Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 CHER DENNIS QUAID Susplcioa.. Suspense... SUSPECT ILLURGRUNUR I ¥ II DOLBYSTEREOI Hún braut grundvallarreglur starfsgreinar sinnar: Gerðist náin kvið- dómara og teitaði sannana á óaeskilegum og hættulegum stöðum. Óskarsverðlaunahafinn CHER leikur aðalhlutverkið i þessum geysi- góða þriller ásamt DENNIS QUAID (The Right Stuff). Leikstj.: er PETER YATES (The Dresser, Breaklng Away, The Deep). ★ ★ ★ ★ HOLLTWOOD REPORTER. ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★ ★ ★ USA. TODAY. ★ ★ ★ STÖÐ TVÖ. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. SKOLASTJORINN Aðalhlutverk: James Belushi og Louis Gossett jr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HIBBl HASKOLABIO kiiIMmiIiIiIiIiIHIiih ,'iru 22140 SYNIR: DANNY Billy DeVlTO CKYSTAL HENTU MOMMU AF LESTINNI ★ ***/! Tíminii. ★ ★★ MBL. „ÞAÐ ERU ÁR OG DAGAR SlÐAN ÉG HEF HLEGIÐ JAFN HJARTANLEGA OG Á PESS- ARIMYND." „MAKALAUS GAMANMYND." „HÚN ER ÓBORGANLEGA FYNDIN." „ALLIR UNNENDUR GÓÐRA FARSA ÆTTU AÐ DRÍFA SIG A PESSA MYND, ÞAÐ ER PESS VIRÐI." ..ÁHORFENDUR LIGGJA EFTIR f VALNUM, MÁTT- VANA AF HLÁTRI." „ÉG SKORA Á YKKOR AÐ FARA Á MYNDINA, HÚN ER ÞAÐ GÓÐ." Leikstjóri: Danny DeVito. Aöalhl.: Danny DeVito, Billy Crystal, Kim Greist, Anne Ramsey. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. VEITINGAHÚSIÐ KWAHOFÚD NÝBÝLAVEGI 20, KÓPAVOGi «• 45022 Borðið á staðnum eða takið með heim. Opið: Mánud.-fimmtud. frá kl. 17-22 Föstud.-sunnud. frá kl. 17-23 iOw Ný kynslóð í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI PARSPROTOTO sýnir í: HLAÐVARPANUM en andinn er veikur. í kvöld kl. 21.00. Sunnudag kl. 21.00. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! Miðasalan opin £rá kl. 17.00-19.00. Miðapantanir í síma 1 9 5 6 0. 13 0 511 SfiMiftlmagjMiir IIEf ISLENSKA OPERAN II DON GIOVANNl eftir: MOZART í kvóld kl. 20.00, Uppselt. Laugard. 7/5 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTII NÆST SÍÐASTA SÝNINGAR- HELGL Miðasala alla daga frá kL 15.00- 19.00. Simi 11475. IQKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 •ðiar"'nn ,KínU 5. sýning föstud. 6. maí kl. 20.30 6. sýninglaugard. 7. mai kl. 20.30 7. sýning sunnud. 8. maí kl. 20.30 8. sýning miðvikud. 11. mai kl. 20.30 9. sýning fimmtud. 12. maí kl. 20.30 10. sýníngföstud. 13. maí kl. 20.30 11. sýning laugard. 14. maí kl. 20.30 12. sýning sunnud. 15. mai kl. 16.00 13. sýning þriðjud. 17. maí kl. 16.00 M.sýningfimmtud. 19,mai kl. 20.30 Leikhúsferðir Flugleiða. Miðapantanir allan sólarhringinn. ■ebm ■ líl í )Mv SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 L HUGLEIKUR sýnir sjónleikinn: Hið átakanlega og dularfulla hvarf... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. 13. 8ýn. í kvöld kl. 20.30. Vegna fjölda áskorana verða aukasýningar: 14. eýn. sunnudag 8/5 kl. 20.30. 15. eýn. þriðjudag 10/5 kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðapantanir í síma 2 4 6 5 0. Frumsýnir stórmyndina: SJÓNVARPSFRÉTTIR WILLIAM HURT ALBERT BROOKS HOLLY HUNTER Þá er hún komin hór hin fróbæra stórmynd „BROADCAST NEWS“ sem tilnefnd var tii sjö Óskarsverðlauna I ár. Myndin er gerð af hinum snjalla leikstjóra James L. Brooks. SAMKEPPNIN MILLI SJÓNVARPSSTÖÐVANNA STÓRU f BANDARÍKJUNUM ER VÆGÐARLAUS OG HART BARIST. HVER KANNAST EKKI VID ÞETTA A fSLANDI f DAG? Aðalhlutverk: Wllllam Hurt, Albert Brooks, Holly Hunter, Jack Nicholson. — Leikstjóri: James L. Brooks. Sýnd kl. 5, 8.20 og 10.45. Ath.: Breyttan sýningartíma! Óskursverðlaunamyndin: FULLTTUNGL Töfrandi gamanmynd. Chcr cr ómóstæðileg." ★ ★★ AI.Mbl. Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Vincent Gardenia, Olympia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Vinsælasta myndársins: ÞRÍRMENNOGBARN Óskarsverðlaunamyndin: WALLSTREET Sýnd kl. 5,9.05,11 Ráðstefnur um átaksverkefnið Egilsstaðir — Seyðisfjörður sl 1 p [ er opið öll kvöld | GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld Fritl mn fynr kl 21 00 • Aögangseyrir kr 300 - e/ kl. 21.00 Seyðisfirði. UNDÁNFARNA mánuði hafa sjö verkefnishópar á Seyðisfirði og sjö á Egilsstöðum verið starfandi í framhaldi af leitarráðstefnum sem haldnar voru í báðum byggð- arlög-unum í febrúar sl. vegna átaksverkefnisins Egilsstaðir — Seyðisfjörður, sem er byggða- verkefni þessara bæjarfélaga, unnið í samvinnu við Byggða- stofnun. Næstkomandi laugardag kl. 10.00—14.00 á Egilsstöðum og sunnudag kl. 13.00—17.00 á Seyð- isfírði verður efnt til ráðstefnu þar sem hin einstöku verkefni frá leitar- ráðstefnunni verða tekin til umfjöll- unar og endurskoðunar. Farið verð- ur nákvæmlega yfir vinnu verkefn- ishópanna, hverju þeir hafa komið til leiðar og hvað hefur verið erfíð- ast í framkvæmd. í framhaldi af því verður tekin ákvörðun um hvaða verkefni verða áfram til meðferðar og hverju verður hætt. Leiðbeinend- ur og fyrirlesarar á ráðstefnunni verða Elísabet Benediktsdóttir verkefnisstjóri átaksverkefnisins, Axel A. Beck iðnráðgjafi á Austur- landi, Einar Rafn Haraldsson fram- kvæmdastjóri á Egilsstöðum, Theo- dór Blöndal framkvæmdastjóri á Seyðisfirði, Kristófer Oliversson frá Byggðastofnun, Örn Jónsson og Þórður Þórðarson frá Iðntækni- stofnun íslands, Jens Rúnar Ing- ólfsson frá Útflutningsráði íslands og Valgerður Bjamadóttir frá Ak- ureyri sem er verkefnisfreyja sam- norræna verkefnisins „Brjótum múrana", verkefni um atvinnu- og námstækifæri kvenna. Þessi ráðstefna er ekki einungis fyrir þá sem hafa starfað í verkefn- ishópunum, heldur er hún öllum oin og geta þeir sem ekki hafa verið með, en hafa áhuga fyrir þessu byggðaverkefni komið og látið skrá sig í hvem þann verkefnishóp, sem þeir vilja. Einnig geta þeir sem starfað hafa í þessu skipt í hóp, telji menn sig hafa hagnað af því. Einnig er hugsanlegt að nýjum verkefnum verði bætt við. Fréttaritari Morgunblaðsins á Seyðisfírði hafði samband við Elísa- betu Benediktsdóttur verkefnis- stjóra átaksverkefnisins og innti hana eftir því hvernig vinna í þess- um verkefnishópum hefði gengið og hverjir væm komnir lengst áleið- is að settu markmiði. Elísabet sagði að hópamir hefðu verið mismun- andi virkir. Á Seyðisfírði væri hópur um kvennahús kominn einna lengst. Þar væri búið að setja á laggimar undirbúningsfélags að stofnun hlutafélags um rekstur kvennahúss á Seyðisfírði, þar sem margvísleg störf og þjónusta yrði innt af hendi og þama ættu að skapast aukin atvinnutækifæri fyrir konur. Út- gerðarhópur væri kominn af stað með kynningu á stofnun almenn- ingshlutafélags um útgerð á físki- skipum. Fyrirhuguð er stofnun und- irbúningsfélags í þessum mánuði. Feijuhópur hefði sent út bréf og kynnt hugmynd að rekstri á Austur- landsfeiju, sem hefði fastar áætl- anasiglingar með vömr og fólk á milli fjarða hér austanlands. Á Egilsstöðum væri hópur um stofnun og rekstur umboðs- og heildverslunar, með beinan inn- flutning á vömm hér til Austur- lands, kominn vel af stað. Ein úr þeim hópi hefði tekið að sér að sjá um stofnun fyrirtækisins og hefði sótt námskeið í Reykjvík vegna þess. Hópur um skipulagningu í atvinnumálum hefði haldið nám- skeið í vöruþróun og markaðssókn, kannað þörf fyrir iðngarða og unn- ið væri að stofnun á markaðskönn- unarfyrirtæki. Hópur um félags- miðstöð á Egilsstöðum væri að kanna þörfína fyrir slíkri stofnun. Enn aðrir verkefnishópar á báðum stöðum væru styttra á veg komnir. Elísabet sagðist vonast til að sem flestir kæmu á þessar ráðstefnur, svo hægt væri að fylgja þessum verkefnum betur eftir og fá fram nýjar hugmyndir um það sem erfíð- ara hefði reynst í framkvæmd. — Garðar Rúnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.