Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 35 „Sigurinn er mér hvatn- ing í hestamennskunni“ - segir sigurvegarinn í skeifukeppn- inni á Hvanneyri, Böðvar Baldursson _______Hestar_____________ Valdimar Kristinsson „ÉG GET nú ekki sagt að það hafi komið mér mikið á óvart að ég skildi 8Ígra,“ sagði nýbakaður skeifuhafi á Hvanneyri, Böðvar Baldursson frá Ysta-Hvammi i Aðaldal, í samtali við Morgun- blaðið að lokinni keppni. „Það var að sjálfsögðu mikið spáð í þetta síðustu dagana fyrir keppnina og ég taldi að við værum fjórir sem ættum mesta möguleika. Þetta voru hugrenningar sem mað- ur hafði bara út af fyrir sig meðan spennan var í hámarki," bætti Böðvar við. Hann taldi það mikið happdrætti fyrir þessa keppni hvemig trippi hver og einn fengi í tamningu og réðust úrslit keppninnar mikið af því. Þá var hann spurður hvemig tamningin á hesti hans, Prins, hafi gengið og sagði hann það hafa far- Bókakaffi: ið vel af stað en á miðjum tamn- ingatímanum hafi hann tekið upp á hrekkjum og hafi hann verið frek- ar erfíður á tímabili en allt hafí þetta lagast þegar á leið. Hann sagði að Prins væri að upplagi al- hliða hestur og hefði hann verið frekar rólegur þótt hann ætti til dálitla frekju eða ofríki. Böðvar, sem er 21 árs gamall og býr í foreldrahúsum í Ysta- Hvammi, sagðist hafa verið í hesta- mennskunni svo lengi sem hann myndi en heima hjá honum em 10 hross, allt tamin reiðhross. „Sigurinn í skeifukeppninni er mér góð hvatning til að leggja frek- ari stund á hestamennskuna og verður vafalaust gott veganesti ef ég hyggst leggja þetta eitthvað fyr- ir mig í framtíðinni," sagði Böðvar en hann taldi þó allar líkur á að hann yrði heima við bústörf í sumar hvað sem seinna kynni að verða. Þá kvaðst hann mjög ánægður með aðstöðuna á Hvanneyri eins og hún væri nú orðin. „Það hefur verið Einar Melax sýnir sindraA^stálhf BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Fyrir þrjú á föstudögum! Ágæti viðskiptavinur! Frá 1. maí tökum við daginn snemma. Pá er opið hjá okkurfrá kl. 8 til 16en frá 8til 15 á föstudögum. Við nýtum frítímann vel - hress og endurnærð veitum við þér enn betri þjónustu! Hafðu hugfast að afgreiðsla okkar og birgðastöð eru eftir sem áður opnar í hádeginu og til kl. 18. lærdómsríkt að vinna í svona stór- um hóp með trippin. Ingimar hefur stutt okkur dyggilega og verið okk- ar hægri hönd í þessu og svo kom Reynir Aðalsteinsson fimm sinnum og fannst mér ég hafa mjög gott af hans kennslu," sagði Böðvar að lokum, sæll og glaður með fenginn hlut. Böðvar með sigurlaunin ásamt Prins. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson NÚ STENDUR yfir sýning á Reykjavík 12. maí 1962 oger sjálf- málverkum og teikningum eft- menntaður í myndlist. ir Einar Melax i Bókakaffi að Garðastræti 17. Þetta er fyrsta einkasýning Ein- ars, en hann hefur áður tekið þátt í samsýningum hópfélagsins Med- úsu - í Skruggubúð, Bókasafni Kópavogs og Gerðubergi. Einnig liggja eftir hann tvær litabækur, sem gefnar voru út árin 1983 og ’84. Einar Melax er fæddur í og ráðamenn banka um að koma skipulagi á útflutning skreiðar. Gjaman hefir verið vitnað til aðgerða sem gripið var til 1930, þegar sljóm- leysi olli hruni á saltfiskverði og leiddi til stofnunar SÍF. Meginþorri skreiðarframleiðenda hefir stutt þessar tillögur samlagsins. Bæna- skjöl hafa verið send stjómvöldum og nefndir sendar á fund ráðherra til þess að rökstyðja þessar óskir með augljósum rökum. Flestir hafa viðurkennt nauðsyn þess að koma skipulagi á skreiðarsöluna, en ekkert hefir verið gert, vegna þess að örfá- ir menn hafa staðið á móti. Ekki er minnsti vafi að miklu af þeim vanda sem nú er verið að fást við hefði mátt afstýra ef eftir tillögum þessum hefði verið farið. Hver er ábyrgð hvers? Hvað Skreiðarsamlagið varðar hefir engin sala á skreið sem máli skiptir verið gerð öðmvísi en að hafa samráð við viðskiptabanka okkar, Landsbankann. Stærri sölur hafa líka verið ræddar við Seðlabankann og gerðar með hans vitund. Viðskipta- ráðuneytið hefir í öllum tilfellum fengið sannar og réttar upplýsingar áður en útflutningsleyfi var veitt. Landsbankinn hefir tekið að sér inn- heimtu á öllum kröfum Skreiðarsam- lagsins athugasemdalaust. Sama á ég von á að gildi um aðra útflytjend- ur og viðskipti þeirra við sína banka. Mín niðurstaða er þvi sú að leiðari Morgunblaðsins og annað rugl um þessi mál hitti fleiri en þeir hafí ætlað, sem um þessi mál hafa verið að Qalla að undanfömu. wrn ERA MLEIÐUM STEVPU SEM ENDIST to Ana Abyrcb Höfundur er formaður aijómar Skreiðarsamlagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.