Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 í DAG er laugardgur 30. apríl, sem er 121. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.26 og síðdegisflóð kl. 17.47. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.02 og sólarlag kl. 21.50. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 24.36. (Almanak Háskóla íslands.) Reglur þínar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mfn þœr. (Sálm. 119, 129.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 Jr _ 13 14 n i M" 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 ógnaði, 5 ógrynni, 6 dottin, 9 kraftur, 10 ósamstæð- ir, 11 tónn, 12 bókstafur, 13 biklga, 15 gyðja, 17 næstum þvi. LÓÐRÉTT: — 1 aldan, 2 skatt, 3 þróttur, 4 kvendýríð, 7 mjög, 8 greinir, 12 espa, 14 skelfing, 16 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fæla, 6 alin, 6 raga, 7 ær, 8 særir, 11 af, 12 nag, 14 gam, 16 ragaði. LÓÐRÉTT: — 1 fomsaga, 2 lagar, 3 ala, 4 kn&r, 7 æra, 9 æfar, 10 inna, 13 gái, 15 rg. ÁRIMAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, ÖU laugardaginn 30. apríl, er áttræð frú María Þuríður Kristjánsdóttir frá Reykjadal í Vestmannaeyj- um. Dvelst hún um þessar mundir í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja. En í dag, af- mælisdaginn, verður hún á heimili nöfnu sinnar á Bú- hamn 72 þar í bænum. Eigin- maður Maríu Þuríðar var Sig- uijón Jónsson skipstjóri í Eyj- um. Hann var frá Olafsfirði. r A ára afmæli. Á morg- uU un, sunnudaginn 1. maí, er fimmtugur Ellert Eiríksson sveitarstjóri í Garðinum og fyrsti vara- þingmaður Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi. Hann og kona hans, Birna Jóhannsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í Keflavík, Norðurgarði 6, milli kl. 15-18. FRÉTTIR_______________ Nyrðra var lítilsháttar næt- urfrost í fyrrinótt, tvö stig á Nautabúi, Staðarhóli og í Strandhöfn. Og í spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorgun var sagt að heldur færi veður kólnandi á landinu. í fyrrinótt var 5 stiga hiti hér í Reykjavík. í fyrradag var sólsldn í nær 5 og hálfa klst. Hvergi varð teljandi úrkoma, í fyrrinótt 3 millim. í Norðurhjáleigu. KAUPMÁLAR: í nýju Lög- birtingablaði er birt skrá yfir kaupmála sem skrásettir hafa verið hjá borgarfógetaemb- ættinu hér í Reykjavík á tíma- bilinu júlí til og með desem- ber á síðasta ári. Alls eru á þessu tímabili skráðir 76 kaupmálar. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ ætlar að efna til félags- vistar í dag, laugardag, í fé- lagsheimili sínu, Skeifunni 17. Verður byijað að spila kl. 14.00. SÓKN og Framsókn. Skemmtinefndir félaganna gangast í dag, laugardag, fyrir sameiginlegu bingói í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, og hefst það kl. 15.00. DANSK Kvindeklub holder fodselsdag tirsdag 3. maj í Risinu, Hverfísgötu 105, kl. 19. Tilmelding í t. 52902 eller 45805 senest sondag. BARÐSTRENDINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavík heldur lokasamkomu sína á vetrinum í kvöld, laugardag, í Goð- heimum, Sigtúni 3 kl. 20.30. Verðlaunaafhending brids- deildar. Spiluð verður félags- vist og dansað. FRÁ HÖFNINNI: REYKJAVÍKURHÖFN: í Jón Páll fer með fyrradag kom Stapafell af ströndinni og fór aftur samdægurs í ferð. Skóg- arfoss er kominn að utan og Ljósafoss fór á strönd- ina í fyrradag. í gær lagði Helgafell af stað til út- landa og Hekla fór í strandferð. HAFNARFJARÐAR- HÖFN: í fyrrakvöld kom þangað færeyskt bílaskip, Herborg, með tæplega 100 bíla innanborðs, á veg- um skipafélagsins Ok. Það mun taka mjölfarm héðan út. 1 dag, laugardag, er Ljósafoss á ströndina. í kvöld er Dettifoss vænt- anlegur að utan. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM MBL. FYRIR 50 ÁRUM Fimm þingmenn, þeir Gísli Sveinsson, Svein- bjöm Högnason, Vil- mundur Jónsson, Þor- steinn Briem og Einar Olgeirsson flytja í Al- þingi þingsályktunartil- lögu um að Alþingi skori á ríkisstjórnina að taka upp nú þegar samnin- gaumleitanir við hlutað- eigandi stjórnvöld í Dan- mörku, um að afhent verði hingað til lands öU ísl. handrit og önnur skjöl, sem þýðingu geta haft fyrir þjóðlíf og menntalíf íslendinga. Það verður gaman að sjá hvemig þeir ætla að koma í veg fýrir að lagið okkar sigri, Storm- sker minn ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. apríl, aö báöum dögum meö- töldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin lö- unn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tanniæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistœring: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iðopiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræðÍ8tööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fráttasendingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kot88pftali: A!la daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- daild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprt- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jó8ef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóAminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, fÖ8tud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn mlövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö eftir samkomulagi. LÍBtasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alia daga kl. 10-16. U8tasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.— föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmórtaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.