Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 ÁRBÆJ ARPREST AKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdeg- is. Sumarferðalag Kirkjuskólans kynnt. Barnasamkoma í Árbæjar- kirkju sunnudag kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Sameiginleg guðs- þjónusta Ás- og Laugarnessókna í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Laugarnes- kirkju syngur, organisti Ann Toril Lindstad. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Æskulýðsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudags- eftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRAN ESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Org- anleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kvenna- messa sunnudagskvöld kl. 20.30. Fermingará Innra-Hólmskirkja. Ferming 1. maí kl. 14. Prestur sr. Jón S. Einarsson. Fermd verða: Guðbjörg Eva Halldórsdóttir, Hnúki. Hjördís Bjömsdóttir, Akrakoti. Hreinn Heiðar Oddsson, Litlu-Fellsöxl. Ferming í Staðarkirkju í Hrútafirði sunnudaginn 1. maí kl. 11.00. Fermd verður: Sigfríður Guðjónsdóttir, Smáragili. Ferming í Blönduósskirkju sunnudaginn 1. mai. Prestur séra Stína Gísladóttir. Fermd verða kl. 10.30: Ari Guðmundur Guðmundsson, Húnabraut 24. Benedikt K. Sigurðsson, Heiðarbraut 7. Guðmundur Jónas Stefánsson, Hofsósi Samstarfshópur um kvennaguð- fræði. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Við- urkenningarskjöl afhent fyrir mæt- ingu í barnaguðsþjónustunum í vetur. Ath. Ferðalag barnastarfs- ins verður laugardaginn 14. maí. Munið að skrá þátttöku. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestarnir. FRÍKIRKJAN ( REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 11 sunnudag. Ath. breyttan messutíma vegna 1. maí. Fríkirkjukórinn syngur, organleikari Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 11.30. — Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag: Fundur kvenfélags Hallgrímskirkju kl. 20.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Organisti Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Sending heilags anda. Orthulf Prunner. H J ALLAPRESTAKALL í Kópavogi: Almenn guðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar í Digra- nesskóla. Kirkjukór Hjallasóknar syngur, organleikari Gunnar Gunn- arsson. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 2. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Kl. 3 verðurfjáröfl- unarkaffi minningarsjóðs frú ingi- bjargar Þórðardóttur. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Sam- eiginleg guðsþjónusta Ás- og Lau- garnessókna í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Árni Bérgur Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son þjónar fyrir altari. Kirkjukór Laugarneskirkju syngur, organisti AnnToril Lindstad. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Lokasamvera, myndasýning, ein- söngur, flautuleikur og gott kaffi. Sunnudag: Lokasamvera með börnunum. Farið verður í stutta ferð og lagt af stað frá kirkjunni kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Orgel óg kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtu- dag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kjartan Sigurjóns- son. Mánudag 2. maí er aðalsafn- aðarfundur Seljasóknar í Safnaðar- heimilinu kl. 20. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Laug- ardag: Vorferð barnastarfsins laugardaginn 30. apríl. Farið verð- ur frá kirkjunni kl. 1.00 e.h. upp í Vindáshlíð. Komið verður til baka kl. 6 sd. Fargjald kr. 250. Sunnu- dag: Guðsþjónusta kl. 2. Þriðjudag kl. 17.30 opið hús fyrir 10—12 ára. Sóknarprestur. KIRKJA óháða safnaðarins: Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Heiðmar Jónsson. Sr. Þór- steinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Á laugardögum kl. 14 er ensk messa. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18. HVfTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn samkoma kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Her-fjöl- skylduhátíð kl. 14.30, sem vera átti í dag, laugardag. Hjálpræðis- samkoma kl. 17. Heimsókn aðalrit- arahjónanna frá Noregi fellur niður að þessu sinni vegna verkfallsins. Minnst verður hermannsins Arn- þórs Jakobssonar. Söngur og vitn- isburður. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli kl. 11. Sr. Birgir Ás- geirsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Vigfús ÞórÁrnason sóknarprestur á Siglufirði messar og kór Siglufjarðarkirkju syngur. Organisti Anthony Laley. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra f Garðabæ: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barnasam- koman fellur niður vegna útvarps- guðsþjónustu sem verður kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Keflavíkur- og Njarðvíkursóknir halda sameig- inlega guðsþjónustu í Keflavíkur- kirkju kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helgason prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Ath. Breyttan messutíma. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Lagt verður af stað í vorferðalag sunnu- dagaskólans kl. 12.30 frá safnað- arheimilinu. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Sóknar- prestur. morgnn, Valborgarmessu Hrefna Bára Guðmundsdóttir, Húnabraut 9. Siguijón Þór Siguijónsson, Hólabraut 9. Svavar Pálsson, Hlfðarbraut 15. Tryggvi Bjömsson, Urðarbraut 13 Þórunn Steindórsdót.tir, Brekkubyggð 9. Fermd verða kl. 13.30: Baldur Sigurbjöm Ingason, Blöndubyggð 9. Björk Bjamadóttir, Brekkubyggð 24. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Árbraut 35. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, Brimslóð 14. Iðunn Vignisdóttir, Brekkubyggð 34. Ragnheiður Kristín Þorláksdóttir, Laxárvatnsvirkjun. Snorri Sturluson, Skúlabraut 35. Ferming í ísafjarðarkapellu sunnudaginn 1. maí kl. 14. Prest- ur: Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Berglind Kristjánsdóttir Lyngmó, Bmnngötu 20. Bragi Már Valgeirsson, Miðtúni 35. Bylgja Hrönn Karlsdóttir, Hafraholti 4. Gísli Einar Ámason, Árholti 9. Guðbjörg Rós Sigurðardóttir, Kjarrholti 3. íris Georgsdóttir, Seljalandsvegi 10. Jóhanna Ólöf Rúnarsdóttir, Miðtúni 25. Jón Oddur Guðmundsson, Sundstræti 24. Jónína Edda Skúladóttir, Smiðjugötu 4. Rósamunda Jóna Baldursdóttir, Hnífsdalsvegi 8. Samúel Jón Samúelsson, Urðarv. 20. Sigurlaug María Bjamadóttir, Hlíðarvegi 38. Þórdís Jónsdóttir Seljalandsvegi 36. Verðlagsráð: Villandi orða- íiotkun bönnuð VERÐLAGSRÁÐ hefur bannað að sófasett með „pólýúreþaná- klæði“ verði auglýst undir heit- inu „leðurlúx“, þar sem nafngift- in geti villt um fyrir neytendum. í fréttatilkynningu frá Verð- lagsráði segir að þessi nafngift hafi í sumum tilvikum blekkt neytendur og þeir álitið að um leðurblöndu eða sérstakt gæða- leður hafi verið að ræða. í fréttabréfí Verðlagsráðs segir að auglýsandi nokkur hafí auglýst: „Kaupið leðurlúx sófasett og sparið allt að 70%.“ Þegar auglýsandinn hafí verið spurður í hveiju spamað- urinn væri fólginn, hefði komið í ljós að munurinn væri sá að áklæð- ið væri úr gerviefni. Kaupmaðurinn sagði hins vegar að nafngiftin væri þýðing á enska orðinu „leatherlook" og „leatherstyle". íslensk málstöð felldi þann úrskurð að leðurlúx væri hvorki íslenskt orð né þýðing á ensku orðunum fyrrnefndu. Hins vegar mætti kalla áklæðið leð- urlíki, í því fælist engin blekking. Verðlagsstofnun kom athuga- semdum á framfæri við þá kaup- menn, sem seldu leðurlíkisáklæði undir heitinu leðurlúx. Ekki tóku allir mark á þeim tilmælum og hef- ur Verðlagsráð því gripið til þess ráðs að banna notkun orðsins með vísun til 38. greinar laga um verð- lag, samkeppnishömlur og órétt- mæta viðskiptahætti. Ritex smokkar SEnu ÖRYGGIÐ Á ODDINN -ALLTAFi VELDU ÁVALLT VIÐURKENNDA VÖRU FÆST í APÓTEKINU A Rómís hf. Heildverslun-Póstverslun. Póstbox 7094. Sími21054. 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.