Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 Talaðu við ofefeur um þvottavélar SUNDABORG 1 S. 688588 - 6885 89 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Klæðningar er okkar fag Mikið úrval af áklæðum. Leitið TILBOÐA. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26 (Dalbrekkumegin), Kóp. Sími 641622 - Hs. 656495. óskast í hluta eða fullt starf. Upplýsingar í síma 13010 kvöldsími 71669 HÁRGREIÐSLXISTOFAM KIAPPARSTÍG ULTRA Ekkert venjulegt bílabón heldur glerhörð lakkbrynja! VEIST ÞÚ MUNINN? ULTRA GLOSS er eini bón- gljáinn, fáanlegur á islenskum bensinsölum, sem þolir þvott meó tjörueyði. Þar með rætist draumur bónara, um að glans og glæsilegt útlit geti enst mánuð- Utsölustaðir: um saman. (111111! íinmt í £sso) stöðvarnar. fclk í fréttum Morgunblaðið/Reuter Bouckaert með strimilinn góða. Hann mælist 30,82 metrar að lengd. BELGÍSKAR TÓMSTUNDIR Krossgáta á heims- mælikvarða Það virðast engin takmörk fyr- ir því hvað menn leggja á sig til að komast í heimsmetabók Guiness. Upprunalegt hlutverk hennar ku hafa verið að skera úr þrætum sem gjarnan spunnust á bjórkrám þegar menn voru ekki á eitt sáttir um hvað væri hæst, stærst, lengst og best. En nú virð- ist það tilgangur út af fyrir sig að komast á spjöld bókarinnar, hversu undarlegt sem afrekið kann að virðast. Roger Bouckaert er sextíu og fimm ára Belgi og býr í borginni Bruger. Hann fékk þá hugmynd á eftirlaunaaldrinum að búa til heimsins stærstu krossgátu. Gerir hann nú tilkall til þess heiðurs með þessum strimli sem er 30 metrar og 82 sentimetrar á lengd. Hafi einhver áhuga á því að ráða krossgátuna þarf til þess 50.400 orð, væntanlega flæmsk þótt ekki fari sögum af tungumáli því sem Bouckaert notaði við gerð þraut- arinnar. Boukaert ætti ekki að fara í grafgötur um hvaða afrek hafí verið unnin á þessu sviði áður. Hann hefur nefnilega verið hand- hafi heimsmetsins í krossgát- usmíð frá árinu 1984. Þá afrekaði hann að búa til 50.000 orða kross- gátu. SOVÉSK FEGURÐ Hárprúð- asti kepp- andinn í Reuter Moskvu Keppandi um hinn eftirsótta titil Ungfrú Moskva lagar á sér hárið áður en hún hittir dóm- ara keppninnar í síðasta sinn, í vikubyijun. Fregnir herma að mesta hár keppninnar sé á kolli þessarar stúlku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.