Morgunblaðið - 18.05.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.05.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 23 Kennraháskólinn tekur upp viðtöl við umsækjendur Morgunblaðið/KGA Frá vinstrí eru Þóra Krístinsdóttir lektor, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir námsráðgjafi og Jónas Pálsson rektor Kennaraháskólans. náð hylli og þekkjast vel. Bandaríkjamenn eiga nú í gangi 25 verksmiðjutogara af nýjustu gerð. Þessi skip kosta 15-35 millj- ónir dollara hvert. Útgerðin við Norð-vestur Kyrrahaf hefír ákveð-. ið, að veija 250 milljónum dollara til að auka við verksmiðjutogara- flota sinn. Fiskurinn, sem er flakað- ur um borð í þessum nýju verk- smiðjutogurum, er fyrsta flokks vara. Bandaríkin að verða stærstu fisk- f ramleiðendur nir Það kemur vafalaust mörgum á óvart að heyra að Bandaríkjamenn eru önnur stærsta fiskútflutnings- þjóð heimsins. Fiskútflutningur þeirra nam á sl. ári 1,5 milljörðum dollara. 55 prósent fór til Japans og 25 prósent til Evrópulanda. Bandaríkin eru einnig stærsta fískinnflutningsland í heimi og nam innflutningurinn á sl. ári 8,5 millj- öðrum dollara, eða 320 milljörðum króna. Bandaríkjamenn og Kanada- menn eiga aðgang að stærstu sam- felldu fiskimiðum heimsins í Norð- ur-Atlantshafi og í Norður-Kyrra- hafi. Aflinn á þessum miðum gæti numið 2,5 milljónum smálesta ár- lega, án þess að um rányrkju væri að ræða. Fiskræktin aukin og í vexti Fiskrækt hefír aukist til mikilla muna í Bandaríkjunum á sl. 20 árum og er í örum vexti. Það er talið, að um 11 prósent fískmetis, sem neytt er í Bandaríkjunum, sé framleitt í fískirækt, samtals 400 milljón pund. Skelfiskur er ræktað- ur í stórum stíl, t.d. 40 prósent af ostrum, og allmikð af öðrum skel- fiski; nærri allur regnbogasilungur, sem neytt er í landinu. Hreinsun skelfísks með útfjólu- bláum ljósum er nýjung, sem vekur athygli skelfiskæta. Þessi nýjung gerir kleift að rækta skelfisk í sjó eða vatni, sem áður var ekki talið hæft til ræktunar, þar sem mögu- legt er að hreinsa skelfiskinn gjör- samlega með þessari ljósaaðferð. Þá er geislun físks komin á hátt stig, en með geislun er hægt að lengja geymsluþol físks. Og loks hafa orðið framfarir á örbylgjuofn- um, bæði við að þíða frosnar mat- vörur og við matreiðslu, einkum fískmetis. Opinbert eftirlit á f iskmeti Raddir eru uppi um það, jafnvel innan bandaríska þingsins, að það ætti að setja reglur um fískmeti einsog t.d. kjötvöru. NFI hefír síður en svo á móti því, að skoðun verði komið á físk. En um leið er bent á, að það eftirlit eða skoðun verði ekki framkvæmt á sama hátt og skoðun á t.d. kjötmeti. Því valdi lífrænn mismunur á rauðu kjöti, hænsnakjöti og físki. NFI hefir boðið aðstoð sína við að setja reglur um skoðunarkerfi á fískmeti. ÆTLUNIN er að taka upp þá nýbreytni að starfsmenn Kenn- araháskólans tali við hvern um- sækjanda og veiti upplýsingar um kennaranámið og starfið að því loknu. Einnig getur nemand- inn fengið svör við þeim spurn- ingum sem á huga hans leita. Óllum þeim sem sótt hafa um skólavist verður sent bréf þar sem umsækjanda er skýrt frá því hve- nær viðtals við þá er óskað. Henti þeim ekki tíminn geta þeir óskað eftir öðrum tíma sem báðum hent- ar. Kennaraháskólinn mun hafa samráð við fræðsluskrifstofur landsins um skipulagningu svo að óþægindi og kostnaður fyrir lands- byggðarnemendur verði sem minnstur. í samtölum við Jónas Pálsson rektor, Þóru Kristinsdóttur lektor og Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur námsráðgjafa kom fram að þessi nýbreytni ætti að geta orðið til þess að skipbrot verði færri og sem flest- ir útskrifaðir kennarar fari í kennslustörf. Kennaraháskólinn er fyrst og fremst starfsmenntunar- skóli fyrir kennarastéttina. Inntökuskilyrði í Kennaraháskól- ann eru stúdentspróf og lágmarks- einkunn er 5. Þá eru gerðar sérstak- ar kröfur um kunnáttu og fæmi í íslenzku máli. Heimilt er að meta annað nám sem ígildi stúdents- prófs. Kennaranám tekur 3 ár og veitir kennararéttindi á grunnskólastigi. Einnig geta starfandi kennarar fengið endurmenntun í skólanum. — • I fararbroddi tæknileara framfara í 16 ár SUBARU rJ r Vfó 1 ? / iUiJ I'J L±jJ sn SUBARU býður íslenskum fjallvegum og íslenskum aðstæðum óhræddur byrginn. SUBARU er sannarlega bíll þeirra manna sem starfa sinna vegna þurfa að komast hvert á land sem er í hvernig færð sem er. Það er gott að vera SUBARU megin við stýrið þegar hraða, stöðugleika og ýtrasta öryggis er þörf. SUBARU - ÞEGAR MESTÁ REYNIR Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 35 60 Eigum ennþá sjálfskipta Subaru Station 09 Subaru Sedan á eldra gengi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.