Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ► Fróttaágrlp
og táknmálsfréttir.
19.00 ► Slndbað
sæfari (Sindbad's
Adventures). Þýskur
teiknimyndaflokkur.
b
a
STOÐ-2
4BM6.20 ► Zardoz. Mynd sem gerist á plánetunni 4BM7.50 ► Föstudagsbitinn.
Zardoz árið 2293. Einn íbúanna fellir sig ekki við ríkjandi Blandaðurtónlistarþáttur með
stjómskipulag og hefur baráttu gegn ráðamönnum. viðtölum við hljómlistarfólk og
Aðalhlutverk: Sean Connery og Charlotte Rampling. ýmsum uppákomum.
Leikstjóri: John Boorman.
18.46 ► Valdstjórinn
(Captain Power). Leikin
barna- og unglingamynd.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
18.25 ►
Poppkorn.
19.60 ► Dag-
skrárkynning.
20.00 ► Fréttir og vaður.
20.36 ► Þingsjá. Umsjón-
armaður Helgi E. Helgason.
20.60 ► Annir og app-
elsínur.
21.40 ► Derríck. Þýskursaka- 22.40 ► Af frönskum stjómmólum. Umfjöllun um frönsk stjórnmál.
málamyndaflokkur með Derrick lög- 23.00 ► Kládfa (Claudia). Bandarlsk bíómynd frá árinu 1986. Claud-
regluforingja sem HorstTappert ia er ung og fögur. Hún giftist efnilegum athafnamanni og kemst
leikur. brátt að raun um að gæfa og gjörvileiki haldast ekki ávallt I hendur. Aðalhlutverk: Deborah Raffin og Nicholas Ball. 00.30 ► Útvarpsfréttir f dagskráriok.
19.19 ► 19.19. Frétta-og frétta- 20.30 ► Al-
skýringaþáttur. fred Hltch-
cock.
21.00 ► Ekkjumar
(Widows II). 1. þátturaf 6.
<Sð>21.50 ► Syndirfoöranna(FamilySins). Hjón meðtvo 4BÞ23.26 ► Engilllnn og ruddinn
drengi lifa hamingjusömu fjölskyldulffi. En faðirinn hefur (Angel and the Badman). Vestri með John
komið á samkeppni milli drengjanna, annar er góður náms- Wayne I hlutverki kúreka I hefndartiug.
maður, hinn er mikiö i íþróttum. En samkeppnin milli drengj- ®> 1.06 ► Krydd ftilvaruna (AGuide
anna leiöirtil mikils harmleiks. Aðalhlutverk: James Farent- for the Married Woman).
ino og Jill Eikenberry. 2.40 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn
Ágúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö
úrforustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af
þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand.
Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sína
(5).
9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fomu minnin kær. Umsjón:
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og
Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður
vikunnar Hörður Áskelsson. Umsjón:
Ásgeir Guðjónsson.
12.00 Fréttayfiriit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist.
13.36 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls-
son les þýðingu sína (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Þingfréttir.
16.16 Eitthvað þar... Þriðji þáttur: Ljóð-
list Gyrðis Elíassonar og skáldsaga hans
Gangandi ikomi. (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður). Umsjón : Freyr Þormóðs-
son og Kristfn Ómarsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Dagbókin. Dagskrá.
18.16 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 i ónlist á síðdegi — Smetana, Saras-
ate, Delibes, Chabrier og Brahms.
a. Forleikur og dansar úr „Seldu brúð-
inni" eftir Bedrich Smetana. Hljómsveit
Kölnar-útvarpsins leikur; Dean Dixon
stjómar.
b. Sigaunaljóð op. 20 eftir Pablo Saras-
ate. Itzhak Periman leikur á fiðlu með
Sinfóníuhljómsveitinni í Prttsburg; André
Previn stjómar.
c. „Sylvia", ballettsvíta eftir Léo Delibes.
Suisse Romande-hljómsveitin leikur;
Ernest Ansermet stjómar.
d. „Espana", rapsódía eftir Emanuel
Chabrier. Fíiadelfíuhljómsveitin leikur;
Riccardo Muti stjórnar.
e. Þrir ungverskir dansar eftir Johannes
Brahms. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik-
ur; Willi Boskovsy stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Þingmál. Umsjón Atli Rúnar Hall-
dórsson.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
a. Úr Mlmisbrunni. Þáttur íslenskunema
við Háskóla (slands: Um „Bréf til Láru",
byltingarverk Þórbergs Þórðarsonar.
Umsjón: Lilja Magnúsdóttir. Lesari með
henni: Eriendur Pálsson.
b. Kariakór Reykjavíkur syngur. Sigurður
Þórðarson stjómar.
c. Frúin I Þverárdal. Fyrri hluti ritgerðar
Nátthrafnar
Osjaldan birtast í lesendadálk-
um dagblaðanna hatrammar
greinar gegn nátthröfnum útvarps-
stöðvanna er halda stundum vöku
fyrir fólki ekki síst í blokkum og
tví- og þrfbýlishúsum þar sem popp-
dynurinn smýgur milli hæða. Það
er oft harla erfítt að koma í veg
fyrir að þessi dynur smjúgi í gegn-
um merg og bein þeirra er vilja
sofa svefni hinna réttlátu og það
hlýtur að vera brýnt verkefni fyrir
löggjafann að seija strangar reglur
er tryggja þau sjálfsögðu mannrétt-
indi fólks er býr í blokkum og tví-
og þríbýlishúsum að njóta nætur-
svefns. Slfk lög verða sjaldnast of
ströng að mati þess er hér ritar því
ekki er að efa að langvarandi svefn-
truflanir af völdum poppglamurs
geta hreinlega skaðað fólk andlega
og líkamlega. Dettur mér í hug í
þessu sambandi að löngum hafa
pyntingameistarar svipt fóm-
arlömbin nætursvefni og er ekki
úr vegi að vitna hér í bók Arthurs
Köstlers, Myrkur um miðjan dag,
en í þessari bók er lýst starfsað-
ferðum pyntingameistara Stalíns
og er ein gleggsta lýsing er um
getur á áhrifum svefnrofspyntinga.
Gefum Köstler orðið; Rubashov
(söguhetjan er sætir pyntingunum)
hafði vart sofíð fjórðung stund-
ar... Ljósið skar hann í augun,
og hugur hans brauzt að vanda
gegnum alls konar draumóra, sem
hann varð að rekja í réttri röð eins
og helgisiði. Hann var í klefa, en
ekki í óvinalandi. - Það var aðeins
draumur. Hann var því frjáls, en
litmyndin af NR. EINUM, sem átti
að hanga yfir rúminu hans, var
horfín, og við hinn vegginn stóð
fatan. Ennfremur stóð Ivanov við
rúmstokkinn hans og blés tóbaks-
reyk framan f hann. Var það Ifka
draumur? Nei, Ivanov var vemleiki,
og fatan var vemleiki. Hann var í
heimalandi sínu, en það var orðið
að óvinalandi.
ettir Sigurð Guðmundsson skólameist-
ara. Gunnar Stefánsson bjó til flutnings
og les ásamt Ingibjörgu Haraldsdóttur.
d. Eddukórinn syngur íslensk þjóðlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Pálmi Matthiasson.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Ásgeir Guðjónsson.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FMSO,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fróttir kl. 2.00,
4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblað-
anna kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl.
7.45. Fréttir kl. 1Ó.00. Leifur Hauksson,
Egill Helgason og Siguröur Þór Salvars-
son.
10.06 Miðmorgunssyrpa. Kristln B. Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Áhádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa Guðný Þórsdótt-
ir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
18.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um
fjölmiðla.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Eva Albertsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
Fréttir kl. 24.00.
02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4:30.
989
umrrmi
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson og
Reykjavlk síðdegis. Hallgrímur lítur á frétt-
ir dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldið hafið með tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns-
son í hádeginu.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
18.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.
18.00 (slenskir tónar. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
22.00 Næturvaktin.
03.00 Stjörnuvaktin.
^^UTVARP
FM 106,8
12.00 Þungarokk. E.
12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Frá vimu til veruleika. E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
16.00 Elds er þörf. E.
16.00 Við og umhverfið. E.
16.30 Samtökin '78. E.
17.30 Umrót '
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá á
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og
mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa
borist um.
19.00 Tónafljót.
19.30 Bamatimi.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháitrúin á Is-
landi.
21.30 Ræðuhomið. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er í
u.þ.b. 10 mín. hver.
22.16 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
opinn simi.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Næturvakt.
Dagskráriok óákveðin.
ALFá
FM-102,9
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum.
24.00 Dagskráriok.
íóvinalandi
Svona geta langvarandi svefnrof
farið með fólk en ég vona nú samt
að fólki fínnist ekki að það búi hér
í óvinalandi þrátt fyrir poppgargan
nættirinnar! En máttug eru svefn-
rofin, því er ekki að neita! Til allrar
hamingju búum við hér víst í frjálsu
landi þar sem menn hafa rétt á að
verja sinn — einkareit. Þó er vissu-
lega alltaf hætta á því að yfírgangs-
seggir túlki ftjálshyggjuna þannig
að hveijum og einum sé frjálst að
hamast með poppmessur hverja
nótt og það sé þá sambýlisfólksins
að breiða upp fyrir haus. Slík lffssýn
leiðir hins vegar hina hógværari og
lítillátari inn í óvinaland þar sem
vilji hins sterka ríkir ofar öðru líkt
og gerist í einræðis- og alræðisríkj-
unum.
Nœturfréttir
En næturútvarpið getur og nýst
prýðilega vaktavinnufólki og sam-
stilltu heimilisfólki er býr f sérbýli.
Þannig hlýði ég nú af segulbandi á
Næturútvarp rfkisútvarpsins og
hefst upptakan á svofelldum orðum:
Þú ert að hlusta á Næturútvarp
ríkisútvarpsins klukkan er 2 Ámi
Sigurðsson segir fréttir... Svo tók
við greinargóður fréttalestur er
hefur vafalaust nýst nátthröfnum
prýðilega en það er án efa nota-
legt, einkum. fyrir vaktavinnufólk
og til dæmis leigubílstjóra, að hlýða
á fréttimar að næturlagi. Svo tóku
enn við fréttir klukkan 4 og veður-
fréttir og fregnir af millilandaflugi
kl. 5. Dettur mér í hug hvort ekki
væri upplagt að efla þessa þjónustu
til dæmis með því að gefa vakta-
vinnufólki kost á að koma orðsend-
ingum og upplýsingum á framfæri
í næturfréttunum og þá er vafa-
laust mikið öryggi að slíkri frétta-
vörslu.
Ólafur M.
Jóhannesson
HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson. Tónlist, upplýs-
ingar um veður, færð og samgöngur.
Pétur lltur í norðlensku blöðin og segir
ennfremur frá því helsta sem er um að
vera um helgina.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Talnaleikur
með hlustendum. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Pétur Guðjónsson. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist ásamt þvi að taka fyrir eina hljóm-
sveit og leika lög með henni.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur
til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Vinnustaðaheimsókn og (slensk lög.
17.00 Fréttir
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Póturs.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskáríok.