Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 53 Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Frá kynningu á „Don Giovanni" i mötuneyti íslenskra aðalverktaka. matarskála á staðnum. Friðrik flest söngfólkið, hann hefði starfað kvaðst geta hugsað sér svona við- með því í Pólýfónkómum þar sem burði oftar. Sagðist Friðrik þekkja hann hefði verið í 27 ár. _ EG Morgunblaðið/Ámi Sæberg Siglingafræðitími á varðskipi Myndin er tekin um borð í varðskipi nú i vikunni, en piltarnir eru úr Viðistaðaskóla í Kópavogi. Siglingafræði er valgrein i skólanum og eftir ákveðinn siglingatima öðlast nemendur réttindi á 30 tonna bát. Piltarnir fóru i siglingu með varðskipinu en á myndinni eru auk þeirra, Helgi Hallvarðsson skipherra og Steindór V. Guðjónssou kennari þeirra i siglingafræðinni. 7 5wmi [ibTfiFíVÍr^ ^ara i mmm ^ 7 ---1 r—JJ I 3roi?U \\ nfmmim RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Adalfundur Félag málmiðnaðarfyrirtækja heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag, í B-sal Hótels Sögu og hefst hann kl. 9.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verðurfjallað sérstaklega um þrjá málaflokka, sem ofarlega eru á baugi í greininni. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. V_______________________________________/ FLUGLEIDIR -fyrir þig- lAUGARDAGSKV'ÖLD I SÚLNASAL Söngleikurinn byggist á tónlist MagnúsarEiríkssonar. Sagan um íslenska dægurstjörnu, frægöarleit og drauma. Og um raunveruleikann sem tekur viö af draumum. Aöalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjánsson og Ellen Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Valgeir Skagfjörð. Næturgalakvöld í Súlnasal er leikhúsferö, danssýning, skemmtikvöld, matarveisla og ball; allt í einum ógleymanlegum pakka. Miðaverö aöeins kr. 3200. Munið helgarpakkana, og nýjung á Hótel Sögu: helgargistingu fyrir höfuðborgarbúa. PONTUNARSIMI ) WæÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.