Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988
í DAG er fimmtudagur 5.
maí, sem er 126. dagur árs-
ins 1988. Þriðja vika sum-
ars. Árdegisfióð í Reykjavík
kl. 8.16 og síðdegisflóð kl.
20.39. Sólarupprás í Rvfk.
kl. 4.45 og sólarlag kl.
22.06. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.24 og tung-
lið er í suðri kl. 4.09 (Alman-
ak Háskóla íslands).
Leys mig undan kúgun
manna, að ég megl varð-
veita fyrirmnli þín (Sálm.
119, 134).
LÁRÉTT: — 1 iðnaðarmaður, 5
ending, 6 eldsteðið, 9 málmur, 10
félag, 11 sldtur, 12 sk&n, 18 hanga,
1S mannsnafn, 17 fjallsranann.
LÓÐRÉTT: - 1 sprunga, 2 þekkt,
8 fœði, 4 atvinnugrein, 7 mðr, 8
spil, 12 mæla, 14 illmenni, 16
greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gnýr, 5 lóna, 6 refs,
7 al, 8 ekran, 11 gi, 12 gas, 14
utan, 16 rataði.
LÓÐRÉTT: - 1 gerlegur, 2 ýlfur,
3 rós, 4 ball, 7 ana, 9 káta, 10
agna, 18 sói, 15 at.
ÁRNAÐ HEILLA
Hf\ára afmæli. í dag, 5.
• U maí, er sjötugur Þor-
finnur Bjarnason, fulltrúi
hjá Ríkisendurskoðun, Boða-
granda 7. Hann. starfaði á
Skagaströnd um fjölda ára
skeið. Var þar í hreppsnefnd-
inni og var oddviti og sveitar-
stjóri 1954—72, auk þess út-
gerðarstjóri. Á Skagastrand-
arárum sínum var hann for-
maður Sjálfstæðisfélagsins
þar. Einnig um árabil frétta-
ritari Morgunblaðsins á
Skagaströnd. Kona hans er
Hulda Pálsdóttir frá Skaga-
strönd. Eru þau að heiman
um þessar mundir.
FRÉTTIR
í VEÐURFRÉTTUNUM í
gærmorgun sagði Veður-
stofan að i nótt er leið
myndi hafa kólnað dálítið
í veðri um landið suðvestan-
vert. í fyrrinótt var tveggja
stiga frost uppi á
Grímsstöðum, f Strandhöfn
og á Reyðarfirði. Hér f
bænum fór hitinn niður f
þijú stig og var 6 millim
úrkoma um nóttina. Hún
varð mest á Keflavfkur-
flugvelli og mældist 11
millim. Ekki hafði séð til
sólar hér f bænum f fyrra-
dag.
SELFOSS. í nýlegu Lögbirt-
ingablaði auglýsa bæjarstjóri
Selfoss og skipulagsstjóri
ríkisins eftir athugasemdum
við tillögu að aðalskipulagi
Selfoss 1987-2007. Hefur
tillagan verið lögð fram í
skrifstofu Selfossbæjar og
liggur frammi til 10. júní.
Hugsanlegum athugasemd-
um við tillöguna á að skila
þangað fyrir 24. júní nk.
NORÐURBRÚN 1. Félags-
starf aldraðra hefur opið hús
f dag, fímmtudag, kl. 13. Fer
þá fram leikfími, handavinna,
smíði og bókaútlán. Kl. 14
verður tískusýning, tíska
hinna eldri og stjómar henni
Steinunn Ingimundardótt-
ir.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ f Reykjavfk heldur árlegt
kaffiboð fyrir eldri Húnvetn-
inga í Domus Medica nk.
sunnudag, 8. þ.m., kl. 16. Á
laugardaginn verður spiluð
félagsvist í félagsheimilinu,
Skeifunni 17, kl. 14.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur flölskyldukvöld fyrir
félagsmenn sína og gesti
þeirra í kvöld, fimmtudag, í
Borgartúni 18 kl. 20.30.
KVENRÉTTINDAFÉLAG
íslands heldur hádegisverð-
arfund f dag, fímmtudag, á
Hallveigarstöðum kl. 12. Er
fundurinn öllum opinn en
fundarefni er „Konur og
kjaramál". Verður um það
rætt í svonefndum panelum-
ræðum.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar heldur síðasta fundinn á
vetrinum í kvöld kl. 20 á
Hallveigarstöðum. Spilað
verður bingó.
FÉLAG Snæfellinga og
Hnappdæla heldur sitt árlega
kaffiboð fyrir eldri héraðsbúa
nk. sunnudag í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50A, kl. 15. Þar
verða gefnar uppl. um fyrir-
hugaða sólarlandaferð næsta
haust.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði.
Nk. laugardag verður basar
haldinn í Góðtemplarahúsinu,
kökur og hverskonar basar-
munir. Þeir sem vilja gefa
kökur á basarinn eru beðnir
að koma með þær árdegis á
laugardag í Góðtemplarahús-
ið.
SKIPIN_______________
REVKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór Askja í strand-
ferð. Þessir togarar eru famir
aftur til veiða: Ásgeir,
Freyja og ögri. Togarinn
Aðalvík kom inn og landaði
hjá Faxa. Mánafoss fór á
ströndina. Leiguskipið
Magdalena R. er farið út
aftur og tjöruflutningaskipið
Stella Pollux. í gær var Ár-
fell væntanlegt að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
f gær var togarinn Otur
væntanlegur inn til löndunar
á fulifermi. Dettifoss átti að
leggja af stað til útlanda í
gærkvöldi. í dag er ísnes
væntanlegt. Súrálskipið er
farið úr Straumsvíkurhöfn.
Lítill grænlenskur rækjutog-
ari, Regina, kom til að landa
allgóðum afla.
Kvöld-, nsetur- og helgarpjónusta epótekanna I
Reykjavlk dagana 29. aprll —5. mal, að bóöum dögum
meðtöldum, er I Qarða Apótakl. Auk þess er Lyfjabúðln
Iðunn oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnu-
dag.
Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga.
Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Sattjamamaa og Kópavog
I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur vlð Barónsstfg frá kl. kl.
17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhrlnglnn, laugardaga
og helgldaga. Nénari uppl. I slma 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur helmllislækni eða nœr ekkl til hans slml
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Ónæmlsaðgerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I Hsllauvamdaratöð Rsykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með aór ónæmi88k[rtelnl.
Tannlæknaféi. hefur neyðarvakt frá og með skírdegl til
annars I páskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónaamlatærlng: Upplýsingar velttar varðandl ónæmls-
tæringu (alnæml) I slma 622280. Mllliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Pess á milli er
slmavari tengdur viö númerið. Upplýslnga- og ráðgjafa-
sfml Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagakvöld kl.
21-23. Slmi 91-28539 - slmsvari á öðrum tlmum.
Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinafél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbamein8fálagsln8 Skögarhllð 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum I alma 621414.
Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sahjamamas: Heilsugæslustöð, slml 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótsk: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótak Kópavoga: vlrka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabaan Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100.
Apðteklð: Virka daga kl. 9-16.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekln opin til aklptia sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I síma 51600.
Læknavakt fyrir bœinn og Álftanea slmi 51100.
Kaflavfk: Apótakiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl.
10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Sslfoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 13.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fáet I slmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranss: Uppl. um læknavakt I almsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Slml 622266. Foraldrasamtðldn Vfmulaus
æska Síöumúla 4 8. 82260 veitlr foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Oplö allan aólarhringinn, slmi 21205.
HÚ8a8kjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi I heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, slmi 23720.
MS-félag fslanda: Dagviat og akrifstofa Alandi 13, slmi
688620.
Lffavon — Iand88amtök til vemdar ófæddum bömum.
Slmar 16111 eða 15111/22723.
Kvannaráðglðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, slml 21600, sfmsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðió hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
8AÁ Samtök áhugefólks um ófengÍ8vandamólið, Slðu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp I viölögum
681515 (slmavari) Kynningarfundir I Slöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandonda alkohóliata, Traðar-
kots8undi 6. Opln kl. 10-12 alla laugardaga, almi 19282.
AA-samtðkJn. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða,
þá or alml samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðlrtöðln: Sálfreaðileg róðgjöf s. 623075.
Fráttasandingar rfklaútvarpslns á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu dagiega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 tll 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fréttayfirlit llðinnar viku. Allt íslenskur tlml, sem
er aaml og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalna: Kl.
13-19 alla daga. öldrunariæknlngadalld Landspftalana
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr aamkomulagi. - Landa-
kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
8amkomulagi. á leugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qransáa-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailauvamdaratöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhalmlll Raykjavfkun Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftall: Alla daga
kt. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir
umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffilaataðaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósafsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhafmlll I Kópavogl: Heim-
sóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús
Keflavfkuríæknlahóraða og heilsugæslustöðvar: Neyðar-
þjönusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Slmi 14000. Kaflavfk - sjúkrahúaið: Heimsókn-
artfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátl-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
ajúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi fró kl.
22.00 - 8.00, siml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vattu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög-
um. Rafmagnsvaftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn Islanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna helmlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskölabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa f aðalsafni, sfmi 694300.
Þjóðmlnjasafnlð: Oplð þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafnið Akurayri og Hóraðsskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Rayfcjavfkun AAalaafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. BorgarbókasafnlA I Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BúataAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
aöfn eru opln sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugerd. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Oplnn ménud.—laugard. kl. 13—19.
Hof8vallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—fÖ8tud. kl. 16—19. Bókabllar, s. 36270. Við-
komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlð I Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalin 14-19/22.
Arbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi.
Llataaafn fslanda, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Aagrímssafn Bergstaðaatræti: Opið aunnudaga, þríðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Llstasafn Elnara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Húa Jóns Slgurðsaonar f Kaupmannahöfn er opið mlð-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaAlR OplA alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntaafn SeAiabanka/Þjóðmlnjaaafna, Einholti 4: Oplð
sunnudaga milll kl. 14 og 16. Nónar eftlr umtali s. 20500.
Náttúrugrfpasafnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnlr
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAlatofa Kópavoga: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn falands HafnarflrAI: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tima.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000.
Akureyri slmi 90-21840. Siglufjöröur 86-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðfr f Rsykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,—
föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug:
Mánud.—föatud. frá ki. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug:
Mánud.—föBtud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug ( MosfellssveK: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 8.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriAju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrlðjudaga og mlðviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug HafnerflerAar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundiaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug SaHjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.