Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar Steingeitarinnar 1 dag er komið að því að fjalla um veikleika Steingeitarinnar (22. des.-20. jan). Rétt er að geta þess að þó hér sé rætt um veikleika hins dæmigerða merkis þá býr það að sjálf- sögðu yfir mörgum og merk- um hæfileikum. Einnig er rétt að minna á að hver einstakl- ingur hefur frjálsan vilja og getur bætt sig og yfirunnið veikleika sfna, sérstaklega ef hann er meðvitaður um þá. Stífniog þvermóöska Steingeitin er merki kerfis og reglu, er maður sem vill að rétt sé rétt, og vill að tölu- verðu leyti hafa málin eftir eigin höfði. í sjálfu sér er ekk- ert við þvl að segja nema að í sumum tiivikum getur þetta leitt til stífni og þvermoðsku. Steingeitin á til að vera ósveigjanleg og standa fast á málum sem ekki skipta alltaf svo miklu. Þetta getur einnig leitt til þess að hun lætur ýmislegt fara í taugarnar á sér, sérstaklega það sem ekki er eftir hennar eigin höfði. Innri pirringur sem á rætur að rekja til stífni og regluþarf- ar getur þvf sótt á hana. íhaldssemi Það má segja að það sé f sum- um tilvikum smekksatriði hvað sé veikleiki og hvað ekki. Hvort sem eftirfarandi telst til þess eða ekki, f sumum til- vikum er það styrkur, má nefna að sumar Steingeitur eiga til að vera óheyrilega fhaldssamar. Þær vilja fáu breyta, setja sig upp á móti nýjungum og festast i gömlum aðferðum, kerfum og reglum sem hættar eru að þjóna til- gangi slnum. Sjálfsmeðvitund Stffni Steingeitarinnar getur einnig birst f lfkamlegu astandi, eða f þvf að hún fær vöðvabólgu, bak- eða hné- verki, og verður hálf frosin í andliti og tjáningu. Einn helsti veikleiki hennar er fólginn f sterkri sjálfsmeðvitund sem gerir að verkum að hún á erf- itt með að sleppa fram af sér beislinu og fá útráa fyrir skap sitt og lfðan. Sjálfsaginn dg yfirvegUnin sem Steingeitin dáist að leiðir þvf oft til bæl- ilíga. Ábyrgð Steingeitin hefur sterka ábyrgðarkennd. Það er ágætt en leiðir til þess að hún gleym- ir stundum að lifa fyrir sjálfa sigog lætur eigin þarfir sifjja á hakariúm. Hún á eirinig til að hafa of miklar áhyggjur og halda að heimurinn farist ef hún er ekki aíltaf til staðar til að bjarga málunum, hvort sem um vinnu eða barnnaupp- eldi er að ræða. Pyrir vikið nær hún ekki alltaf að slaka á ög njóta Iffsins. Lokuð Að lokum má geta þess að Steingeitin á til að vera frekar feimin, hlédræg og tilfinn- ingalega lokuð. Þetta stafar af því að Steingeitin er merki forms, sjálfsaga og yfirvegun- ar. Henni er þvi illa við allt stjórnleysi og á til að van- treysta órökrænum tilfinning- um og reyna eftir fremsta megrii að halda þeim f skefj- um. í mörgum tilvikum tekst henni þetfca vel upp, en stund- 'um verður þessi stjórnunar- þörf að tiifmningalegum höml- um. Þörfinni fyrir aga og förm fylgir einnig að Steingeitin er gðð f að fylgja fyrirfram Skveðinni áaetlun en óorugg þegar mál eru f lausu lofti og engar gamaigrónar reglur og hefðir að styðja sig við. .::..'.'..: : ' ' .;::::.::::::.:::: ...... . ::::::::::::::::::::;:::•::::::::;;:;;::;;::::::;::::::::.:::: !lllll!!!!'!!!!!!!!!!!!!!li!!!!l!!!!!!!!!!!!!!! :: ... ..... ' :...:' . ..' '.: GARPUR i SlEMJSTU LEIKAR. HLI&S LfifZO ILLU HVERFA.' H*FÐU EKK/ I ÞÓKKU/M AHy66JUR,TAL/A_ hÖNNUeHNOMF/Rl/i\Æ^ pÚeRTÖRUGG ( £/>£>.'_/-------¦—-—¦2SC! /«*? OKKJR/ X -s-TEFE6HELDRÉTT 'n SPILUNUA* SKAL GULLDÓRfA AAAKLE/S AIALA63ÖLP FV/eiRAO „B3Xf*SA"/UéR! w ÉS Í/EKÐ /A€> TILKy/JNA RAUNDCR/ KDNVNGI AD l'ARA /LLA SE A€> FftRft TIL MERRtAN 06 'OGU/ &ESTA BANDA - AIANMI OKKAK I STUTTU SE/IVIUA FVRlK UTAN 1SIRKI LAKU ILLU G/lfZPUf*, BÍPDU.i fZi/asieke>iÐ phrfa/ast rAdA þ/HNA-. . &SBR... A5ÍA//VW PA&BI GETI TOGAÞ BÓÐA HUG,V>yN£> ÚTt/R ADrtiW PR/NSf. Tl'/HI KJZAFTA- lÆRKAUMA EG EKÍC/ Lte>/A/M.' !»!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! .' ':: : . ' :;.:..::::::::::::::;::......;::::::¦¦:: ::::: .. : .;:::::: ::.:::::::.......;:;:;::¦:::::¦:::::;;;: • .' ' ' ¦ ¦ ..........'-:..:..:::::.. ......rTTT"l-i—f............f.........n—TM—r...........n—• GRETTIR , 3AMM. HÉR ice/«ue 8:1S ) BAICAM ALVBS Á eÉTTUM Tl © 1985 United Feature Syndicate.lnc. ij]}i[]i]i|ii|i|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]jiiuii)ii}ii|niniiiii(iiiii|iijiiijiiiiiiiiiiiniii)ii|i)iiiiiii|iiiiii|miininiMiiiiiiniiinnu il!i'jl llllll llilll lllllllll i;l|i|jlj|| DYRAGLENS ÖFUGT X/IÐ f«fj> SE/M rÓLK V HELOoe- É& HR^eiST EKKIJ /VT>S. —i:-------=^------- Í...SH3JU/WSVO AE> ElM SLÍK Ikomi ... s/Eue þ/o_Hv/íe> és - li„, ¦':=- I liiii ....................................'.................................................."¦ iinlÉIÉi H.........•......... UÓSKA PASTA BK. MX)G VlW SÆLT WÚNA !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :; ipil .¦:;:¦::......: ........................'........ FERDINAND !!!!Hiil!!!!!ii!!i!l!!li!l!!!í!í!!íi!!!!!!!!!!!!?T!!fTT!Í!!i!Í!{fí{{i!!!n?í!!!!!!!!!!!!!H!!i!!n!!!!HH :::;;¦;¦¦::¦¦.:¦¦ r.v::.::::*. ::::: .:..::¦., ......... :.:..:¦¦¦::¦;¦ ¦;......¦ ¦.¦ ¦¦¦ ;¦¦¦¦¦¦¦ ;¦ ¦¦;.: : ¦:,'¦.¦ ______________________________________ SMÁFÓLK UÓW ARE VOU 5TAMPIN6 MERE IKJ TME RAlKI, CHARLIE BROWN? IT'S NOT G0IN6 TO STOP... THIS IS0NE0FTH05E ALL PAY RAINS..(jUE'LL NEVERFINISHTHEGAME.. S0WWVAREV0USTANPIN6 MEKEINTMERAlN? Af hverju stendurðu þarna f Þettaereinnaf þessum rígningar- rigningunni, Kalli BjarnaT Það dðgum allan dnginn, við klárum hættir eklci að rigna... aJdrei leUdnn. Af hverju stend- urdu þá þarna i rigningunni? Spurðu mig um citthvað ann- að... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Brlds Guðmundur Páll Silfrið á íslandsmótinu f tvímenningi féll i skaut lands- liðsparsins Þorláks Jónssonar og Sigurðar Sverrissonar. Hér er falleg slemma sem þeir náðu f upphafi móts: Suður gefur; AV á hættu. Norður ? Á106 VK94 ? ÁD843 ? G5 Vestur Austur 4 7532 ,...... ?KD98 V6 ¦ jjjj, ? GIO ? ÁD9743 +1086 Suður ? G4 VÁDG853 ? K92 ? K2 Þorlákur var með spil suðurs og opnaði á einu hjarta. Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Paas 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pasa 8 hjörtu Pass 4 lauf Paas 4 tlglar Pass 5 tlglar Paas S spaðar Pass 6 hjðrtu Pass Pass Pass Kerfið er Standard og sagnir fylgja eðlilegri braut upp að fjór- um laufum, sem er fyrirstöðu- sögn með áhuga á hjarta- slcmmu. Sigurður sýnir þá fyrir- stöðu f tfgli og Þorlákur einnig með fimm tíglum, sem leggja þó fyrst og fremst áherslu á veikleika f spaða. Með spaðaásinn fannst Sig- urði f lagi að reyna við al- slemmu, enda vœri hún ágœt ef Þorlákur ætti ásinn f laufi og KG f tígli. Þvf var ekki til að dreif a, svo þeir sættust á sex hjörtu og fengu ágæta skor fyrir. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Hastings-mótinu um áramót- in kom þessi staða upp f skák Danans Bent Larsens, sem hafðí hvftt og átti leik, og Joel Benjam- in, Bandarfkjunum. í ,,m swi M m æ*if : -::í| * • Hm «í ¦¦/¦>: wmAwá \ Wu \ :."^% $6m ^rK; t 45. Hxf7! - Kxf7, 46. De5 og svartur gafst upp, þvf hann getur ekki varist hótuninni 47. Hd7+. Nigel Short sigraði á mótinu, hann hlaut 9 vinninga af 16 möguleg- um. Næstur varð Speelman með 8V2 v. og Larsen varð þriðji með 8 v. í sumar tefla þeir Short og Speelman emvfgi f átta manna úrslitum áskorendakeppninnar. r^—^rr*^ ' — - •, —"______... ..1 ¦ ¦----------------------- ',— .."¦ -. - -¦-. ______ nj*mhw«ii.____'- :,«á*r'.rf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.