Morgunblaðið - 18.05.1988, Page 1

Morgunblaðið - 18.05.1988, Page 1
111. tbl. 76. árg. MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Punjab: Sérsveitir Indverja þrengja að síkum Amritsar, Reuter. INDVERSKAR sérsveitír gerðu harða hrið að Gullna hofinu í Amritsar í Puiyab i gær, en herskáir sikar hafa hafst þar við í meira en viku. Hermennimir vörpuðu handsprengjum að sikunum og notuðu plastsprengi- efni til þess að brjóta sér leið i gegnum viggirðingar þeirra. Að sögn embættismanna var mark- mið atlögunnar að þrengja að síkunum og komast fram hjá víggirðingunum i kjallara, sem tengir tvo turna hofsins, en það er helgasta vé sika. Að sögn embættismanna, sem ekki vildu láta nafna sinna getið, hyggjast sérsveitimar ráðast til inn- göngu í kjallarann og uppræta þá 15-20 síka, sem talið er að búast muni þar til vamar. Síkamir em í hópi aðskilnaðarsinna, sem beijast fyrir sjálfstæði Punjab. Lögreglan í Amritsar telur að sitt hvor hópur síka hafist við i tumun- um, en um 50 metrar em á milli þeirra. Talið er að þegar sérsveitim- ar þrengi að síkunum muni þeir hörfa niður í kjallarann, en þar er torsótt að þeim. Yfirvöld hafa ekki látið uppi um mannfall í umsátrinu, en talið er að það sé verulegt, því þau játa að síkamir hafi varist af mikilli hörku. Herskáir síkar annars staðar í Punjab hafa hert skæmárásir gegn indverskum stjómvöldum í undanfar- inni viku, en umsátur um Gullna hofið er mjög viðkvæmt mál í Punjab eftir blóðbaðið þar árið 1984. Þá skipaði Indira Gandhi, þáverandi for- sætisráðherra, Indlandsher að ráðast inn í hofið og áður en yfir lauk lágu meira en 1.000 síkar í valnum. ' •.!'; 11 \ 'i ‘M , fsj| • \ V® J j.i jjyWB V. | Sill§ 17. maífagnað Morgunblaðið/ÓI.K.M. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessa mynd við líkneski fyrsta landnámsmannsins, Ingólfs Arnar- sonar, á Arnarhóli í gær, þegar Norðmenn héldu upp á þjóðhátiðardag sinn. Bandaríkin: ViðskíptahaUi í marsmán- uði hinn læs’sti 1 þiiú ár Washington, Reuter. MIKIL aukning útflutnings varð til þess að viðskiptahalli Banda- ríkjanna í marsmánuði lækkaði verulega og hefur hallinn ekki verið jafnlítill í þijú ár. Sam- kvæmt marsmánaðarskýrslu Við- skiptaráðuneytís Bandarfkjanna reyndist hann nema 9,75 milljörð- um Bandaríkjadala, sem er tals- vert minna en í febrúar og langt- um en efnahagssérfræðingar höfðu búist við. I febrúar nam hallinn nm 13,83 miHjörðum dala. Embættismönnum og hagfræð- ingum bar saman um að það sem helst ylli þessari breytingu til batnað- ar væri mikil útflutningsaukning og spáðu þeir því að áfram myndi draga úr hallanum af hennar völdum. Hins vegar vöruðu þeir við of mikilli bjart- sýni og sögðu breytingar á viðskipta- hallanum vart verða jafnörar á næst- unni. Halll slöasta Halli gagnvart helstu vióskiptalöndum 1 milljónum dala Mars 1988 Febrúar 1988 Japan -$4.545 -$4.530 Kanada -$1.144 -$1.460 Vestur-Evrópa -$911 -$1.560 MorQunblaöið / AM Viðbrögð á fjármálamörkuðum voru blandin — gengi Bandaríkjadals rauk upp þar sem gjaldeyrismiðlarar litu á hagtölurnar sem staðfestingu þess að bandarískur efnahagur stæði traustum fótum. Á hinn bóginn lækk- uðu skuldabréf í verði, þar sem kaupahéðnar fengu nýja ástæðu til þess að óttast verðbólgu. Verðbréf í Wall Street hækkuðu ögn i verði — sérstaklega þau sem þykja hvað traustust þegar til langs tíma er litið — en að mestu stóð verðbréfamark- aðurinn þó í stað. Mestu veldur allsheijaraukning á útflutningi, aðallega á sviði fullkom- innar iðnvöru; vélbúnaði, fjarskipta- tækjum, tölvubúnaði og flugvélum svo nokkuð sé nefnt. Þessi vamingur hefur orðið mun samkeppnishæfari að undanfömu vegna lækkandi gengis Bandaríkjadals. Bandarískur útflutningur jókst um 23% í mars og nam alls 28,97 mill- jörðum dala, sem er met. Á sama tíma nam innflutningur 38,72 mill- jörðum dala og jókst um 3,6%. Þrátt fyrir útflutningsaukningu þessa er greinilegt að innflutningur stendur í miklum blóma. Slík þensla kann hins vegar að særa upp verð- bólgudrauginn að nýju og mun Seðla- banki Bandaríkjanna þá að líkindum hækka vexti á ný til þess að hvetja til spamaðar og auka fjármagns- kostnað. Austan Atlantsála bar það hins vegar til á Bretlandi, að sterlings- pundið lækkaði vemlega í gengi eft- ir að Englandsbanki tilkynnti vaxta- lækkun, en embættismenn kepptust við að róa gjaldeyrisvíxlara, sem hafa verið órólegir vegna deilna milli Nigels Lawsons, fjármálaráðherra, og Margaret Thatcher, forsætisráð- herra, um gengi pundsins. Sjá ennfremur grein um bresk gengismál á síðu 30. Plútonflutningar: Leyfi til flugs yfir Grænland ekki veitt kaupmannahöfn, Ritzau. AÐ SÖGN Uffe Ellemann-Jens- ens, utanríkisráðherra Danmerk- ur, verður leyfi tíl flugs með kjamorkuúrgang yfir Grænland ekki veitt, verði á annað borð farið fram á slíkt. Leyfi þarf frá dönskum yfirvöldum tíl slíkra flutninga, en að undanförnu hef- ur nokkur umræða verið um hugsanlega flutninga af þessu tagi yfir norðurhvel jarðar. í síðasta mánuði bannaði ríkis- stjóm íslands slíka flutninga yfir íslenska lögsögu. Þessi afstaða Dana kom fram í viðtali, sem fréttastofan Ritzau átti við Uffe Ellemann-Jensen eftir að Jonathan Motzfeld, formaður græn- lensku landstjómarinriar, gekk á fund ráðherrans í gær. Þessi yfirlýsing siglir í kjölfar fregna um að fljúga skyldi yfir græn- lenska lögsögu með kjamorkuúr- gang frá breskum og frönskum kjamorkuvemm til Japans og jafnvel rætt um millilendingu í Thule á Grænlandi. Flutningar þessir munu hafa verið fyrirhugaðir árin 1990- 1991. Motzfeld hafði áður sagt að slíkir flutningar kæmu ekki til greina af sinni hálfu og spurði hann utanríkis- ráðherrann hvað hæft væri í fregnum þessum. Uffe Ellemann-Jensen sagð- ist hvorki hafa fengið í hendur óskir um leyfi til slíkra flutninga né vissi hann nokkuð um áætlanir um að flogið skyldi yfir Grænland. Bretland: Þjófar á ferð í fangelsi Lundúnum, Reutor. FANGELSI eitt á Englandi reyndist á dögunum greini- lega ekki vera nógu ramm- gert. Ekki svo að skilja að einhveijum tugthúslimanna hafi tekist að brjótast úr prísundinni — þvert á móti — heldur voru það óprúttnir náungar, sem gerðu sér lítíð fyrir og brutust inn í fangels- ið. Málsatvik em enn næsta óljós, en talið er víst að fleiri en einn maður hafi verið á ferð, en tjónið nemur um 200.000 íslenskum krónum. Heita má sjónum bert að þeir hafi haft nægan tíma til þess að athafna sig, því þeir höfðu á brott með sér nokkra stóreflis fataþurrk- ara og sláttuvélaflota fangelsis- ins. Fangelsið er gamalt herfang- elsi, en fyrir nokkru voru 360 almennir fangar fluttir þangað vegna þrengsla S venjulegum fangelsum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.