Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
Talaðu við
ofefeur um
þvottavélar
SUNDABORG 1 S. 688588 - 6885 89
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Klæðningar
er okkar fag
Mikið úrval af áklæðum.
Leitið TILBOÐA.
Bólstrun
Sveins Halldórssonar,
Laufbrekku 26 (Dalbrekkumegin),
Kóp. Sími 641622 - Hs. 656495.
óskast í hluta eða fullt starf.
Upplýsingar í síma 13010
kvöldsími 71669
HÁRGREIÐSLXISTOFAM
KIAPPARSTÍG
ULTRA
Ekkert venjulegt bílabón
heldur glerhörð lakkbrynja!
VEIST
ÞÚ
MUNINN?
ULTRA GLOSS er eini bón-
gljáinn, fáanlegur á islenskum
bensinsölum, sem þolir þvott
meó tjörueyði. Þar með rætist
draumur bónara, um að glans og
glæsilegt útlit geti enst mánuð-
Utsölustaðir:
um saman.
(111111! íinmt í
£sso) stöðvarnar.
fclk í
fréttum
Morgunblaðið/Reuter
Bouckaert með strimilinn góða. Hann mælist 30,82 metrar að
lengd.
BELGÍSKAR
TÓMSTUNDIR
Krossgáta
á heims-
mælikvarða
Það virðast engin takmörk fyr-
ir því hvað menn leggja á sig
til að komast í heimsmetabók
Guiness. Upprunalegt hlutverk
hennar ku hafa verið að skera úr
þrætum sem gjarnan spunnust á
bjórkrám þegar menn voru ekki
á eitt sáttir um hvað væri hæst,
stærst, lengst og best. En nú virð-
ist það tilgangur út af fyrir sig
að komast á spjöld bókarinnar,
hversu undarlegt sem afrekið
kann að virðast.
Roger Bouckaert er sextíu og
fimm ára Belgi og býr í borginni
Bruger. Hann fékk þá hugmynd
á eftirlaunaaldrinum að búa til
heimsins stærstu krossgátu. Gerir
hann nú tilkall til þess heiðurs
með þessum strimli sem er 30
metrar og 82 sentimetrar á lengd.
Hafi einhver áhuga á því að ráða
krossgátuna þarf til þess 50.400
orð, væntanlega flæmsk þótt ekki
fari sögum af tungumáli því sem
Bouckaert notaði við gerð þraut-
arinnar.
Boukaert ætti ekki að fara í
grafgötur um hvaða afrek hafí
verið unnin á þessu sviði áður.
Hann hefur nefnilega verið hand-
hafi heimsmetsins í krossgát-
usmíð frá árinu 1984. Þá afrekaði
hann að búa til 50.000 orða kross-
gátu.
SOVÉSK FEGURÐ
Hárprúð-
asti
kepp-
andinn í
Reuter
Moskvu
Keppandi um hinn eftirsótta
titil Ungfrú Moskva lagar á
sér hárið áður en hún hittir dóm-
ara keppninnar í síðasta sinn, í
vikubyijun. Fregnir herma að
mesta hár keppninnar sé á kolli
þessarar stúlku.