Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 Skammt frá minnismerki óþekkta hermannsins eru þessar loftvarna- byssur. Hvort þær eru til minningar um heimsstyijöldina eða við- búnaður ef til átaka kæmi nú á tímum skal ósagt látið. Vetrarmyndir frá Múrmansk MÚRMANSK er stærsta hafnar- borgin á Kóla-skaga í norður- hluta Sovétríkjanna, austan við Noreg. Á skaganum er eitthvert mesta víghreiður veraldar. Það eru ekki oft sem sjást myndir frá Múrmansk og allra síst herskip- um þar. Eru Sovétmenn mjög varir um sig, þegar þeir sjá menn munda ljósmyndavélar á þessum sióðum. Morgunblaðinu bárust þó nýlega nokkrar myndir þaðan og birtast þær hér. Þegar siglt er inn til Múrmansk má hvarvetna sjá herskipalægi. A þessari mynd sést annað tveggja þyrlumóðurskipa sovéska flotans af svonefndri Moskvu-gerð. Þessi skip eru 17.000 lestir og eru 191 metri á lengd. í sovéska flotanum eru aðeins flugmóðurskip af Kiev-gerð og orrustubeitiskip af Kirov- gerð stærri. Eitt af einkennum allra sovéskra borga er minnismerki um siðari heimsstyrjöldina og framgöngu Rauða hersins á þeim erfiða tíma. Myndin sýnir risavaxna styttu af hermanni við Múr- mansk. Banda- ríkjastjórn úthúðað í Moskvu Moskvu. Reuter. Sovétmenn réðust í gær með heift að Bandaríkjastjórn og sök- uðu Ronald Reagan forseta um heimsveldishroka í ummælum sinum um sovésk stjórnvöld. Þá var sagt, að vígbúnaðaráætlanir Bandarikjastjórnar gætu spillt fyrir samskiptum ríkjanna. Yfírlýsingar Sovétstjórnarinnar um Reagan og Bandaríkjastjóm voru birtar í flokksmálgagninu Prövdu og Tass-fréttastofunni og koma fyrir almenningssjónir þegar aðeins einn mánuður er til fundar þeirra Reagans og Míkhaíls Gor: batsjovs, leiðtoga Sovétríkjanna. í liðinni viku kvaðst Gorbatsjov vera orðinn leiður á predikunartóninum frá Washington og í fyrradag var- aði stjómmálaráðið Bandaríkja- stjóm við að troða skoðunum sínum og gildismati upp á aðra. Sagði í Prövdu, að Reagan væri vanur að krydda ræður sínar með „heims- veldishroka, sem jaðrar við afskipti af innanlandsmálum okkar“. Tass-fréttastofan sagði, að áætl- anir NATO um að endumýja skammdræg kjamorkuvopn gæti hrundið af stað nýju vígbúnaðar- kapphlaupi, grafið undan því, sem áunnist hefði í samskiptum risa- veldanna, og gert að engu ávinning- inn af samningunum um meðal- drægu vopnin SYNING 3 0.4. KL. 10-17 O G 1.5. KL. 13-17 HÚSMUNAVERSLUN ENGJATEIGI 9 105 REYKJAVlK S I M I 68 91 55 Glæsileg sýning á húsgögnum frá í dag og á morgun. Eftir hönnuöina Peter Maly, De Pas, d'Urbino, Lomassi, Franco Raggi, Claude Brisson, Michel Ducaroy og Annie Hiéronimus. APGUS/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.