Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988
LÍFEYRISBRÉF
Hvaða fylgihluti vantar við
tölvuna?
Við eigum þá örugglega!
'7$r
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
V & Hvertisgðlu 33, slmi: 62-37-37
Þjónustumiðstöð
skrifstofunnar.
eykjavíkur.
bílastæði við Klapparstíg.
Hkaupmng hf
Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88
[j.HÍ
Davíð Oddsson
Ríkisstjórnin
og borgarstjóri
í nýjasta hefti tímaritsins Heimsmyndar
er viðtal við Davíð Oddsson, borgar-
stjóra. Þar ber hann meðal annars saman
störf ráðherra og borgarstjóra og telur
mikinn mun á stjórnunarhlutverki í þess-
um embættum. í ráðuneytum sé tekist
á við önnur mál og með öðrum hætti en
hjá Reykjavíkurborg, þar sem starfsmenn
eru 7-8 þúsund. Telur borgarstjóri hæfi-
legt, að ráðherrar séu sex til sjö í landinu
f stað ellefu núna. Af þessum fjölda leiði
meðal annars, að ríkisstjórnarfundir séu
orðnir eins og almennir fundir og núver-
andi ríkisstjórn virki ekki út á við eins
og einn hópur. Borgarstjóri telur að ekki
ýti undir samheldni í stjórninni, að þrír
flokkar eigi aðild að henni og segir um
Þorstein Pálsson, forsætisráðherra: „Ég
held að hann hafi staðið sig mjög vel við
erfiðar aðstæður.*1
borgarstjóri svarar:
„Menn tala alltaf um
kosningar eins og eitfc-
hvert bðl, en kosningar
eru nú bara til þess að
finna út viQa fólksins i
landinu. Það sem er böl,
er að stj ómarmyndunar-
viðræður skuli ailtaf taka
svona langan tíma hér.
Áfram borg-
arsijóri
í samtalinu við Halldór
Halldórsson í Heims-
mynd er Davíð Oddsson
spurður, hvort hann
stefni að þvi að vera i
starfi borgarstjóra
áfram á næsta kjörtíma-
bili eða hvort hann stefni
að þvi að verða næstí
formaður Sjálfstæðis-
flokksins. Davið svarar á
þennan veg:
„Hugur minn gtendur
tíl þess að vera hér i
þessu starfi áfram, og ég
held að það sé að mörgu
leytí nauðsynlegt að
menn shji tiUölulega
lengi sem borgarstjórar,
ekki allt of langan ttm«,
en þó nokkurn tima. Það
getur nefnilega tekið
Iangan tíma að klára
mál, klára þau verkefni,
sem maður fcekur sér fyr-
ir hendur. Það er oft
sagt að ég vinni með asa
og vijji sjá árangur f\jótt
og það er alveg rétt. Mér
leiðist þegar menn tala
bara um mál, fresta þeim
á milli funda og gera
aldrei neitt. Vhanlega
verður að gæta lýðræðis-
legra leikregina og ræða
mál og jafnvel fresta
þeim um stund, en eins
og þetta var i tíð vinstri
meirihlutans, þegar mál
drógust i marga herrans
mánuði vegna eilifra
frestana, er náttúrlega
ótækt“
Davið Oddsson er siðar
spurður. „Ertu að gefa i
skyn að þú verðir aldrei
formaður Sjálfstæðis-
flokksins?" Og hann
svaran „Égtelallar likur
á þvi að svo verði.“ Og
siðan segir borgarstjóri
nu. þegar hann er
spurður um pólitíska
framtíð sina:
„Ég gæti vel hugsað
mér að fara úr þessum
stól, sem ég sit i héraa,
i fyllingu tímans, i eht-
hvert annað verkefni
sem alls ekki þyrfti að
vera pólitískt. Það er
nýög erfitt að fara úr
stól borgarstjóra yfir i
ehthvert annað pólitískt
starf . . .“
Og enn spyr blaðamað-
ur, hvort hverfandi líkur
séu á þvi að Davíð Odds-
son setjist á Alþingi.
Borgarstjóri svarar-.
Jlá, ég á alls ekkert
frekar von á þvi. Það
hefur stundum flögrað
að mér, einkum þegar ég
er reiðastur yfir þvi
hvernig umræðan er hér
á Alþingi gagnvart
Reykjavíkurborg. Þá
hefur mér oft verið hugs-
að til orða Bjama Bene-
diktssonar, að það væri
ekki hægt að vera borg-
arstjóri i Reykjavík nema
sitja jafnframt á Alþingi.
Hann tók svo sterkt til
orða."
Segist Davið Oddsson
vel geta velt þeim mögu-
leika fyrir sér að vera
þingmaður jafnframt
borgarstjórastarfinu.
Framtíð ríkis-
stjórnarmnar
Undir lok samtalsins
er litíð til stjóraarsam-
starfsins. Davíð Oddsson
segist þeirrar skoðunar,
að taki rfldsstjórnin sig
ekki satwan í andlitínu
og fari að vinna saman
sem hópur, í stað þess
að vinna eins og þrfhöfða
þurs með hvera hausinn
í sína áttína, þá skHjji
hann ekki til hvers verið
sé að halda henni saman.
Á hinn bóginn haldi
hann, að það verði ekki
Sjálfstæðisflokkurinn,
sem stofni til stjómar-
slita.
Þá er spurt: En væri
það ekki ákaflega
óheppilegt fyrir islenskt
þjóðarbú að lenda í kosn-
ingum enn á ný? Og
Mér finnst það reyndar
alveg óskiljanlegt. Þetta
er orðinn einhver vani. -
Menn haga sér i stjómar-
myndunarviðræðum,
eins og menn haga sér i
samningaviðræðum uppi
i Garðastrsetí. Ég þykist
vita að forystumenn
verkalýðsins og atvinnu-
rekenda séu þegar á
fyrsta degi nokkura veg-
inn klárir á þvi um hvað
verði samið eftír 2-3
mánuðL En þeir virðast
halda, að þeir þurfi að
teygja lopann til þess að
búa til eins konar „leik-
sýningu" fyrir pöpulinn,
okkur hina, sem sitjum
úti i bæ. Þannig virðist
þetta vera við stjómar-
myndanir. Flokkamir
þurfa einhvem veginn
að afsaka að þeir fari i
stjóra hver með öðrum
og siðan hafa þeir sömu
gömlu afsökunarruUuna.
Og það er alltaf sama
dellan sem þulin er i
hvert einasta sinn.“
Borgarstjóri spáir því,
að Kvennalistínn eigi eft-
ir að dnla, hann sé tíma-
bundið fyrirbæri og nýög
sérkennilegur flokkur,
þar sem hann sé lfldega
eini flokkurinn i heimin-
um, sem berst fyrir þvi
að komast ekki i rflds-
stjórn. Telur Davið að
það verði að „pina“
Kvennalistann i rflds-
stjóm „með góðu eða
illu“. Segir hann, að sér
kæmi það ekki á óvart,
að kosningar yrðu i
haust, það sé kominn
mikill óróleiki bæði i Al-
þýðuflokkinn og Fram-
sóknarflokkinn og
reyndar sé Sjálfstæðis-
flokkurinn og ráðherrar
hans orðnir nýög þreytfc-
ir á samsldptum við
framsókn i stjórninni.
„Það er mikil þreyta og
pirringur," segir Davið
Oddsson um stjómar-
samstarfið.
TÖLVUPRENTARAR
VÍSUM TILVEGAR
ÁVERÐBRÉFA
MARKAÐINUM
Kaup, saia og endurfjárfesting.
Kaupþing.
Miðstöð verðbréfaviðskiptanna.
** hí., Revkja\'ík,
X®
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 5. MAÍ
EININGABRÉF 1
EININGABRÉF 2
EININGABRÉF 3
2.801,-
1.623,-
1.792,-
Farymann
Smádíselvélaí^
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
SfltaiiHatyigjtyiir
Vesturgötu 16,
sími 14680.
■u % X
S$S