Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
53
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
Frá kynningu á „Don Giovanni" i mötuneyti íslenskra aðalverktaka.
matarskála á staðnum. Friðrik flest söngfólkið, hann hefði starfað
kvaðst geta hugsað sér svona við- með því í Pólýfónkómum þar sem
burði oftar. Sagðist Friðrik þekkja hann hefði verið í 27 ár. _ EG
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Siglingafræðitími á varðskipi
Myndin er tekin um borð í varðskipi nú i vikunni, en piltarnir eru
úr Viðistaðaskóla í Kópavogi. Siglingafræði er valgrein i skólanum
og eftir ákveðinn siglingatima öðlast nemendur réttindi á 30 tonna
bát. Piltarnir fóru i siglingu með varðskipinu en á myndinni eru
auk þeirra, Helgi Hallvarðsson skipherra og Steindór V. Guðjónssou
kennari þeirra i siglingafræðinni.
7 5wmi [ibTfiFíVÍr^
^ara i mmm ^
7
---1 r—JJ I 3roi?U
\\ nfmmim
RITVÉLAR
REIKNIVÉLAR
PRENTARAR
TÖLVUHÚSGÖGN
Adalfundur
Félag málmiðnaðarfyrirtækja heldur aðalfund sinn á morgun,
laugardag, í B-sal Hótels Sögu og hefst hann kl. 9.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verðurfjallað sérstaklega um
þrjá málaflokka, sem ofarlega eru á baugi í greininni.
Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
V_______________________________________/
FLUGLEIDIR
-fyrir þig-
lAUGARDAGSKV'ÖLD I SÚLNASAL
Söngleikurinn byggist á
tónlist MagnúsarEiríkssonar. Sagan um íslenska
dægurstjörnu, frægöarleit og drauma. Og um
raunveruleikann sem tekur viö af draumum.
Aöalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet,
Eyjólfur Kristjánsson og Ellen Kristjánsdóttir.
Leikstjóri: Valgeir Skagfjörð.
Næturgalakvöld í Súlnasal er leikhúsferö,
danssýning, skemmtikvöld, matarveisla og ball; allt í
einum ógleymanlegum pakka.
Miðaverö aöeins kr. 3200.
Munið helgarpakkana, og nýjung á Hótel Sögu:
helgargistingu fyrir höfuðborgarbúa.
PONTUNARSIMI
)
WæÁ