Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 18

Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 Ferða- fólk í VÖRUHÚSIVESTUR- LANDS fáið þið allt sem þarfí ferðina, hvort sem halda skal vestur, austur, norður eða suður: Matvöru, fatnað og afþreyingavörur svo sem spil, bækur og blöð. Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTUR- LANDS Birgðamiðstöð ferðafólksins Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 Búðardalur: Hlutafélag um slátur- hús, frysti- hús og kjöt- vinnslu Búðardal. ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna hlutafélag um rekstur slátur- húss, frystihúss og kjötvinnslu í Búðardal. Kaupfélag Hvamms- fjarðar er með þennan rekstur, en vegna rekstrarerfiðleika HVK hefur verið ákveðið'að að- skilja þennan rekstur. Fjölmennur undirbúningsfundur var haldinn sunnudaginn 15. maí og þar var kosin undirbúningsnefnd heimamanna skipuð Bjama As- geirssyni, Ásgarði, Sveini ’ Gests- syni, Staðarfelli, og Jökli Sigurðs- syni, Vatni. Fundurinn var mjög jákvæður gagnvart þessu máli, hlutafjárloforð voru um fjórar millj- ónir svo það er samstaða um þenn- an rekstrarþátt. Fast starfsfólk við þessar starfsgreinar eru 10—12 manns. Ákveðið var að stofnfundur yrði haldinn 1. júní nk. - Kristjana STILLUR nrmi Hallarmúla 2, sími 83211 Austurstræti 10, sími 27211 Kringlunni, sími 689211 FERÐAMÁL Á ÍSLAWDI / Einar Þ. Guðjohnsen Á Kjalarnesfjörum Göngnferðir ið. Þessi háttur virkar ennþá bet- ur úti í náttúrunni. Kannski er þetta eitthvað einstaklingsbundið, en þetta gefst mér mjög vel og ég veit að svo er um fleiri. Einnig er æskilegt að fara í hæfilegar gönguferðir í þröngum hópi vina og kunningja eða fjöl- skyldunnar. Þá geta strandgöng- ur og fjörugöngur verið heppileg- astar. Fjaran er oft heillandi, eink- um þegar böm em með. Og brim er tilkomumikið. Fjöldi fólks hefír aldrei séð ærlegt brim. Það er vel þess virði að fara út á Reykjanes, til Grindavíkur, Þorlákshafnar eða austur á strönd Flóans þegar brimar. Þá þarf að velja hæfilega „vont“ veður og búa sig sam- kvæmt því. Eg gleymi aldrei vetr- arbrimunum á Húsavík á upp- vaxtarámnum, þau vom oft mikil- fengleg. Þeim, sem em mikið einir, er hollt að fara í hópgöngur, t.d. með ferðafélögunum, og blanda geði við aðra. Maðurinn er félags- vera að eðlisfari og einveran getur orðið of mikil. I hópferðunum gefast tækifæri til að kynnast nýju fólki, og við slíkar aðstæður emm við yfírleitt opnari og geng- ur betur að blandast og kynnast. Æðimargir hafa vanið sig á að setjast upp í bílinn og aka svo af stað meira og minna stefnulaust. Of margir þeirra gera ekkert nema að aka og stíga varla út I framhaldi af grein minni um ferðalögin er ekki úr vegi að gera gönguferðir almennt að sérstöku umræðuefni. Það er löngu viðurkennt að ganga, einkum á ójöfnu landi, er ein bezta hreyfing, sem völ er á. Það er einnig viðurkennt, að hreyfing er líkamanum nauðsyn- leg. Hreyfingarleysi og kyrrsetur og kyrrstöður gera okkur stirð og slöpp. Það er fleira en ganga, sem gerir okkur svipað gagn, t.d. sund, hvers konar léttar íþróttir og skokk. Skokk komst í tízku fyrir nokkmm ámm og átti að verða allra meina bót, en ég held að ganga sé mun heppilegri almenn- ingi. Gangan verður þá ekki aðeins hreyfingarinnar vegna heldur einnig til vemlegs ánægjuauka, sem fylgir því að skoða landið og virða fyrir sér umhverfið. Svo er að einnig, að hægt er að velja gönguleiðina við hæfi og leggja ekki meira á sig en gott þykir hveiju sinni. Menn geta gengið einir og ver- ið einir með sjálfum sér. Það er stundum gott að draga sig út úr skarkala hins daglega lífs og gefa sig kyrrðinni á vald. Það er oft svo, að menn hugsa mikið á göngu og geta betur einbeitt sér. Það er gamalkunnugt, að menn standa UPP °g ganga fram og aftur í herberginu þegar þeir hugsa mik- Brimsúgur við Selatanga úr bílnum. Helzt er það til að fá sér kaffi eða annað á einhveijum veitingastað. Ættu allir að sjá hve lítil hollusta er í því háttalagi. Bfllinn á að vera þræll okar en við ekki þrælar hans. Nokkuð svipað má segja um þá, sem aka einir í vinnuna á hveijum morgni, leggja svo bflnum, hreyfa hann ekki allan daginn og aka svo einir heim að vinnudegi loknum. Margir þurfa ekki að fara lengra en svo, að það væri aðeins hæfileg gönguferð í vinnuna og heim aftur. Ofnotkun bflsins er að kæfa umhverfið. Mengunin frá útblæstrinum er víða ógnvekjandi og miklu fé er eytt í bflastæði og bflageymslur. Þegar eitthvað er að veðri er ekkert auðveldara en að nota al- menningsvagnana. Oftast þarf þá að ganga einhvem spotta á undan og eftir svo að einhver hreyfing getur fengizt. Bfllinn má bíða heima, sem verður öllum til góðs. Bílamir em nauðsynleg tæki til að komast lengri vegalengdir og þegar ekki er völ á öðrum far- artækjum. Við megum samt ómögulega gerast þrælar þessara tækja og gleyma því að ganga er holl. Menn aka og aka og kaupa sér svo tíma í einhverri heilsu- ræktarstöð með æmum tilkostn- aði til þess að byggja sig upp. Nær væri að aka minna og ganga meira.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.