Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 1500, KR. 260. LADA SAFIR LADA STATION 5 g. 'erd frá 276.000.- LADA 1200 Hugsaðu málið Ef þú ert í bílahugleiðingum,ættir þú aö lesa þessa auglysingu tvisvar. Ræddu við sölumenn okkar um kosti LADA bílanna og vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu- tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum einnig úrval notaðra LADA bíla. Beinir símar: Nýir bílar sími: 31236 Notaöir bílar sími: 84060 Opið laugardaga frá 10-16 Festið híiakaup - forðist hækkanir BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14107 Reykjavík, sími 6812( hh mummm hh 2800 Lada bílar seldir ’87 fConica U'BIX UÓSRITUNARVÉLAR Orgamsti Thomasar- kirkju í heimsókn AUSTUR-þýski organistínn Ullrich Böhme frá Leipzig kem- ur til landsins í byrjun júní og leikur á fernum tónleikum í Skál- holti, Vestmannaeyjum, á Akur- eyri og í Dómkirkjunni. Ullrich kemur hingað til lands á vegum Landakirkju í Vestmannaeyjum. Þetta er í fyrsta skipti sem orgel- leikari Thomasarkirkjunnar heim- sækir ísland , en segja má að íslenskur tónlistarskóli og íslenskt tónlistarlíf eigi uppruna sinn að nokkru að sækja þangað í gegn um Pál ísólfsson, Jón Leifs og fleiri, en þeir námu í Leipzig hjá orgelleik- urum Thomasarkirkjunnar. Síðan Bach var orgelleikari kirkjunnar á síunum tíma hafa hæfustu orgel- leikarar hvers tíma verið organistar þar. Ullrich Böhme mun spila 7. júní í Skálholti fyrir organista sem eru á námskeiði söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar. í Vestmannaeyjum mun Ullrich leika 9. júní og á Akureyri þann 12. júní. Síðustu tónleikamir verða í Dómkirkjunni 14. júní. Guð- Ullrieh Böhme mundur H. Guðjónsson organisti í Landakirkju heftir skipulagt heim- sókn Ullrichs Böhme, en hann var á námskeiði í Thomasarkirkjunni með Ullrich Böhme á síðastliðnu ári. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig meÖ gjöfum, blómum, skeytum og heimsókn- um d 90 ára afmœlisdegi mínum 16. apríl sl. Guð blessi ykkur öll. Maria Þórðardóttir, Skipasundi 86. Sendi vinum og vandamönnum um allt land minar innilegustu þakkir fyrir hlýjar kveðjur, góöar gjafir og heillaskeyti á sjötíu ára afmœli mínu. Guðlaug Einarsdóttir. / ! i Ý, HERR AFRAKKAR í miklu úrvali Danskir - enskir - þýskir Verö f rá kr. 4.950.- I GElsíP H vímfc.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.