Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 Sólheimar í Grímsnesi Tökum þátt í „heilnæmu uppeldi jarð- argróðans“ eftirJan Agnar Ingim undarson Það er liðin tíð, að böm þessa lands, komist í snertingu við óm- engaða náttúru landsins, við huldu- fólk og álfa, við tæra læki og ár, tjamir og vötn. Fossgnýrinn, fugla- söngurinn og önnur náttúruhljóð, heyrast varla lengur vegna véla- hljóða í lofti og á landi. Fyirum upplifðu bömin og kom- ust í nána snertingu við þessi nátt- úroöfl og vætti, þegar þau gættu kvíaánna. Þegar rökkva tók mynd- uðust ýmsar kynjamyndir, sem fijótt ímyndunarafl bamanna breytti í lifandi ævintýri. Það þurfti ekki alitaf rökkrið til, því dag- draumar barnanna byggðu upp heil- ar álfa og huldufólks byggðir og sum bömin létu sig dreyma um og sáu ókomna framtíðarsýn. Stundum gleymdu bömin sér í dagdraumum sínum og æmar stukku út um allan haga, eða þegar gesti bar að garði gátu bömin líka gleymt sér. I bók sinni „Himneskt er að lifa" eftir Sigurbjöm Þorkelsson, segir hann frá að á sólríkum degi 1911, hafí hann verið í heimsókn á Þing- völlum, hjá Sigmundi bónda á Brúsastöðum og að sú heimssókn hafi vaidið því að bam hafi gleymt sér og æmar týndust og hann hafi boðist til að leita að þeim ásamt - 10 ára stelpu. Á blaðsíðu 119 í sömu bók segir Sigurbjöm ...“ En alltaf dáist ég að hlaupaþoli og vilja- þreki þessarar ungu stelpu. Meðan á þessu 15 km hlaupi stóð, fylgdi hún mér alltaf eftir og mátti ekki heyra það nefnt að hvíla sig...“ Þessi telpa sem Sigurbjöm í Vísi lýsti svo var engin önnur en Sess- elja Sigmundsdóttir, sem stofnaði bamaheimilið Sólheima í Grímsnesi 1930. Þessi lýsing Sigurbjöms átti við Sesselju til dauðadags 1974. Hún hafði alltaf „hlaupaþol í starfi og viljann í verki“ og gafst aldrei upp þótt á móti blési. Sesselju lagð- ist alltaf eitthvað til þegar neyðin var stærst. Sesselja var vel undir lífsstarf sitt búin, alin upp á góðu heimili í fögro umhverfi. Hver veit nema framtíð hennar hafi einmitt ráðist þegar hún sat yfir ánum í nánu sambandi við fegurð náttúr- unnar blóma og álfa, syngjandi fugla og dansandi blómadísir. Eitt er víst, Sesselja bar virðingu fyrir umhverfi sínu og henni féll þungt þegar illa var um umhverfið gengið, þegar tekið var frá náttúr- unni og henni ekki bætt það upp. Starfsemi sína á Sólheimum byggði Sesselja upp á samleik manns og náttúro. Til þess að mað-. urinn geti verið frískur þarf jarðar- gróðurinn og lífríki jarðvegsins að vera heilbrigður. Heilbrigður jarð- vegur gefur heilbrigt fæði. Sesselja lagði strax í upphafi mikla áherslu á lífræna ræktun á Sólheimum og hún var langt á undan sinni sam- tíði í þeim efnum, sem mörgu öðro. Landsmenn hafa séð, bæði með sínum eigin augum og í gegnum Qölmiðla, hvemig landið blæs upp Frá Sólheimum í Grímsnesi. „Sá garður hefur borið ríkulegan ávöxt, og nú skulum við í dag færa út þennan þroskaða ávöxt, taka þátt í upp- græðslustarfi, bæði í „uppeldi manna“ og „uppeldi jarðargróð- ans“.“ af völdum veðra og vinda, búfjár og ekki síðst rányrkju manna og annarra spjalla af þeirra hálfu. Þeir eyddu skógunum til foma, að vísu vegna neyðar ekki sports. En það virðist vera háleitasta hugsjón hinnar glæstu hetju nú- tfmans, að eyðileggja gróður lands- ins, og fagra náttúru þess með tor- færofarartækjum sínum. Já, hug- sjón aldamótaæskunnar var að fegra og græða landið, og þessari hugsjón hafa Sólheimar alltaf fylgt, og í dag hefja Sólheimabúar alda- mótamerkið hátt á loft. Það á vel við, að Sólheimar hefji nýja uppgræðsluleið, aðferð sem hófst reyndar á Sólheimum fyrir aldarfjórðungi síðan, þegar að sáð var fyrir lúpínum. í dag bjóða Sól- heimar upp á nýja leið, sem er lúpínupakki með 10 rótarhnyðjum í, til gróðursetningar í bera upp- blásna jörð. Hver pakki kostar 500 kr. og er með leiðbeiningum, fólki til halds og trausts. Lúpínan er einn þáttur í lífrænu starfi, hún er jurt sem bætir jarðveginn og vinnur sinn eigin áburð sjálf með aðstoð nítur- bindandi gerla sem ero í samlífí við rætur hennar. Þessi jurt getur byggt skjól fyrir jarðveginn og klætt hann gróðri, en síðar víkja fyrir öðrom plöntum. Við skulum öll vera með frá byij- un og halda áfram að klæða landið með nýrri sókn. Heimilisfólk Sólheima hefur gengið frá þessum pökkum til sölu og með þeim peningum sem kemur inn mun starfsemi Sólheima halda áfram. 11. maí 1930 hóf Sesselja starfsemi Sólheima með að stinga upp matjurtagarð, þá var gott veð- ur og um 10 stiga hiti. Sá garður hefur borið ríkulegan ávöxt, og nú skulum við í dag færa út þennan þroskaða ávöxt, taka þátt í upp- græðslustarfí, bæði í „uppeldi manna" og „uppeldi jarðargróð- ans“. Ef þú vilt vera með í starfí, sem gefur landinu lit, styrkir fjár- hag Sólheima, komdu þá við í Kringlunni hér í Reykjavík eða Þrastarskógi í Grímsnesi, kauptu þér iúpínupakka, en mundu að lesa vel leiðbeiningamar, sem fylgja pökkunum. Höfundur er formaður Foreldra- og vinafélags Sólheima í Grímsnesi. Slys á gnmnskólanemendum Tillögur Kristbjargar Þórðardóttur hjúkrunarfræðings um fyrirbyggjandi aðgerðir Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Hópurinn sem hreinsaði völlinn fékk að launum pylsur með öllu. Akranes: íþróttasvæðið hreins- að á skömmum tíma Akranesi. Knattspymufélag ÍA á Akra- nesi efndi um siðustu helgi til hreinsunardags á íþróttasvæðinu á Akranesi og Langasandi og tók fjöldi manns þátt í hreinsuninni. Veður til hreinsunarstarfa var einstaklega gott og var þátttaka mjög almenn. Áður en hafíst var handa fóro fram knattspymuleikir i yngstu aldursflokkunum og voru þeir leikir gegn Keflvíkingum og liðir í Faxaflóamótinu. Það var eins og áður kemur fram Knattspymu- félag ÍA ásamt foreldrafélögum yngri knattspymuflokkana sem stóðu fyrir þessu hreinsunarátaki og að hreinsun lokinni var haldin heljarmikil grillveisla, þar fengu allir nægju sína af pulsum og til- heyrandi. Þegar fólk hélt heim að nýju eftir ánægjulegan starfsdag fór ekki á milli mála að vel hafði til tekist við hreinsunarstarfíð. Slíkt framtak er af hinu góða og allir sem að því stóðu eiga þakkir skildar fyrir. —JG Kristbjörg Þórðardóttir, skólastjóri Sjúkraliðaskólans, kynnti nú nýlega lokaverkefni sitt til mastersprófs í heilbrigðis- fræði frá Norræna heilsuvernd- arháskólanum í Gautaborg i Sviþjóð. Erindi sitt flutti hún á fræðslufundi sem haldinn var á vegum deildar heilsugæsluhjúk- runarfræðinga og nefndi hún það: „Slys á grunnskólanemend- um á Reykjavíkursvæðinu, tillög- ur um fyrirbyggjandi aðgerðir.“ Upplýsingar um slysatíðni fékk Kristbjörg með aðstoð skólahjúkr- unarfræðinga á Reykjavíkursvæð- inu. Sérstök skráningareyðublöð voro fyllt út fyrir hvem nemanda á aldrinum 6-14 ára sem leitaði til hjúkronnarfræðinganna á tímabil- inu 3. febrúar-21.mars 1986. Af eyðublöðunum fengust síðan upplýsingar um kyn og aldur, hvar og hvenær slysin urðu og hvers vegna. Sömuleiðis hvaða líkams- hluti skaddaðist, hvort hægt hefði verið að koma í veg fyrir slysin, fjarvistir frá skóla vegna slysa og hvort leggja hefði þurft bömin inn á sjúkrahús. Samkvæmt könuninni leita um 17% nemenda á Reykjavíkursvæð- inu til skólahjúkrunarfræðinga vegna slysa eða afleiðinga þeirra. Um 65% þessarra nemenda fengu fyrstu hjálp í skólunum, 35% voru send áfram til læknis eða á slysa- varðstofu og 1,7% voro lögð inn á sjúkrahús. Af þeim sem slösuðust voro um 13% fjarverandi úr skóla frá tveimur dögum upp í þijár vikur og frá íþróttum eða leikfími allt að þremur mánuðum. Flest urðu slysin fyrri hluta vik- unnar, á tímanum frá kl. 11-12 og Samtökin Gamli miðbærinn: Nefnd fjalli um framkvæmdir SAMTÖKIN Gamli miðbærinn leggja til f fréttabréfi sem nýlega kom út að mynduð verði sam- starfsnefnd fulltrúa þeirra, fjár- málaráðuneytis og Reykjavíkur- borgar. Engar framkvæmdir hefjist í gamla miðbænum án þess að nefndin hafi fjallað um þær. í fréttabréfínu eru settar fram nokkrar hugmyndir sam- takanna um úrbætur f gamla miðbænum og einna mest áhersla lögð á bílastæðamál. Fram kemur í fréttabréfí samtak- anna að þörf á bflastæðum í Kvos- inni verði nokkuð vel sinnt með bfla- geymslum í væntanlegu ráðhúsi við Tjömina, bflageymsluhúsi undir nýbyggingu við Vesturgötu og væntanlegu húsi við Tryggvagötu auk bflastæða við Faxaskála. Hins vegar segir að bflastæðamál séu í megnasta ólestri á nokkrom stöðum f gamla miðbænum, til dæmis við Listasafn íslands og við Laugaveg. Bent er á lóðir sem grynnkað gætu á vandanum. Jafnframt er hækkun stöðumælagjalds í fímmtíu krónur gagnrýnd í fréttabréfinu. Fleiri mál er snerta gamla mið- bæinn ero rædd í fréttabréfínu. Nefna má framkvæmdir í Austur- stræti, málefni SVR, fegrun og hreinsun, opinbera þjónustu, útivist, menningarlff, löggæslu og málefni ÁTVR. Borgarfulltrúum og þing- mönnum Reykjavíkur hefur verið send greinargerð með úrbótatillög- um samtakanna. kl. 14-15. Rúmur helmingur sly- sanna átti sér stað utanhúss en tæpur helmingur innanhúss. Yngri nemendur slösuðust helst á skóla- lóðinni en eldri nemendur í leik- fimisalnum. Fram kemur að drengir verða frekar fyrir slysum en stúlkur og aldursdreifingin sýnir að fæst slys verða á bömum á aldrinum sex til átta ára en ijölgar sfðan með aldri og ná hámarki á aldursskeiðinu ell- efu til fjórtán ára. Lang algengustu meiðslin ero sár ýmiskonar, en þar á eftir koma tognanir, skrámur og beinbrot. Al- gengustu alvarlegu slysin voro beinbrot en því næst höfuðslys og broni. Minni háttar meiðsl voro einkum sár á höfði, höndum og fótleggjum. í ritgerð sinni kemur Kristbjörg fram með ýmsar tillögur um fyrir- byggjandi starf. Hún leggur m.a. til að stofnaðar verði sérstakar slysavarnamefndir f skólum til að sjá um undirbúning og framkvæmd skráningar á hættulegum stöðum í skólanum og umhverfi hans og koma síðan með tillögur til úrbóta. í nefndinni ættu að hennar dómi að sitja fulltrúar nemenda, foreldra, kennara, skólanefndar, skólahjúkr- unarfræðingur og umsjónarmaður skóla. í megindráttum felast hugsan- legar úrbætur því í auknu sam- starfi kennara, starfsfólks heilsu- gæslu og annarra starfsmanna skólans og með því að auka virkni og áhuga nemenda á fyrirbyggjandi aðgerðum. Sömuleiðis telur hún þörf á endumýjun og samræmingu í löggjöf um heilbrigðisfræðslu í skólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.