Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Eignist eigið oriofshús á mjög
hagstæðu verði á sólríkasta stað
Spánar. Sveigjanlegir greiðslu-
skilmálar. Kynning daglega á
Laugavegi 18, virka daga kl.
9-18, lau. og sun. kl. 14-17.
Reglulegar kynnisferðir.
Grlofshús,
G. Óskarsson & Co.,
símar 17045 og 15945.
□ GIMLI 5988527 - Lf.
□ MIMIR 598802057 =1 frl.
AGLOW
- kristileg samtök kvenna
Fundur verður í dag, laugardag
30. apríl kl. 16.00 í Gerðubergi.
Ræðumaður veröur Beverly
Gíslason.
Allar konur velkomnar.
Stórsvigsmót KR.
i flokkum 13-14 ára, 15-16 ára,
kvenna- og karlaflokki verður
haldið i Bláfjöllum sunnudaginn
1. maí. Brautarskoðun í flokki
13-14 ára hefst kl. 8.30. Kepp-
endur verða ræstir kl. 9.15.
Keppendur eru beðnir að mæta
stundvislega.
Frekari dagskrá auglýst á móts-
stað.
Vegna mjstaka í birtingu fimmtu-
dag og föstudag birtist auglýs-
ing þessi í dag leiðrétt.
Stjórnin.
Krossinn
Auðbrekku 2,200 Kópavogur
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
m
Útivist,
Sunnudagur 1. mai
Fjallahringurinn 3. ferð. Kl.
13.00 Grindarskörð-StóriboIH j
(551 m.y.s.) Ekið verður um nýja
Bláfjallaveginn á móts við
Þríhnúka. Frábært útsýni. Kl.
13.00. Skíðaganga frá Bláfjöll
um að Grindaskörðum. Flægt
að ganga á Stórabolla i leiöinni.
Verð 800,00 kr. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Miðvikudagur 4. maí kl. 20.00
Þjóðleiðin til Þingvalla 1.
ferð. Árbær-Langavatn. Þrír
óvæntir gestir mæta í gönguna.
Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Fritt fyrir börn með fullorðnum.
Allir ættu að taka þátt í ferða-
syrpum Útivistar. Vinsælar nýj-
ungar. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sunnud. 1. maí - dagsferðir
Kl. 10 - Skíðagönguferð á
Skjaldbreið
Ekið áleiðis eins og færð leyfir
og síðan gengiö á skiðum. Verð
kr. 1.000.-
Kl. 13-Þingvellir
Gengið um Almannagjá að Öxar-
árfossi og viðar. Verð kr. 800,-
Brottför frá Umferöarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bfl.
Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
radauglýsingar
kennsla
Samvinnuskólinn
Bifröst
Rekstrarfræði á háskólastigi
Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á há-
skólastigi miðar að því að rekstrarfræðing-
ar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórnun-
arstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum
samvinnuhreyfingarinnar.
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði-
eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum-
greinum við Samvinnuskólann eða annað
sambærilegt nám.
Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og
framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana-
gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál,
almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé-
lagsmálafræði, samvinnumál o.fl.
Námslýsing: Ahersla lögð á sjálfstæð, raun-
hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu-
lífinu, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl.
Námstími: Tveir vetur, frá september til maí
hvort ár.
Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir,
skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á
Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum,
bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv.
Kostnaður: Fæði, húsnæði,’ þjónusta og
fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði
fyrir einstakling næsta vetur.
Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla-
stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10.
júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar,
upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti
skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki
sérstök umsóknareyðublöð.
Veitt er innganga umsækjendum af öllu
landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem
orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast
starfsreynslu í atvinnulífinu.
Miðað er m.a. við reglur um námslán.
Samvinnuskólinn á Bifröst,
311 Borgarnesi, sími: 93-50000.
MYNDLISTASKOLIN N
Á AKUREYRI
Myndlistaskólinn á Akureyri auglýsir inntöku
nýrra nemenda fyrir skólaárið 1988-1989.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans,
Glerárgötu 34.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
96-24958.
Umsóknarfrestur til 20. maí.
Skólastjóri.
raðauglýsingar
Samvinnuskólinn
Bifröst
Undirbúningsnám á Bifröst
Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir
undirbúning fyrir rekstrarfræðanám á há-
skólastigi.
Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram-
haldsskólastigi án tillits til námsbrautar, t.d.
í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbrauta-,
mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna-
eða verslunarskóla o.s.frv.
Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu-
greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög-
fræði, félagsmálafræði og samvinnumál.
Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð, raun-
hæf verkefni, auk fyrírlestra og viðtalstíma
o.fl.
Námstími: Einn vetur, frá septembertil maí.
Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir,
skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á
Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum,
bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv.
Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og
fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði
fyrir einstakling næsta vetur.
Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla-
stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10.
júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar,
upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti
skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki
sérstök umsóknareyðublöð.
Veitt er innganga umsækjendum af öllu
landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem
orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast
starfsreynslu í atvinnulífinu.
Samvinnuskólinn á Bifröst,
311 Borgarnesi, sími: 93-50000.
I
titboð — útboð
Greiningar-
og ráðgjafastöð ríkisins
Tilboð óskast í innanhússfrágang, lagnir,
búnað og fleira í 2.-4. hæð hússins Digranes-
vegur 5 í Kópavogi, samtals um 1400 fm.
Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1988.
Úboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri til
6. maí 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
17. maí 1988 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
raðauglýsingar
Almennt útboð
V-T teiknistofan fyrir hönd Heiðarskóla óskar
eftir tilboðum í að gera fokhelda viðbygg-
ingu, við félagsheimilið Heiðarborg, Leirár-
og Melahrepp. Verkið nefnist félagsheimilið
Heiðarborg, Leirár- og Melahreppi. Við-
bygging, fyrsti áfangi, fokhelt hús. Stærð
viðbyggingar er að flatarmáli 104 fm og rúm-
máli 374 rm.
Útboðsgögn verða til sýnis og afhendingar
hjá V-T teiknistofunni hf., Kirkjubraut 40,
Akranesi, frá og með 29. apríl 1988. Þar
geta væntanlegir bjóðendur fengið þau gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila í lokuðum umslögum,
merktum eins og að framan greinir, til V-T
teiknistofunnar hf., Kirkjubraut 40, Akranesi,
eigi síðar en þriðjudaginn 10. maí 1988 kl.
13.20, og verða þau þá opnuð þar að við-
stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska.
V-T teiknistofan hf.,
Kirkjubraut 40, Akranesi.
| atvinnuhúsnæði |
Óskast í Árbæjarhverf i
Ca 80 fm húsnæði undir tannlæknastofu.
Upplýsingar sendist auglýsingad. Morgun-
blaðsins merktar: „T - 935“.
Til leigu
Verslunarhúsnæði á besta stað í Kópavogi
til leigu. Laust eftir fáeina daga. Stærð
150-210 m2 (möguleikar á stærra).
Upplýsingar í síma 40993 næstu daga og kvöld.
Atvinnuhúsnæði
miðsvæðis
Húsnæði, hentugt fyrir teiknistofu eða heild-
sölu, til leigu. Stærð ca 50 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„S - 4961“
Fyrirtæki í plastiðnaði
Til sölu fyrirtæki í plastiðnaði. Mjög hentugt
fyrir 3-4 samhenta menn sem vilja skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm-
er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„B - 3724“ fyrir 6. maí ’88.
| húsnæði í boði j
Húsnæði til leigu
Húsnæði til leigu í miðborg Reykjavíkur.
Stærð ca 70 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„T - 4962“