Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 13
T -.8861 lAM .3 HUOAaiTTMtm ,<5IQAJaVtUDflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 13 asteignaviðskípta oc o Œ : 5 i Fasteignaviðskipti snúast í mörgum tilfellum um aleigu fólks. Öryggi viðskipt- anna skiptir því meginmáli. Með tilkomu nýrra laga um fasteignasölu, vill Félag fasteignasala vekja athygli á eftirfarandi atriðum: Jrrjú ný eyðublöð koma til sögunnar - söluumboð, söluyfirlit og yfirlýsing húsfélags. Oöluumboðið er skriflegur samningur milli seljanda fasteignar og fasteignasala um sölutilhögun eignarinnar. Söluumboðið er útfyllt og undirritað af báðum aðilum við skoðun eignarinnar. Er þá greitt skoðungargjald sem er í dag kr. 5.600,- (með söluskatti), sem dregst síðan frá söluþóknun er eignin selst. JNýju lögin gera ráð fyrir aukinni og mun nákvæmari upplýsingaskyldu um fasteignir en verið hefur. Aður en heimilt er að bjóða fasteign til sölu, verður að útfylla sérstakt söluyfirlit. í söluyfirliti skulu vera nákvæmar upplýsingar um eignarheimild seljanda, stöðu allra áhvílandi veðskulda, lýsing eignar, þ.m.t. stærð, aldur, ástand, kvaðir, gallar, byggingarefni, opinber möt eignarinnar, tekjur og gjöld af eigninni, fyrirhugaðar endurbæturo.fl. iil að auðvelda seljendum öflun gagna vegna gerðar söluyfirlits hefur Félag fasteignasala útbúið sérstakan leiðarvísi er nefnist Minnislisti seljanda og liggur hann frammi á öllum fasteignasölum í Félagi fasteignasala. vJryggi fasteignaviðskipta er enn aukið með tilkomu starfsábyrgðartrygginga fasteignasala í Félagi fasteignasala. Tryggingarnar eru þær hæstu og yfirgripsmestu sem um getur hjá nokkurri starfsstétt hér á landi. Félag fasteignasala fagnar tilkomu þessara trygginga. Þær veita viðskiptavinum okkar aukna vernd í viðskiptunum og okkur aukið öryggi í störfum okkar. JTasteignasalar í Félagi fasteignasala eru sérfræðingar í fasteignaviðskiptum. Hjá þeim er þekkingin og reynslan sem veitir öryggi og tryggingu fyrir traustum fasteignaviðskiptum. FELAG FASTEIGNASALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.