Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 59 VELVAKANDI SVARAR I SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS I If MtfTB I l MV»V ' IJ 1T N.Ö.R.D: Enn einn stórsigur Gríniðjunnar Til Velvakanda. Húrra fyrir Gríniðjunni og Hótel fslandi! Ég fór á frumsýningu á gamanleiknum „Nær öldungis ruglaður drengur" hjá Gríniðjunni á Hótel íslandi og er langt síðan ég hef hlegið jafn hjartanlega, skemmt mér eins vel og snúið heim jafn létt í hjarta. Ef léttieiki og spaug með alvarlegu ívafí, sem vek- ur fólk til umhugsunar, er ómenn- ing þurfum við að endurskoða merkingu orðanna menning og ómenning. Verkið er mjög gott, frá- bær leikur enda okkar bestu spaug- arar á ferð. í umræddu leikriti Nörd, kemur við sögu leiklistar- gagnrýnandi nokkur, sem sér aldrei nema fyrri hluta þeirra leiksýninga, sem hann á að fjalla um. Hið sama virðist vera upp á teningnum hjá blaðamanni þeim er fjallar um Nörd í Morgunblaðinu þ. 27.4. sl. nema hvað sá hefur heldur betur slegið kollega sínum í leikritinu við með því að sjá ekki einu sinni formlega sýningu, heldur generalprufu. Að draga þá ályktun að nördinn sé vangefinn, sýnir ekkert annað en það að blessaður maðurinn hefur misst af endi leikritsins. Nördinn er uppáþrengjandi með- algreindur leiðindapúki, sem verður á vegi allra einhvertíma á lífsleið- inni en hittir sjálfan sig oftast verst fyrir. Kannski er ég nörd, e.t.v. blaðamaðurinn, sem skrifar gagn- rýnina einnig. Enn einn stórsigur Gríniðjunnar, hvað svo sem nördum kann að þykja því ekki ljúga ósvik- in viðbrögð áhorfenda! M.K. Þessir hringdu Gerum badströnd við Seltjörn Borgarfoúi hringdi: „Fyrir skömmu var verið að fíalla f Velvakanda um lækinn f Oskjuhlíð og baðstað sem gera þyrfti í Nauthólsvík. Ég styð greinarhöfund f því að þama þarf að taka til hendinni. En ég tel heppilegra að gera baðstað við Seltjöm á Seltjamamesi. Þar er fögur sandströnd og þyrti ekki annað en að hleypa heitu vatni út f sjóinn þama og þ& væri þama komin góð baðströnd. Þeir aem hjá Heklu, og sagöi honum að ég væri ekki ánægður með þessa þjónustu. Hann sagði að þeim þætti þetta leiti og þeir myndu lána mér bfl þar til varahluturinn kæmi. Framkoma allra starfs- manna var til fyrirmyndar fyrir Heldu og má fyririækið vera stolt geti sinnt tónlistinni heilir og 6skiptir.“ Bjórin^ hættulegur Kona hringdi: „Ég er svo hrædd um að fólk geri sér ekki grein fyrir hvaða efni eru í bjómum og láti bömin hver frætt mig um hvað lögin sem þau spiluðu heita og helst eftir hvem þau eru?“ Orðskrípi hvað annað. Ég held að fleiri en Björgólfur verði hálf fálkalegir ef þessu linnir ekki.“ Þríhjól Þessir hringdu .. Baðströnd við Seltjörn Sundáhugamaður hringdi: „Ég vil taka undir með „Borg- arbúa“ sem hringdi í Velvakanda fyrir skömmu og stakk uppá því að gerð yrði baðströnd við Selt- jöm. Þama þyrfti lítið annað að gera en veita heitu vatni út í sjó- inn og mætti jafnvel notast við afgangsvatn frá húsum. Þetta svæði er kjörið því þama er sjór- inn alveg tær og ómengaður. Ég hvet borgaryfirvöld til að taka þessa hugmynd til gaumgæfílegr- ar athugunar." Hvað heita lögin? Sigurrós hringdi: „í sjónvarpsþætti Hermans Gunnarssonar nú í vetur spiluðu saman íslenskur karlmaður á selló og þýsk kona á hörpu. Getur ein- H.K. hringdi: „Viðvíkjandi hinum annars fá- dæma vinsælu golfþáttum Stöðv- ar 2 á sunnudögum get ég ekki lengur orða bundist vegna þeirra orðskrípa sem verið er að reyna að innleiða í annars góða lýsingu á þessari góðu, gömlu og virðu- legu íþrótt. Gremja eða grín þeirra sem á hlýða er orðin svo mikil, þeir segjast varla vita hvort þetta eigi að vera skollaleikur eða eitt- Stórt, blátt þríhjól af tegund- inni Haverich var tekið við Kjalar- land 14 sl. fímmtudag. Þeir sem orðið hafa varir við hjólið em vin- samlegast beðnir að hringja í síma 83352. Úr Úr fannst við Nýja Kökuhúsið á Laugavegi á þriðjudag. Upplýs- ingar í síma 22496. Um söluskattsinnheimtu Til Velvakanda. í gær hlustaði ég á rifrildi Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafrleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér t dálkunum. tveggja iðnaðarmanna, deilan stóð um ágæti eða fúsk Jóns Baldvins varðandi breytingu á söluskattsinn- heimtu. Deiluaðilar, krati og kommi, báð- ir iðnaðarmenn, sögðu alla pólitík- usa undanfarinna ára hafa kennt iðnaðarmönnum um söluskattssvik uppá 6—8 milljarða á ári. Kratinn sagði að nú yrði breyting á með komu Jóns sem yfírmanns skatta- mála, en komminn sagði Jón vera á mála hjá íhaldinu og kom fram með þau rök að nýlega hefði hann látið umfelga á hjólbarðaverkstæði og á nótunni stæði, „Söluskattur innifalinn“ en þama væri um frum- rit að ræða, ekkert afrit tekið, ekk- ert númer á nótu og peningakassinn frá tíð afa eða ömmu. Komminn taldi þetta sönnun þess, að engin breyting yrði, þar sem í hlut ætti milljónafyrirtæki. Spuming mín er þessi: Hvemig Rangur málflutningnr Kæri Velvakandi. S.H. hringdi ( Velvakanda 19. apríl og hafði m.a. þetta að segja: „Það var tími til kominn að fegra þetta hom við Tjömina með fal- legri ráðhúsbyggingu og vona ég að öfgahópurinn sem hefur verið á móti lækki nú róminn og sameinist okkur hinum sem fögnum ráðhús- inu“. Fleiri hafa hringt í Velvakanda og verið næstum samhljóða S.H. þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni að ríflega helmingur íbúa Reykjavíkur hafí verið mótfallin því að byggja ráðhús út ( Ijömina. Málflútningur þessara manna er á svipuðum nótum og málflutningur borgarstjórans í Reykjavík og for- seta borgarstjómar er hafa m.a. talað um „háværa minnihlutahópa". Það sæmir ekki lýðræðislega kjöm- um embættismönnum að viðhafa slík ummæli. Reykvíkingur fer skattstjóri að sannreyna hversu margir láta umfelga á meðan ver- tíðin stendur? Forvitinn Stundin okkar: Fyrirmyndar sjónvarps- þáttur Til Velvakanda. Það er oft talað um lélegt mál og framburð í ijölmiðlum og á mynd- böndum, sérstaklega vegna bama og unglinga, sem enn hafa ómótaðar skoðanir á þessum málum vegna æsku sinnar og reynsluleysis. Ég hefi fylgst vel með bamaefni Ríkis- sjónvarpsins undanfarin ár. Mig langar til að þakka fyrir „Stundina okkar" í umsjá Helgu Steffensen. Þessi þáttur er hugvitsamlega upp- byggður, skemmtilegur, góð íslenska er töluð skýrt og beygingar réttar. Þama er verið að halda uppi menningunni. Ég, sem er nú enginn ungiingur, bíð eins og bömin eftir næsta þætti, að hitta þau aftur Dind- il, Agnar-Ögri og Lilla. Ég treysti ykkur, gott fólk, að endursýna þessa þætti i sumar, og halda svo áfram að hausti, svo ég og krakkamir höfum eitthvað til að hlakka tiL ’ Kennari Einhell vandaóar vörur Loftpressur Margar stæröir. Afar hagstætt verö. T.d. 300 Itr. kr. 27.750. Skeljungsbúðin Síöumúla 33 símar 681722 og 38125 G0LFKYLFUR frá SWILKEN ofSt. Andrews H GLÆSIBÆ F Sími 82922 Betty Rýmum fyrir nýjum vörum. „ 50% aflsáttur af öllum vörum verslunarinnar. &DTY Bankastræti 8, 101 Reykjavík. Simi 6219 50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.