Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Skipulagsstjórn ríkisins: Hafnar kæru vegna lóðarstækkunar MEIRIHLUTI skipulagBstjómar ríkisins telur að hafna beri kæru íbúanna við Tjarnargötu til fé- lagsmálaráðherra vegna stækk- unar á lóð ráðhússins. Einn stjórnarmanna, Guðrún Jóns- dóttir arkitekt, telur að kæran eigi rétt á sér. Niðurstöðu ráð- herra vegna kærunnar er ekki Sveitarstjórn- ir geta gefið út graftarleyfi - segirMagnús E. Guðjónsson „ÉG TÚLKA úrskurð félags- málaráðherra á þann veg að byggingarnefnd geti veitt graft- arleyfi en að sveitarstjórnir verði að staðfesta leyfið svo það öðlist gildi,“ sagði Magnús E. Guðjóns- son framkvæmdastjóri Sam- bands íslenskra sveitarfélaga, en Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra hefur afturkallað ieyfi byggingamefndar Reykjavíkurborgar til byrjunar- framkvæmda við ráðhúsið við Tjörnina. Magnús vitnar í 9. gr. byggingar- laganna, þar sem segir að bygging- ameftid veiti leyfi til að grafa grunn, byggja hús eða rífa og seg- ist ekki geta skilið úrskurð ráðherra á annan veg en að byggingamefnd- ir hafí heimild til að veita leyfí til að grafa grunn og að leyfíð öðlist fullt gildi eftir að sveitarstjómir hafí staðfest það. Enda sé það að öðru leyti í samræmi við lög. að vænta fyrr en byggingar- nefnd Reykjavíkurborgar hefur fjallað um kæruna og sent ráð- herra umsögn um hana. íbúamir kærðu til félagsmála- ráðherra sameiningu lóðanna við 'Ijamargötu 11 og Vonarstræti 11 auk lóðarstækkunar að gangstétt- arbrún og við niðurkeyrslu að bif- reiðageymslu. Við það stækkar lóð ráðhússins úr 1.268 fermetram í 4.333 fermetra. Meirihluti skipulagsstjómar leggur til að kærunni verði synjað, þar sem ekki verði fallist á rök kærenda á þeirri forsendu að lóðar- mörkin séu í alla staði eðlileg og geti ekki talist bijóta í bága við samþykkt skipulag. Stækkunin breyti ekki eðli byggingarinnar eða notkun svæðisins. í bókun Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts, segir; „Ég lýsi furðu minni á því að meirihluti skipulags- stjómar vilji taka afstöðu í þessu lóðarstækkunarmáli án þess að full- nægjandi yfírlit yfír þær tilfærslur og breytingar á mörkum og stærð- um þess svæðis, sem ýmist er kall- aður byggingarreitur, samkeppnis- reitur eða lóð ráðhúss, liggi fyrir. í því sambandi vil ég meðal annars vekja athygli á áliti ríkislögmanns frá 2. febrúar 1988 til félagsmála- ráðherra. Þar segir á bls. 9 að lóð- in sé 3.880 fermetrar. Ekkert hef ég séð um afmörkun þeirrar lóðar og er það eitt af því, sem þyrfti að athuga ekki síst vegna þess að þar er talað um lóð ráðhúss en ekki byggingarreit. Ut frá þeim gögnum, sem nú ligfÖa fyrir verður ekki annað séð en að gengið sé á grenndarrétt fólks við Tjamargötu, þar sem lóðarmörk hafa færst nær húsunum. Þetta V estmannaeyjar: Skansinum lokað vegna skulda Veitingahúsinu Skansinum í V estmannaeyj um hefur verið lokað vegna vanskila eiganda hússins á söluskatti. Eigandi Skansins rekur jafn- framt Hótel Gestgjafann og veit- ingahúsið Gestgjafann í Vest- mannaeyjum, en rekstur þeirra mun Fáskrúðsfirði. VEGNA ófærðar á fimm kíló- metra vegarkafli í sunnanverð- um Fáskrúðsfirði hefur orðið að feija vörur úr flutningabilum, sem koma að sunnan, i aðra flutningarbUa austan vegarkafl- ans. Ástand þetta hefur varað i nokkra daga og er ekki útlit fyr- ir að breyting verði þar á til batnaðar á næstunni. ófæri vegarkaflinn tekur við þar sem bundna slitlagið endar að sunn- an og vegna aurbleytu komast stór- ir flutningabflar ekki yfír. Því hefur verið gripið til þess ráðs að fetja vörumar með léttari bflum og jepp- um yfír ófæra kaflann. Að sögn Guðjóns Þórarinssonar, rekstrar- stjóra Vegagerðarinnar, nemur kostnaður við viðgerð á veginum hefur ekki verið kynnt fyrir þeim. Þá tel ég að lóðarstækkunin feli í sér breytingu á staðfestu deiliskipu- lagi Kvosar. Lóðarstærðir era þar tilgreindar fyrir einstök hús, en þessi lóð heftír verið stækkuð vera- lega frá því að ráðherra staðfesti uppdráttinn þótt með sé talin sú breyting, sem skipulagsstjóm heim- ilaði á byggingarreit nú fyrir skömmu. Ég vil vekja athygli á misræmi milli landnotkunar og nýtingarhlut- falls, stærð þess, aðalskipulags Reykjavíkur og lóðarafmörkunar. Vegna ófullkominna gagna hef ég ekki tök á því hér á fundinum að gera þessum þætti frekari skil. Þá skal vakin athygli á því að á af- stöðumynd ráðhúss, sem samþykkt var í byggingamefnd 28. aprfl, er lóðarstærðin tilgreind 3.294 fer- metrar í stað 4.333 fermetra." Morgunblaðið/Sverrir Heimili Verndar vígt Félagasamtökin Vernd reka heimili fyrir fyrrverandi fanga í húsi við Laugateig í Reylgavik. Á heimilinu eiga mennimir at- hvarf á meðan þeir eru að ná fótfestu í lífinu á ný. Heimilið var vígt í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur Laugamessóknar, blessaði starfsemina og heimil- ið. Hann flutti heimilinu gjöf frá Laugamessókn, bibliu og sálma- bók. Jóna Gróa Sigurðardóttír formaður Veradar veittí gjöfinni viðtöku og er myndin tekin við það tækifæri. AJUs geta 18 vist- menn dvalist í senn á Laugateiginum og er langur biðlisti eftir rúmi. Félagasamtökin Verad hafa starfað síðan árið 1960. Boeing 727 þotan flýgur til Lundúna í dag: Flugleiðir leigðu hlera hjá Delta-flugfélaginu Hlerinn sem datt gerður upp og notaður að nýju VONAST er til að viðgerð Ijúki i dag á Boeing 727 þotu Flug- leiða TF-FLG sem misstí hlera af hjólabúnaði i lendingu á Heat- hrow flugvelli á mánudag. Fyrsta flugferð vélarinnar eftir viðgerð verður til Lundúna. Þess má geta að þotan hafði siðast viðkomu i Reykjavík áður en hún hlerinn rifnaði af henni þjá nokkura dilk á eftír sér. Nokkram vandkvæðum reyndist bundið að fá réttan hlera á vélina og leituðu Flugleiðir til 20 flugfé- laga þar til rétti hluturinn fannst að sögn Gunnars Valgeirssonar verkstjóra f viðhaldsdeild félagsins á Keflavíkurflugvelli. Bandaríska flugfélagið Delta Airlines féllst loks á að leigja hlera sem var sendur halda áfram, að minnsta kosti enn um sinn. Ekki fengust upplýsingar um hversu mikið eigandinn skuldar í söluskatt, en Kristján Torfason, bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, staðfesti í samtali við Morgunblaðið að til áðumefndra innheimtuað- gerða hefði verið gripið vegna van- skilanna. Fáskrúðsfjðrður: Vörur ferjaðar yfir ófæran vegarkafla Moigunblaðið/Bjöm Blöndal Flugvirkjar skoða hlerann sem Flugleiðir leigðu af Delta flugfélag- inu. Á borðinu er einnig hlerinn sem féll i húsagarð i Lundúnum á mánudag. Hann reyndist ekki mikið skemmdur og verður að lokinni viðgerð komið fyrir á sinum stað. um einni milljón króna og verður ekki ráðist í slíkar framkvæmdir þar sem flármagn er ekki til. Á sfðastliðnu 8umri var unnið allmikið efni til að styrkja þennan vegar- spotta en það efni bíður hér í haug- um og hefur ekki verið notað. Albert. I .undúniim. Vélin verður fyrst íim sinn útbúin nýjum hlera sem var tekinn á leigu hjá bandarisku flugfélagi. Síðan á að gera upp hlerann sem hafnaði i húsagarði í Pinner og setja hann aftur á sinn stað. Bresk flugmálayflr- völd hafa atvikið til rannsóknar en blaðafulltrúi Flugleiða býst ekki við því að atvikið dragi með flugi frá Atlanta á þriðjudag. Þegar til átti að taka kom í ljós að mikilvægt stykki fylgdi ekki með í sendingunni. Leit hófst að nýju og fannst stykkið í Glasgow. Til þess að tryggja að hann bærist með skilum flaug starfsmaður Flugleiða með hlutinn í vasanum til Kaup- mannahafnar f gærkvöldi og kom honum um borð í vél til íslands. Hálendinu lokað fyrir umferð GREIÐFÆRT er á öUum aðal- vegum landsins. Búið er að moka helstu leiðir sem eru ófærar að vetrarlagi. í dag mun Vegamála- stjórí loka hálendisvegunum fyr- ir allri umferð. Engar þungatakmarkanir era á vegum norður fyrir land allt austur á Djúpavog. Vegir sem að'ollu jöfnu eru ekki færfr þyngri ökutækjum í þfðunni á vorinn, s.s. til Sigiufjarðar og í Skagafjörð, era nú opnir án takmarkana. Vegaeftirlitið á þó von á því að þegar þiðni frekar geti ástendið versnað. Hálendisvegimir, þar með talinn Kjalvegur, Sprengisandsleið og Öskjuleið, verða lokaðir allri umferð fram f júnímánuð. Þetta er gert til að verja vegina á þeim tíma þegar hættast er við skemmdum og Vega- gerðina skortir mannskap til að sinna viðgerðum. Gangi allt að óskum verður þotan ferðbúin sfðdegis í dag og flýgur til Lundúna. Brotni hlerinn sem hylur hjóla- búnað vélarinnar þegar hún er á flugi kemur til umræðu á breska þinginu f dag. Robert Hughes þing- maður borgarhlutans sem Flug- leiðaþotan átti leið yfír þegar óhappið varð fór fram á yfírlýsingu samgönguráðherra um málið. Bresk flugmálayfírvöld hafa þegar hafíð rannsókn á atvikinu. „Mér er málið skylt þar sem ég bý sjáifur f næsta nágrenni flugyall- arins. Það sem fyrst og fremst vak- ir fyrir okkur er að komast til botns í þessu máli og vemda borgarana fyrir frekari himnasendingum, “ sagði Robert Hughes. „Mig skiptir engu máli hvaða flugfélag á í hlut en við verðum að vita hvort þessi flugvélategund sé nægilega öragg, hvað hafí í raun og vera gerst." Bogi Ágústsson blaðafulltrúi Flugleiða sagði að félagið hefði ekki ástæðu til að óttast rannsókn á óhappinu. Þætti honum ótrúiegt að atvikið hefði nokkur áhrif á við- skipti félagsins í Bretlandi. „Við höftim ekkert að fela og vonandi leiðir rannsóknin f ljós að allt við- hald á flugvélum félagsins er óað- fínnanlegt," sagði Bogi. Orsakir óhappsins era enn ókunnar. Aðspurður hvort hlerinn umræddi hefði ekki getað laskað vélina þegar hann rifnaði af vildi Bogi ítreka fyrri yfirlýsingar Flug- leiða þess efnis að farþegar vélar- innar hefðu aldrei verið f neinni hættu. Að sögn talsmanns breska sam- göngumálaráðuneytisins eru skráð 59 atvik undanfarin áratug þar sem hlutir hafa fallið af flugvélum ná- lægt Lundúnum. Síðustu tólf mán- uði hafa oröið tfu slfk óhöpp. Engin slys hafa þó orðið á mönnum af völdum , aðeins skemmdir á mann- virkjum. „Aðflugsbrautir flugvéla að Heathrow liggja yfír þéttbýl svæði. Það heyrir hinsvegar til und- antekninga að þær fljúgi yfír Pinn- er þar sem hluturinn féll af Flug- leiðaþotunni," sagði talsmaðurinn. í gær var missagt í blaðinu að hlerinn hyldi nefhjól vélarinnar. Hann lokar hjólahúsinu stjómborðs- megin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.