Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 í DAG er fimmtudagur 5. maí, sem er 126. dagur árs- ins 1988. Þriðja vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.16 og síðdegisflóð ki. 20.39. Sólarupprás í Rvfk. kl. 4.45 og sólarlag kl. 22.06. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tung- lið er í suðri kl. 4.09 (Almari- ak Háskóla íslands). Leys mig undan kúgun manna, aft ég megi varð-velta fyrirmæll þfn (Sólm. 119, 134). 1 2 3 4 LC ¦ 6 7 8 9 1 ¦ 11 ¦r 13 14 ¦ £ ¦d " ¦ 17 LÁRÉTT: — 1 iðnaðarmaour, 5 enðing, 6 eldstæðið, 9 malmur, 10 félag, 11 skftur, 12 skán, 18 hanga, 15 mannsnafn, 17 fjallaranann. LÖÐRÉTT: - 1 sprunga, 2 þekkt, 8 fœði, 4 atvmnu{jrein, 7 mðr, 8 spil, 12 nuela, 14 illmenni, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KHOSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gnýr, 6 lðna, 6 refs, 7 ai, 8 ekran, 11 gá, 12 gas, 14 utan, 16 rataði. LÓÐRÉTT: — 1 geriegur, 2 ýlf ur, 8 ros, 4 baU, 7 ana, 9 káta, 10 agna, 18 sói, 16 at. ÁRNAÐ HEILLA fjf\ ára afmæli. í dag, 5. I \3 maí, er sjötugur Þor- finmir Bjarnason, fulltrúi hjá Ríkisendurskoðun, Boða- granda 7. Hann. starfaði á Skagaströnd um fjölda ára skeið. Var þar í hreppsnefnd- inni og var oddviti og sveitar- stjóri 1954—72, auk þess út- gerðarstjóri._Á Skagastrand- arárum sínum var hann for- maður Sjálfstæðisfélagsins þar. Einnig um árabil frétta- rítarí Morgunblaðsins á Skagaströnd. Kona hans er Hulda Pálsdóttir frá Skaga- strönd. Eru þau að heiman um þessar mundir. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun sagði Veður- stofan að f nótt er leið myndi hafa kólnað dálitíð i veðri um landið suðvestan- vert. í f yrrinótt var tveggja stiga frost uppi á Grímsstöðum, i Strandhöfn og á Reyðarfirði. Hér i bænum for hitinn niður i þrjú stíg og var 6 millim úrkoma um nóttína. Hún varð mest á Keflavíkur- flugvelli og mældist 11 millim. Ekki hafði séð tíl sólar hér í bænum i fyrra- dag-_____________________ SELFOSS. í nýlegu Lögbirt- ingablaði auglýsa bæjarstjóri Selfoss og skipulagsstjóri ríkisins eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Selfoss 1987-2007. Hefur tillagan veríð lögð fram í skrífstofu Selfossbæjar og liggur frammi til 10. júní. Hugsanlegum athugasemd- um við tillöguna á að skila þangað fyrir 24. júní nk. NORÐURBRÚN 1. Félags- starf aldraðra hefur opið hús í dag, fimmtudag, kl. 13. Fer 7&MOMD Þetta er allt í lagi. Þeir eru bara að blása sápukúlur eíns og venjulega. þá fram leikfimi, handavinna, smíði og bókaútlán. Kl. 14 verður tfskusýning, tíska hinna eldri og stjórnar henni Steinunn Ingimundardótt- ir. HUNVETNINGAFÉLAG- IÐ i Reykjavik heldur árlegt kaffiboð fyrir eldri Húnvetn- inga f Domus Medica nk. sunnudag, 8. þ.m., kl. 15. Á laugardaginn verður spiluð félagsvist í félagsheimilinu, Skeifunni 17, kl. 14. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fjölskyldukvöld fyrir félagsmenn sfna og gesti þeirra í kvöld, fimmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands heldur hádegisverð- arfund f dag, fimmtudag, á Hallveigarstöðum kl. 12. Er fundurinn öllum opinn en fundarefni er „Konur og kjaramál". Verður um það rætt í svonefndum panelum- ræðum. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar heldur síðasta fundinn á vetrinum í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum. Spilað verður bingó. FÉLAG Snæfellinga og Hnappdæla heldur sitt árlega kaffiboð fyrir eldri héraðsbúa nk. sunnudag f Sóknarsaln- um, Skipholti 50A, kl. 15. Þar verða gefnar uppl. um fyrir- hugaða sólarlandaferð næsta haust. FRÍ KIRKJAN, Hafnarfirði. Nk. laugardag verður basar haldinn í Góðtemplarahúsinu, kökur og hverskonar basar- munir. Þeir sem vilja gefa kökur á basarinn eru beðnir að koma með þær árdegis á laugardag í Góðtemplarahús- ið. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Askja í strand- ferð. Þessir togarar eru farnir aftur til veiða: Asgeir, Freyja og ögri. Togarinn Aðalvík kom inn og landaði hjá Faxa. Mánafoss fór á ströndina. Leiguskipið Magdalena R. er farið út aftur og tjöruflutningaskipið Stella PoIIux. í gær var Ar- fell væntanlegt að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var togarinn Otur væntanlegur inn til löndunar á fullfermi. Dettifoss átti að leggja af stað til útlanda f gærkvöldi. í dag er ísnes væntanlegt. Súrálskipið er farið úr Straumsvíkurhöfn. Lítill grænlenskur rækjutog- ari, Regina, kom til að landa allgóðum afla. Kvöld-, nartur- og hsigarþjónusta apótekonna I Roykjavík dagana 29. apríl —5. mal, að báðum dögum meðtöldum, er i Qarðs Apotekl. Auk þess er Lyfjabúðln Iðunn oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidsga. Lasknavakt fyrlr Reykjavlk, Ssltjarnsmss og Kópavog I Heilsuverndsrstöð Reykjavikur við Bsrónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimllislækni eða nær ekkl tll hsns slmi 696600). Slyss- og sjdkravakt allan sólarhringlnn sami slml. Uppl. um lyfjabúðlr og læknsþjón. I slmsvsra 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram I Heltsuverndaratöð Rsykjavíkur á þriðjudögunn kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmlsskfrteini. Tannlæfcnafél. hefur neyðsrvakt frá og með sklrdegi til annars f piskum. Sfmsvsri 18888 gefur upplýsingar. Ónasmlatasrlng: Uppfysingar vefttar varðendi ónæmls- tæringu (alnæmi) f sfms 622280. Milliliðslsust ssmband við lækni. Fyrlrspyrjendur þurfa ekki eð gefa upp nafn. Viðtalstfmsr miovikudag kl. 18-19. Þess é mllli er slmsvsrí tengdur vlð númerið. Upprysinge- og ráðgjafs- sfmi Samtaka "78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Siml 91-28539 - sfmsvari á öðrum tlmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krsbbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjalp kvenna: Konur sem fengið hsfs brjóstskrabbs- mein, hsfs viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagains Skogarhlfð 8. Teklð á móti viðtalo- belðnum i síma 621414. AkUFsyrl: Uppl. um lækns og apotek 22444 og 23718. SeKJarnames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapotefc: Vírka daga 9—19. Lsugard. 10—12. Apotek Kðpavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabaar: Heilsugæslustöð: Lœknavskt sfmi 51100. Apóteklð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardags kl. 11 -14. Hafnarflarðaiapótek: Oplð virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apðtak Norðurbssjar: Opið mánudaga — fimmtudogo kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfms 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes sfml 61100. Keflavfk: Apótokið er opið kl. 9-19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvsr sllan sólsr- hringlnn, 8. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I sfmsvsrs 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardsga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJðlparstðð RKI, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegns vfmuefnsneysiu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleiko, elnengr. eða persónul. vendsméls. Neyðarþjón. tll móttöku gests sllan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldraeamtökln Vímulaus ssska Slðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplysingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9r-10. Kvennaathvarf: Opið ellan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem belttar hafa verið ofbeldi f helmehúsum eðe orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virke daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag Islsnds: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Lffsvon — Isndsssmtök til vernder ófæddum börnum. Sfmar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaraðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opln þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjáifahjílpar- höpar þelnra sem orðið hafa fyrír sifjsspellum, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálið, Slðu- rhúla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvsrí) Kynningarfundir f Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. SJúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstsndenda elkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtðkln. Eiglr þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sfml samtakenna 16373, kl. 17-20 daglega. Sítfrasðlstöðln: Sálfræðfleg rððgjðf s. 623075. Fréttasendlngar rfklautvarpslns á stuttbylgju eru nú ð eftirtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlends Evrópu daglege kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.65 til 19.36 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til eusturhluts Ksnada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 ð 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 tfl 19.35 é 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 tll 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.6 m eru hádegisfréttir endursendar, auk pess sem sent er fróttoyfirlit llðinnsr viku. Altt íslonskur tfmi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- delW. Alia daga vikunnar kl. 16-16. Hoimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngslna: Kl. 13-19 slla daga. öldrunariatknlngadelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulsgi. - Lande- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadelld 16—17. — Borgarapftallnn ( Fœavogl: Minudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnertiúair: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknsrtfmi frjáls alla daga. Grensas- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudsga kl. 14-19.30. - Hellauvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - FasMngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KJeppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flðkadeild: Alle dege kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 ð helgidögum. - Vffllsstaðaspft- all: Heimsðknartimi daglege kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jðsefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhf fð hjúkrunarheimill f Kðpavogi: Heim- sóknartimf kl. 14-20 og eftir samkomulsgi. SJúkrahús KeflavlkurlæknlsMraða og hoilsugæslustöðvor: Neyðsr- þjðnusts er ellan sðlarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sfmi 14000. Keflevfk - eJúkrahúalA: Heimsðkn- srtfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helger og á hðtf- ðum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ejúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunerdeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sfysavarðstofusfmi frð kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana é veltukerfi vatns og hfta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnavettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Ssfnahúsinu: Aðsllestrarsalur opinn ménud.—fðetud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlðnssslur (vegna heimlána) ménud.—föstud. kl. 13—18. Háskölabokaeafn: Aðalbyggingu Hðskóls Islands. Opiö mánudaga tii föstudsga kl. 9-19. Uppfýslngar um opnun- artfma útibúa f aðalsefnf, sfml 694300. ÞJððminJasafniA: Oplð þrlðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudags kl. 13.30-16.00. Amtsbðkasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mðnu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nattðrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgerbðkasafri Reykjavfkur: Aðaiaafn, Þingholtsstræti 29e, s. 27155. Borgarbokaaafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóihelmasafn, Sðlheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hðr segir: mánud,—flmmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallssafn, Hofsvallagðtu 16, s. 27640. Opið ménud.—föstud. kl. 16—19. Bókabllar, s. 36270. Við- komustaðir vfðsvegar um borgina. Söguot undir fyrir böm: Aðalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústsðasafn miövikud. kl. 10—11. Sðlhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraana húalð. Bókosafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Arbssjarsafn: Opið eftir ssmkomulsgi. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið ella daga nema mánudags kl. 11.00—17.00. Asgrimssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudags, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnare Jðnssonar: Opið laugardaga og sunnu- dsga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn dag- loga kl. 11.00—17.00. Húe Jons Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mlð- vikudega til föstudsga frð kl. 17 til 22, laugardags og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaftlR Opið alla daga vikunner kl. 14-22. Bokasafn Kðpavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofs opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞJððmlnJasafns, Einhoftl 4: Opið sunnudago milli kl. 14og 16. Nánar eftir umtali o. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsallr Hvorfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og Isugard. 13.30—16. Níttúrufrasðlatofa Kðpavogs: Oplð á miðvikudögum og Isugsrdögum kl. 13.30-16. SJðmlnJaaafn felands Hafnarflrði: Opið um holgar 14—18. Hðpar gete pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk efmi 10000. Akureyri sfmi 86-21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykiavfk: Sundhöllin: Minud.-föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mðnud.— föstud. fri kl. 7.00—20.30. Laugsrd. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fri kl. 8.00—17.30. Vesturbæjsrlsug: Minud.—fostud. fri td. 7.00—20.30. Laugard. fri kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fri kl. 8.00-17.30. Broiðholtslaug: Minud.—föetud. fri kl. 7.00-20.30. Laugard. fri 7.30- 17.30. Sunnud. fri kl. 8.00-17.30. Varmðrlaug I MosfeHeevett: Opin minudage - föstu- dsga kl. 6.30-21.30. Föstudsgs kl. 6.30—20.30. Laugar- dags kl. 10-18. Sunnudage kl. 10-16. Sundhöll Keflavfltur er opin minudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Leugardege 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmsr þríðju- dage og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kopavogs: Opln minudage - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Leugerdege kl. 8-17. Sunnu- dege kl. 9—12. Kvennetfmer eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin minud. - föstud. kl. 7-21. Leugerd. fri kl. 8-16 og ounnud. fri kl. 9-11.30. Sundleug Akureyrar er opin mánudoga - föstudaga kl. 7-21, laugsrdsga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjarnamess: Opin minud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Lsugsrd. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.