Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
13
launum félagsbundinna versl-
unarmanna. Könnun þessi
verði framkvæmd af VSI og
VMS sameiginlega, á samn-
ingstímabilinu. Niðurstöður
verði kynntar samningsaðilum
eigi síðar en 1. nóvember 1988.
14. Við samþykkt viðkomandi
stéttarfélags og hlutaðeigandi
samtaka vinnuveitenda öðlast
tillaga þessi samningsgildi.
Bókun I
Samningsaðilar skulu á samn-
ingstímanum vinna að endurskoðun
ákvæða um trúnaðarmenn á vinnu-
stöðum. Við þá endurskoðun skal
m.a. huga að verklagsreglum um
framkvæmd gildandi samnings-
ákvæða um fyrirkomulag vinnu-
staðafunda og nánari reglum um
önnur þau atriði sem samningsaðil-
ar verða sammála um að þarfnist
endurskoðunar eða frekari skýr-
inga.
Bókunll
Samningsaðilar hafa orðið ásáttir
um að setja á fót nefnd skipaða 5
fulltrúum frá hvorum aðila, sem
hafi það hlutverk að móta hug-
myndir að almennum reglum um
sveigjanlegan afgreiðslutíma versl-
ana. í störfum sínum skal nefndin
m.a. huga að því hvernig samhliða
sveigjanlegum afgreiðslutíma yrði
hægt að koma fyrir frídagakerfí
sem tryggi það að afgreiðslufólk
njóti eðlilegs og sanngjams frítíma
jafnframt sem nefndin við störf sín
hafí að leiðarljósi þarfir neytenda
og jafnan rétt verslana til sveigjan-
legs afgreiðslutíma. Nefndin skili
hugmyndum til samtakanna fyrir
1. nóvember nk.
BókunlII
Samningsaðilar vilja vekja at-
hygli á þeim mismun sem konur
búa við varðandi greiðslur í fæðing-
arorlofí. Hið opinbera mismunar
launþegum með því að greiða kon-
um í opinberri þjónustu óskertar
tekjur í 3 mánuði og eftir það full
dagvinnulaun í fæðingarorlofí, en
launþegar á almennum vinnumark-
aði fá jafnaðarbætur óháðar tekj-
um.
Beina samningsaðilar þeim til-
mælum til ríkisstjómarinnar að
skipuð verði nefnd, sem hafi það
markmið að skoða og útfæra þá
stefnumörkun, er fram kemur í
álitsgerð nefndar þeirrar, sem
samdi frumvarp til laga um fæðing-
arorlof, þannig að konur hvar sem
þær eru í starfi njóti jafnréttis í
þessum málum.
BókunIV
Samningsaðilar hafa orðið ásáttir
um að kanna á samningstímabilinu
möguleika á að þróa og reyna af-
kastahvetjandi launakerfi í verslun-
um. Við það skal miðað að kerfið
feli í sér ávinning fyrir báða aðila
og geti leitt til hærri launa sam-
hliða bættum rekstarárangri.
Samningsaðilar skipi starfshóp
til að vinna að þessu máli og skili
hann hugmyndum sínum fyrir 1.
nóvember nk.
Flest þessara vera byggja á notk-
un létts (venjulegs) vatns, en án
grafíts, þau eru talin öruggari í
rekstri en vatnskældi kljúfurinn í
Tsérnobyl, sem notaði grafít fyrir
nifteindahemil.
Hvað má læra af reynsl-
unni?
Á Vesturlöndum má ekki mikið
læra af Tsémobyl-slysinu um
rekstraröryggi kjarnorkuvera. Til
að svo sé, hefðu verin þurft að vera
líkari gerðar. Á hinn bóginn hefur
verið tekin upp miklu opnari upplýs-
ingastefna en áður gagnvart Vest-
urlöndum, og mjög mikilvæg
reynsla fékkst um það hvemig
skyldi ráða niðurlögum þeirra afla
sem losna úr böndum, og hvernig
beri að taka á hinni heilsufræðilegu
hlið málsins. Sú samvinna sem hef-
ur tekist með Vesturlöndum er mik-
ils virði og vel metin á báða bóga,
því að allra hagur er að gera kjarn-
orkuverin ömggari í rekstri.
A þriðja þúsund utanlandsferðir
á75þúsund-og
40 þúsund krónur hver. _
Mæsti vinníngurer 31/2 milljón
krónur.
'i 48 vinningar til bílakaupa
í 4 að eigin valí á 300þúsund
Pf‘ ■ krónurhver.'
Iwr- • -’y*™ Vmningar tilíbúðarkaupa
á 1 miltjón -ogll/2 milljón krónur. ,
Máriaðawerð
miðakr.500.- ir
liiisbúnaðaninningar
álOþúsund ,
krónurhDer.
.
ííifí'J'"'
1 mKamnnmgm'
aðeins dregnir ur
seldwn miðum
CHEVRÖLET Mxmzet $1/1
á fit: 540 þiisund
MAZDA 323 Sedan GlXu
á fíi: 560 þiisund T
TOYOTA Coroilo 1300 XLZ^
á Ki: 560 þiisund - H
m DVAÍARHEIMIUS ALDRAÐRA
Eflum stuðníng uið aldmða.
Miðiá mann fytir huem aldmðan
ÍjJ* UWTVii ri i 1
V 1 ■ ^4+** ^ 1 i