 ára unglingar: 85%
Laun unglinga í aðstoðar-
störfum svo sem röðun í poka,
grindavörslu og léttum hjálpar-
störfum skulu vera eftirfarandi
hlutföll af launum 16 áræ
Yngri en 14 áræ 50%.
14 ára unglingan 63%.
15 ára unglingar: 70%.
Eftir 240 klst. vinnu skv. B
taxta skulu unglingar, 14 og
15 ára, taka laun skv. A taxta
án tillits til starfa.
Laun unglinga sem starfa á
samningssviði verslunarmanna
skulu miðast við áramót þess
árs, sem þeir ná tilskildum
aldri.
D. Um laun annarra starfshópa
visast til viðkomandi fastlauna-
samninga eftir 'því sem við á.
E. Engir launataxtar skulu hækka
um minna en 8,75%.
F. Til launajöfnunar skulu þó allir
launataxtar og launaþrep
hækka að lágmarki um 2.100
a mánuði.
G. Á samningstímanum hækki
laun að öðru leyti sem hér seg-
ir:
1. september 1988 2,50%.
1. desember 1988 1,50%.
1. mars 1989 1,25%.
H. Reglur í samningum aðila um
að upphafslaun byijenda skuli
vera 92% af lágmarki launa
falli niður.
I. Sérstakir fastlaunasamningar
aðila um skrifstofustörf og af-
greiðslustörf falii niður, og
meginefni þeirra skal fellt inn
í aðalkjarasamning.
J. Öll yfirvinna greiðist með tíma-
kaupi sem nemur 1,0385% af
mánaðarlaunum fyrir dag-
vinnu.
Yfírvinna skrifstofufólks
sem vinnur skv. skipulögðu
vaktavinnukerfí greiðist með
sama hætti og ákveðið er í hlut-
aðeigandi samningum.
Öll vinna á stórhátíðardögum
greiðist með tímakaupi, sem er
1,375% af mánðarlaunum fyrir dag-
vinnu. Þetta gildir ekki um reglu-
bundna vinnu, þar sem vetrarfrí eru
veitt samkvæmt sérstökum samn-
ingum vegna vinnu á umræddum
dögum og haldast þar gildandi
greiðslureglur óbreyttar.
Stórhátíðardagar teljast:
1. Nýársdagur.
2. Föstudagurinn langi.
3. Páskadagur.
4. Hvítasunnudagur.
5. 17. júní.
6. Aðfangadagur, eftir kl. 12.00.
7. Jóladagur.
8. Gamlársdagur, eftir kl. 12.00.
K. Gegni starfsmaður mismunandi
launuðum störfum hjá sama
fyrirtæki, skal hann taka laun
miðað við hærra launaða starf-
ið, nema hann taki eitthvert
starf að sér sem aukastarf.
L. Verslunarpróf skal metið til eins
árs starfsreynslu.
M. Við mat á starfsaldri til launa
telst 23 ára aldur jafngilda 1
árs starfi í starfsgrein.
N. Á námskeiðum, sem vinnuveit-
andi óskar eftir að starfsmaður
sæki skal hann fá greidd dag-
vinnulaun fyrir helming nám-
skeiðsstunda. Þetta skerðir þó
aldrei fast mánaðarkaup.
O. Fastráðið afgreiðslufólk í versl-
unum sem tekur laun skv.
launaákvæðum tillögu þessarar
og á hvorki kost á launaauka
vegna bónus, ákvæðisvinnu eða
vaktavinnu, skal til viðbótar
föstum mánaðarlaunum fá
greidda sérstaka launauppbót,
kr. 750 á mánuði miðað við fullt
starf og hlutfallslega miðað við
lægra starfshlutfall. Greiðsla
þessi myndar ekki stofn fyrir
yfírvinnu.
3. Utborgun launa skal fara fram
mánaðarlega fyrsta dag eftir
að mánuði þeim lýkur, sem laun
eru greidd fyrir. Beri þann dag
upp á frídag skal borga út
síðasta virka dag mánaðarins.
4. Áunnin réttindi launþega skulu
haldast við endurráðningu innan
eins árs. Á sama hátt skulu
áunnin réttindi taka gildi á ný
eftir eins mánaðar starf ef end-
urráðning verður eftir meira en
eitt ár, en innan þriggja ára.
Starfsmaður, sem unnið hefur 1
ár eða lengur samfellt hjá sama
vinnuveitanda, skal á sama hátt
njóta áunninna réttinda á ný
eftir 3 mánaða starf ef til endur-
ráðningar kemur eftir meira en
þriggja ára starfshlé en þó innan
5 ára. Starfsmaður, er nýtur
betri kjara en í samningi þessum
eru ákveðin skal halda þeim
réttindum óskertum, meðan
hann gegnir sama starfí.
5. í fastlaunasamningi flugaf-
greiðslufólks og starfsfólk í
gestamóttöku breytist starfs-
aldursákvæði þannig, að eins
árs og þriggja ára þrep verða
bundin starfsgrein en ekki fyrir-
tæki.
6. A. Eftirfarandi breyting verði á
1. gr. í fastlaunasamningi
starfsfólks í apótekum:
Almennt afgreiðslufólk taki
laun skv. launatöflu afgreiðslu-
fólks í aðalsamningi. Þó skal
afgreiðslufólk með 5 ára starf
í sama apóteki að baki taka laun
skv. efsta þrepi. Við 5. gr. 3.
mgr. bætist: Verði starfsmaður
af yfírvinnu vegna veikinda skal
hann eiga rétt á jafnmikilli yfir-
vinnu á öðrum tíma.
B. Ný grein orðist svo:
Starfsfólki apóteka verði gert
kleift að sækja námskeið til að
viðhalda og auka menntun sína.
Apótekarafélag íslands hafi
samráð við Lyfjatæknafélag ís-
lands um skipulag þeirra nám-
skeiða, sem það hyggst halda.
7. Starfsmenn sem hafa verið í
fullu starfí allt árið í sama fyrir-
tæki og eru við störf í fyrirtæk-
inu í nóvember skulu eigi síðar
en 15. desember ár hvert fá
greidda sérstaka eingreiðslu,
desemberuppbót, kr. 6.000.
Starfsfólk í hlutastarfí sem upp-
fyllir sömu skilyrði skal fá greitt
hlutfallslega. Starfsfólk með
skemmri starfstíma en að ofan
greinir skal fá greitt hlutfalls-
lega við starfstíma sinn. Fram-
angreindar fjárhæðir greiðast
sjálfstætt og án tengsla við laun.
Uppbót þessi taki þeim breyt-
ingum, sem ákveðnar kunna að
verða vegna verðlagsfyrirvara
sbr. lið 12.
8. Fastráðið afgreiðslufólk í þeim
verslunum sem nýta sér heimild-
ir um lengri afgreiðslutíma í
desember og vinnur a.m.k. 50%
starf skal eiga rétt á tveimur
launuðum frídögum í janúar
næstum á eftir vegna hins
óreglubundna vinnutíma í des-
ember og þeirrar röskunar og
sérstaka vinnuálags sem af
þessu leiðir í jólamánuðinum.
Óski launþegi þess á hann rétt
á 10% launauppbót miðað við
eigin dagvinnulaun í desember
. í stað tveggja frídaga.
Ofangreint ákvæði gildi einn-
ig með sama hætti fyrir starfs-
fólk þeirra apóteka, sem nýta
sér heimildir um lengri af-
greiðslutíma í desember.
9. Heimilt er að samræma matar-
og kaffítíma aðstoðarfólks í
brauðgerðarhúsum matar- og
kaffítimum annarra sem þar
vinna, enda sé haft fullt samráð
um þá samræmingu.
10.
A. Skráning vinnutíma, almennt:
Starfsfólk mæti stundvíslega til
vinnu sinnar, hvort heldur þá
vinna hefst að morgni, eða eftir
matar- og/eða kaffihlé. Komi
starfsfólk. of seint til vinnu er
heimilt að draga V« klst. frá
mánaðarkaupi á yfírvinnu fyrir
hveija byijaði V4 klst., ef um
ítrekað tilvik er að tefla.
Byijuð V4 klst. unninnar yfírT
vinnu telst sem */» klst.
B. Skráning með stimpilklukku:
Komi starfsmaður of seint til
vinnu, á hann ekki kröfu til
kaups fyrir þann tíma sem áður
er liðinn. Yfírvinna greiðist ekki
fyrr en samningsbundnum dag-
vinnustundum hefur verið skil-
að. Þetta frestar þó aldrei upp-
hafi yfírvinnu um meira en 30
mínútur.
11.
A. Matartími á dagvinnutímabilinu
verði 1 klst. hjá afgreiðslufólki
og V2 til 1 klst. hjá skrifstofu-
fólki á tímabilinu 12.00 til 14.00
og teljist hann eigi til venjulegs
vinnutíma.
B. Matar- og kaffítímar í yfírvinnu
verði þannig:
Veita skal kvöldmatartíma á
tímabilinu kl. 19.00—20.00 og
greiðist hann með jrfirvinnu-
kaupi. Sé matartíminn unninn
eða hluti af honum greiðist til
viðbótar vinnutímanum og með
sama kaupi ein klst., og skal
það einnig gert, þótt skemur sé
unnið.
Starfsmenn í verslunum sem
mæta til vinnu kl. 16.00 eða
síðar, skulu fá greiddar 5 mínút-
ur fyrir hverja unna kist., þó
að lágmarki 15 mínútur vegna
neysluhléa sem ekki eru tekin.
Vinni starfsmaður 4V2 klst. eða
lengur, á hann hins vegar rétt
á óskertu 1 klst. matarhléi.
12. Tillaga þessi miðar við, að
framfærsluvísitalan verði innan
neðangreindra marka:
1. júll ’88: 263 stig m.v. 100 stíg I
febr. ’84
1. nóv. ’88: 274 stíg m.v. 100 stíg f
febr. ’84
1. febr. ’88: 285 stíg m.v. 100 stíg I
febr. ’84.
Fari framfærsluvisitalan fram yfír
ofangreind mörk geta félög verslun-
armanna krafíst endurskoðunar á
launalið að því marki, sem verðlag
hefur farið umfram viðmiðunar-
mörk. Náist ekki samkomulag um
viðbrögð fyrir 20. dag viðmiðunar-
mánaðar fellur launaliðurinn sjálf-
krafa úr gildi.
13. Framkvæmd verði könnun á
Eftirleikurinn eftir Tsémobyl
Mannfy’ón
Raunvísindi
Egill Egilsson
(í framhaldi af skrifum um
raunvísindi 23/4 1988)
Sprengingin sem varð 26/4 1986
var ekki kjamorkusprenging í venju-
legum skilningi. En hitinn sem varð
vegna hinnar stjómlausu orkufram-
leiðslu versins olli gasframleiðslu.
Aðallega myndaðist vetni. En einnig
kviknaði í grafítinu í nifteindaheml-
unum. (Grafít er hreint kolefíii, og
það sem við köllum bruna í daglegu
tali er oftast sameining kolefnis og
súrefnis loftsins.) Gasmjmdunin olli
sprengingunni, sem náði sjálf allt
upp í eins km hæð, og geislavirk
efni úr kjamakljúfnum dreifðust
með henni allt frá byrjun.
Aðeins tveir starfsmenn versins
létust í byrjun slyssins. En eldana
sem mjmduðust í grafítinu varð að
slökkva. Þeir næstu 29 sem létust
vour slökkviliðsmenn sem börðust
hetjulega við eldana, og fengu mjög
fljótt allt of stóran skammt geislun-
ar. Þar að auki voru hundruð manna
lögð inn á sjúkrahús vegna of mik-
illar geislunar.
Allt fer úr böndum
aðnýju
Nokkrum klukkustundum eftir
sprenginguna aðfaranótt 26/4, eða
um fimmleytið um morguninn, töldu
menn sig hafa náð jrfirhendinni í
baráttunni við eldana. Þá fyrst var
hægt að he§ast handa við að ein-
angra kjarnakljúfínn frá umhverf-
inu. Það var reynt með því að varpa
á hann úr lofti miklu magni af
sandi, leir og öðrum efnum. Annað
mál var að bruninn hélt áfram inni
í leifum af kljúfnum. Og hafí út-
streymi efíia minnkað, fylgdi sá
böggull skammrifí að þau efr.i
varmaeinangruðu einnig kljúfínn.
Við það óx hitinn, og á sjötta degi
slapp á ný mjög verulegt magn
geislavirkra eftia út. Hinn aukna
bruna tókst ekki að stöðva fyrr en
á níunda degi, þegar tókst að ljúka
við gerð ganga undir kljúfínn. Inn
í þessi göng var dælt köfnunarefni,
sem ruddi sér rúms á kostnað súr-
efnisins þar sem bruninn fór fram.
Þar sem köfnunarefhi gengur ekki
!■):>•• i; 1
í sambandi við kolefni grafítsins,
líkt og súrefnið gerir, stöðvast brun-
inn. Sáralítið slapp út eftir níunda
daginn.
Vamarráðstafanir
utan versins
Hættulegustu eftii heílsu manna
af þeim sem út sluppu eru I132 (joð)
og Ce137 (sesium). Talið er að um
helmingur hinna geislavirku efna
hafí fallið til jarðar innan Sovétríkj-
anna. Brejrtilegar vindáttir og flók-
in veðurskilyrði urðu til þess að
efnin féllu til jarðar mjög víðsvegar
út frá verinu.
í aðeins fárra kílómetra fjarlægð
er borgin Pripjat með 45.000 íbúa.
Morguninn 26/4 var þeim fyrirskip-
að að halda sig innan djra og
byrgja dyr og glugga. Deilt var út
joðtöflum og íbúamir látnir taka
þær inn, til að koma í veg fyrir að
líkaminn tæki upp hið geislavirka
joð. í Ijós hefur komið að þetta
rejmdist sérstaklega skynsamleg
vamarráðstöfun.
En þegar geislunin jókst æ meir
kom að því að flytja varð íbúa Pripj-
at og annars næsta nágrennis á
brott. Alls voru brottfluttir um
135.000, og höfðu þeir búið í allt
að 30 km Qarlægð frá verinu.
Endumppbygging
og hreinsun
Fyrst haustið 1986 var búið að
loka kljúfínn inni í stáli og stein-
steypu, og þá var hafíst handa við
hreinsun svæðisins. Það haust voru
vélasamstæðurnar númer eitt og
tvö settar af stað að nýju, en þær
voru óskemmdar og höfðu aðeins
verið í hættu vegna eldanna... Og
Sovétríkin halda áfram að byggja
upp kjamorkuver sín. Árið 1986
kom um tíundi hluti orkunnar frá
þeim, en talið er að hlutur kjarn-
orkuveranna fímmfaldist fram til
aldamóta.
I‘jjjjI.U 11 li'iiiíiilitlfílli j 111.11 jj.llÍiíHlllij i.r Í»»!: