Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 22

Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 Beint á gríllið Grillpylsur. Úrvalsvara, eigin framleiðsla. ■ LUXUS grillpylsa .... kr./kg. 279,- ■ ÖNDVEGIS grillpylsa. kr./kg. 279.- ■ Myllu pylsubrauð 5 stk. í pk. 39.- ■ Svínakjöt, nautakjöt, kryddlegnarlamba- lærissneiðar, kótilettur, rif og framhryggsneiðar. ■ Kockenssteik-,og . .. grillolía 400 gr........ kr. 199«“ ■ Allt grillkrydd á tilboðsveröi. Grænmeti og ávextir Allt nýttogferskt. Vínber, kiwi, melónur, appelsínur, ferskjur, bananar, hvítkál, blómkál, tómatar, agúrkur. a ■ Rauðepli............. kr./kg. I ■ Salatbarinn vinsæli og Ijúffengu Heildelberg salatsósumar. jarðarber, epli, Tilbúinn matur Til að taka með sér heim. Pakkað í tilbúna bakka eða í kílóavís. ■ Heil lambalæri, kótilettur, lærissneiðar, kjúklingar, svínasteikur, hamborgarar, samlokuro.fi. Grillkol ■ Royal Oakgrillkol 2,27 kg. kr. 109.- ■ Royal Oakgrillkol 4,54 kg. kr. Öl og gos ■ PEPSI2I......... kr. ■ DIETPEPSI2I...... kr. 99,00 I ■ PEPSI dós........ kr. 29,00 ■ DIET PEPSI dós . kr. 29,00 I ■ Sanitas DIET GRAPE dós kr. 29,00 ■ DAUERbjór450ml. ... kr. 29,90 l Opið: Föstudag til kl. 20:00 og laugardag kl. 10:00-16:00 Kaupstadarkokkurinn grillar í dag og á morgun. Komið, smakkið. KAUPSTADUR Sími: 73900 ÍMJÓDD Fæðingum virð- ist fara fjölgandi SVO virðist sem fæðingum farí heldur fjölgandi hér á landi. Á Landspítalanum hefur fæðst um 230 börnum fleira en á sama tíma í fyrra. Það sem af er þessu ári hafa fæðst 1033 böm á Fæðingardeild Landspítalans, miðað við 17.þ.m., en á sama tíma í fyrra voru fædd þar 793 böm. í samtali við Guðrúnu Eggertsdóttur aðstoðar yfirljós- móður kom einnig fram að af þeim 1033 bömum sem fæddust á Fæð- ingardeildinni voru 478 sveinböm en aðeins.423 meyböm. Á Fæðingarheimili Reykjavíkur hafa fæðst 127 böm á þessu ári. Þar er að sögn Guðjóns Guðnasonar yfírlæknis alltaf mikil aðsókn og komast oft færri að en vilja en á Fæðingarheimilinu em 10-13 rúm og þijár fæðingarstofur. Að sögn Guðjóns hefur fæðingum á fæðing- arheimilinu ekki fjölgað á þessu ári frá því sem var í fyrra en einhver aukning hefur þó orðið nú á síðustu tveimur mánuðum. Ekki er enn víst hvort eða hversu lengi Fæðingarheimilið verður lok- að í sumar en Guðjón taldi líklegt að því yrði lokað í júlí og fram í ágúst. Samkvæmt tölum frá Hagstofu íslands fæðast að meðaltali rúm- lega fjögur þúsund böm hér á landi á hveiju ári. Ekki er mikill munur á fæðingartíðni eftir mánuðum, en þó er merkjanleg lægð yfír hávetur- inn, í desember og fram í febrúar en svo aftur aukning fyrri part sum- ars með flest böm fædd í júlí. Yfír- leitt fæðast á milli þijú til fjögur- hundmð böm í hveijum mánuði; í kring um þijú hundmð yfír vetrar- mánuðina en um og yfír fjögur- hundmð oftastnær á vorin og fram á sumar. Norðurlandamótið í brids: Svíar senda mjög sterkt lið á mótið SVÍAR og Finnar hafa tilkynnt landslið sín á Norðurlandamót- inu í bríds sem verður Jhaldið hér á landi í lok júní. Áður hafa landslið Dana, Norðmanna og íslendinga veríð tilkynnt. F0UNTAIN TÖLVUR ÁGAMLA VERDINU TAKMARKAÐAR BIRGDIR moQnus B0LH0LTI 6 68 1 94 ■ 20 - Lið Svía í opnum flokki er skipað Anders Morath, Sven Áke Bjer- regárd, Bjöm Fallenius, Magnus Lindqvist, Anders Wirgren og Mats Nilsland. Þetta er mjög sterkt lið, til dæmis em Fallenius og Lindqvist nýbúnir að vinna Cavendishboðs- mótið í New York sem er eitt sterk- asta tvímenningsmót sem haldið er í heiminum árlega. Þetta er í fyrsta skipti í 14 ára sögu mótsins sem bandarískir spilarar vinna það ekki. Flodqvist og Fallenius em núver- andi Evrópumeistarar í sveita- keppni, og ásamt Wirgren og Nils- land urðu þeir í 3. sæti í Rosen- blumsveitakeppninni 1986, en það er eitt af þremur heimsmeistara- mótum sveita í brids. Því má bæta við að Nilsland var í opna sænska liðinu á Ólympíumótinu 1968 og varð þá yngsti Svíi til að spila í landsliði. Þá er Morath gamalreynd- ur landsliðsmaður þótt hann hafí ekki haft sig mikið í frammi á síðustu ámm. Kvennalið Svía verður skipað Jill Mellström, Bim Ödlund, Kerstin Strandberg, Mari Ryman, Lindu Lingström og Pytzi Flodqvist. Færeyingar senda aðeins lið í opna flokkinn, þá Trygve Verst- ergaard, Aka Mouritsen, Joannes Mouritsen, Rune Mouritsen, Per Kallsberg og Niels Nielsson. Koddar á Esjubergi PR-búðin kynnir um þessar mundir nýja tegund skyndibita á veitingastaðnum Esjubergi. Hefur bitinn veríð kallaður „koddi“ í samræmi við útlit hans en hann er upprunninn í Þýskalandi og kallast þar „do- orknocker". í frétt frá PR-búðinni segir að koddinn sé þríhymdur, 12 sm. á kant og 2 sm. og í hann settar ýmis konar fyllingar. Þar megi nefna; rækjur, ost og skinku og epli. Koddinn sé síðan bakaður og ýmist borinn fram einn sér eða með léttri máltíð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.