Morgunblaðið - 30.04.1988, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
í DAG er laugardgur 30.
apríl, sem er 121. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.26 og
síðdegisflóð kl. 17.47. Sól-
arupprás í Rvík kl. 5.02 og
sólarlag kl. 21.50. Sólin er
í hádegisstaö í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 24.36. (Almanak Háskóla
íslands.)
Reglur þínar eru dásam-
legar, þess vegna heldur
sál mfn þœr. (Sálm. 119,
129.)
1 2 3 4
■ m
6 7 8
9 ■
11 Jr _
13 14 n i
M" 16 ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 ógnaði, 5 ógrynni,
6 dottin, 9 kraftur, 10 ósamstæð-
ir, 11 tónn, 12 bókstafur, 13
biklga, 15 gyðja, 17 næstum þvi.
LÓÐRÉTT: — 1 aldan, 2 skatt, 3
þróttur, 4 kvendýríð, 7 mjög, 8
greinir, 12 espa, 14 skelfing, 16
guð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fæla, 6 alin, 6 raga,
7 ær, 8 særir, 11 af, 12 nag, 14
gam, 16 ragaði.
LÓÐRÉTT: — 1 fomsaga, 2 lagar,
3 ala, 4 kn&r, 7 æra, 9 æfar, 10
inna, 13 gái, 15 rg.
ÁRIMAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag,
ÖU laugardaginn 30. apríl,
er áttræð frú María Þuríður
Kristjánsdóttir frá
Reykjadal í Vestmannaeyj-
um. Dvelst hún um þessar
mundir í Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja. En í dag, af-
mælisdaginn, verður hún á
heimili nöfnu sinnar á Bú-
hamn 72 þar í bænum. Eigin-
maður Maríu Þuríðar var Sig-
uijón Jónsson skipstjóri í Eyj-
um. Hann var frá Olafsfirði.
r A ára afmæli. Á morg-
uU un, sunnudaginn 1.
maí, er fimmtugur Ellert
Eiríksson sveitarstjóri í
Garðinum og fyrsti vara-
þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjör-
dæmi. Hann og kona hans,
Birna Jóhannsdóttir, ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu í Keflavík, Norðurgarði
6, milli kl. 15-18.
FRÉTTIR_______________
Nyrðra var lítilsháttar næt-
urfrost í fyrrinótt, tvö stig
á Nautabúi, Staðarhóli og
í Strandhöfn. Og í spárinn-
gangi veðurfréttanna í
gærmorgun var sagt að
heldur færi veður kólnandi
á landinu. í fyrrinótt var 5
stiga hiti hér í Reykjavík.
í fyrradag var sólsldn í nær
5 og hálfa klst. Hvergi varð
teljandi úrkoma, í fyrrinótt
3 millim. í Norðurhjáleigu.
KAUPMÁLAR: í nýju Lög-
birtingablaði er birt skrá yfir
kaupmála sem skrásettir hafa
verið hjá borgarfógetaemb-
ættinu hér í Reykjavík á tíma-
bilinu júlí til og með desem-
ber á síðasta ári. Alls eru á
þessu tímabili skráðir 76
kaupmálar.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ ætlar að efna til félags-
vistar í dag, laugardag, í fé-
lagsheimili sínu, Skeifunni
17. Verður byijað að spila kl.
14.00.
SÓKN og Framsókn.
Skemmtinefndir félaganna
gangast í dag, laugardag,
fyrir sameiginlegu bingói í
Sóknarsalnum, Skipholti
50A, og hefst það kl. 15.00.
DANSK Kvindeklub holder
fodselsdag tirsdag 3. maj í
Risinu, Hverfísgötu 105, kl.
19. Tilmelding í t. 52902 eller
45805 senest sondag.
BARÐSTRENDINGAFÉ-
LAGIÐ í Reykjavík heldur
lokasamkomu sína á vetrinum
í kvöld, laugardag, í Goð-
heimum, Sigtúni 3 kl. 20.30.
Verðlaunaafhending brids-
deildar. Spiluð verður félags-
vist og dansað.
FRÁ HÖFNINNI:
REYKJAVÍKURHÖFN: í
Jón Páll fer með
fyrradag kom Stapafell
af ströndinni og fór aftur
samdægurs í ferð. Skóg-
arfoss er kominn að utan
og Ljósafoss fór á strönd-
ina í fyrradag. í gær lagði
Helgafell af stað til út-
landa og Hekla fór í
strandferð.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN: í fyrrakvöld kom
þangað færeyskt bílaskip,
Herborg, með tæplega
100 bíla innanborðs, á veg-
um skipafélagsins Ok. Það
mun taka mjölfarm héðan
út. 1 dag, laugardag, er
Ljósafoss á ströndina. í
kvöld er Dettifoss vænt-
anlegur að utan.
MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM
MBL. FYRIR 50 ÁRUM
Fimm þingmenn, þeir
Gísli Sveinsson, Svein-
bjöm Högnason, Vil-
mundur Jónsson, Þor-
steinn Briem og Einar
Olgeirsson flytja í Al-
þingi þingsályktunartil-
lögu um að Alþingi skori
á ríkisstjórnina að taka
upp nú þegar samnin-
gaumleitanir við hlutað-
eigandi stjórnvöld í Dan-
mörku, um að afhent
verði hingað til lands öU
ísl. handrit og önnur
skjöl, sem þýðingu geta
haft fyrir þjóðlíf og
menntalíf íslendinga.
Það verður gaman að sjá hvemig þeir ætla að koma í veg fýrir að lagið okkar sigri, Storm-
sker minn ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22.-28. apríl, aö báöum dögum meö-
töldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin lö-
unn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tanniæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónœmistœring: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iðopiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKl, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfræðÍ8tööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075.
Fráttasendingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngains: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kot88pftali: A!la daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fossvogi:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
daild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprt-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jó8ef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
KeflavfkurlæknÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
ÞjóAminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
fÖ8tud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn mlövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjaraafn: Opiö eftir samkomulagi.
LÍBtasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alia daga kl. 10-16.
U8tasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.—
föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.— föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug:
Mónud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmórtaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamameas: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.