Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 23 Morgunblaðið/Ámi Helgason Stór mávahópur raðar sér á vörubílspall sem hlaðinn var góðgæti. Að komast í æti Stykkishólmi. ÞAÐ VAR aldeilis handagang- ur f öskjunni þegar bifreið með úrg’angi úr fiski o.fl. stoppaði f útjaðri Stykkis- hólms um daginn. Fjöldinn allur af svartbökum og fleiri fuglum komu f tuga og hundr- aða tali og réðust til atlögu við krásirnar sem voru á bif- reiðarpallinum. Þegar fréttaritara Morgun- blaðsins bar þama að voru árás- imar í hámarki og hvergi gefíð eftir. Fuglamir röðuðu sér á pallinn og ef einhver glufa myndaðist var annar fugl þegar kominn f hana og svona gekk þetta meðan bifreiðin stóð þama. Það er ekki vafí á að ekki þurfti að huga að þungatak- mörkunum eftir þessa veislu. Sjálfsbjargarviðleitnin er mikil og sterk. - Árni Sauðburður í fullum gangi: Yfirljósmóðir Landspítalans bjargar „þríburum“ í heiminn Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson Kristfn Ingibjörg Tómasdóttir yfirljósmóðir og Ólfna Kristfn Jóns- Miðhúaum. Þó að í dýralæknisumdæminu hér starfí ágætur dýralæknir þá er leið hans hingað hátt í tvö- hundmð km fram og til baka frá Búðardal og er hann yfírleitt ekki sóttur þó ám gangi illa burður. Þar reyna bændur að hjálpa sér sjálfír og kalla til nágranna sem margir hverjir em lagnir að hjálpa skepnum við burð. Nú vildi svo til að yfírljósmóðir á Landspítalanum, Kristín Ingi- björg Tómasdóttir, var í heimsókn hjá aidraðri móður sinni, Stein- unni Hjálmarsdóttur á Reykhól- um, og var hún beðin ásjár, en það er ekki í fyrsta skipti sem hún leggur málleysingjum lið, þegar hún er stödd hér vestur í Reyk- hólasveit. Hún brást skjótt við og kom að Miðhúsum til þess að hjálpa á sem gat ekki borið. Fæðingu bar þannig að, að lambið var tvöfalt og snem haus og framfætur öfugt. Sýnt var að fæðing yrði erfíð og afbrigðileg. Kristínu Ingibjörgu tókst að snúa lambinu og ná því lifandi og því næst hjálpaði hún næsta lambi í heiminn, en fætur lágu aftur með og stóð því á bógum. Þriðja lambið kom svo hjálparlaust. 011 vom lömbin lifandi og em hin hressustu. Bændum er meinilla við að Búðardal. ÁKVEÐIÐ hefur verið að byggja eina leiguíbuð og tvo verkamannabústaði í Búðardal. Lóðir eru tilbúnar og fljótlega verða byggingarframkvæmdir boðnar út. Stórframkvæmdir em í gatna- gerð. Laxdalshreppur ver 10—11 milljónum í gatnagerðarfram- dóttir eigandi ærinnar. missa lamb á vorin og er til dæm- is algengt að þeir hafí heimalinga og kaupi ofan í þá mjólk. Þá verð- ur mjólkin miklu dýrari sem hei- malingamir drekka en lambið sjálft þegar því er slátrað að hausti. Þetta er ekki sagt til þess að ergja neinn, en það er í eðli hvers bónda að koma hverju lambi til lífs og þroska. Einnig kemur það fyrir að ær missi lamb eða lömb sín og þar sem vestfírskar ær em yfírleitt lambelskar þá er frekar auðvelt kvæmdir. Bundið slitlag verður lagt á þær götur sem eftir er að leggja á. Öll undirbúningsvinna var unnin á sl. ári. Ennfremur verða fullgerð bflastæði við félags- heimili, sýsluhús og skóla. Þessar framkvæmdir verða unnar af heimaaðila, fyrirtækinu Taki sf. - Kristjana að venja undir þær og þá geta heimalingamir fengið móður á nýjan leik. - Sveinn Tvö presta- köll laus BISKUP íslands hefur auglýst tvö prestaköll laus til umsókn- ar. Prestaköllin em Patreksfjarð- arprestakall í Barðastrandarpró- fastsdæmi og Raufarhaftiar- prestakall 5 Þingeyjarprófasts- dæmi. Umsóknarfrestur er til 2. (FréttatUkynniiig) Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Byggt í Búðardal Átak í skógrækt 1990 60 ARA afmæli Skógræktarfélags íslands verður árið 1990. í tilefni þess hefur félagið ásamt Skóg- rækt rikisins, landbúnaðarráðu- neytinu og Landgræðslu ríkisins ákveðið að efna til sérstaks átaks í framhaldi af þeim aðgerðum sem staðið var að árið 1980 — Ári trés- ins — en einkunnarorðin þá voru: „Rétt tré á réttum stað.“ í þetta sinn em uppi hugmyndir um að leggja sérstaka áherslu á landgræðsluskóga og eru þær í samræmi við miklar umræður um ástand gróðurlendis víðs vegar um landið og aukna samvinnu land- græðslu- og skógræktarmanna. Með þessu átaki 1990 er ætlunin að vekja athygli á því að þessari teg- und skógræktar hefur ekki verið sinnt sem skyldi og fá þvf til leiðar komið að bætt verði úr. Athygli er vakin á að svipað átak var ofarlega á baugi meðal ná- grannaþjóða okkar á síðari hluta 19. aldar og reyndist árangur mjög góð- ur. Markmiðið er að „klæða landið" í bókstaflegri merkinu. Ákveðið var að leita eftir samstarfí ýmissa aðila, stofnana og samtaka, sem tengjast þessu málefni á einhvem hátt og boða til fundar með fulltrúum þeirra þann 6. maí síðastliðinn. Á fundinn mættu 60-70 manns, gerð var nánari grein fyrir ýmsum atriðum varðandi átakið — margir fulltrúar tóku til máls og ábendingum var komiðo á framfæri. Undirtektir voru mjög góðar og ekki annað að heyra en menn væm reiðubúnir til að leggja sitt af mörkum. Fundarbjóðendur munu kjósa sér- stakar starfsnefndir: framkvæmda- nefnd, fjáröflunamefnd og áróðurs- og fræðslunefnd og hefja undirbún- ing hið fyrsta. Þeir aðilar sem boðaðir vom á fyrmefndan fund vom: menntamála- ráðuneytið, fjármálaráðuneytið, fé- lagsmálaráðuneytið, Búnaðarfélag íslands, búnaðarsamböndin, Stéttar- félag bænda, bændaskólamir á Hól- um og Hvanneyri, Garðyrkuskóli ríkisins, Landvemd, Líf og land, Rannsóknaráð ríkisins, Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins, Skipulags- stjóm ríkisins, Samband ísl. sveitar- félaga, Landshlutafélög sveitarfélag- anna, Ferðamálaráð, Háskóli ísland, Náttúmvemdarráð, Náttúmfræði- stofnun íslands, Samband ísl. nátt- úruvemdarfélaga, Ungmennafélag íslands, Félag skrúðgarðyrkju- manna, Kvenfélagasamband íslands, Félag landslagsarkitekta, Lions- klúbbar á íslandi. Auk þess vom formenn allra þingflokka boðaðir á fundinn. (Fréttatiikynning) PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA Hringdu (síma 11620 eða 28316 og við sendum i hvelli FLEETWOOD MAC TANGOIN THE NIGHT Það blandasi víst engum hugurum það leng- ur hvers konar klassatónlist þessi plata inni- heldur. Hvert af öðru fara löginaf henni á toppinn og rwegir aðnefnalögeinspg.Big love“, .Sevenwonders*, „Little lies" og „Everywhere*. „Tango in the night" er plata sem þú skalt hafa i huga sem góðan kost, þegar þú kaupir þina næsiu ptötu. srtooa snuftooðm, HAfMAitfmx ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-brófaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjáþér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 mllljón- ir manna nám í gegnum ICS-brófaskólann! Líttu á listann og sjáðu öll þau tækifæri sem jjór gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miðann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tötvuforritun □ Almonntném □ Rafvirkjun □ Bitvélavirkjun □ Ritatörf □ Nytjaliat □ Bókhald □ Stjómun □ Vólvirkjun fyrirtœkja □ Garðyrkja J_____ □ Kjólaaaumur □ Innanhúa- arkitsktúr □ Stjómun hótela og veitingaataóa □ Blaóamennska □ Kælitaakniog loftraesting Nafn:........................................................ Heimiíisfang:........................................... ... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. Stúdentar MT1973 15 ára stúdentafagnaðurinn verður haldinn 11. júní næst- komandi í Norðursal Hótels íslands (ath. það er ekki lengur á Hallærisplaninu). Einstakir bekkir munu hittast fyrir fagnaðinn, hafið því samband við eftirfarandi tengi- liði: A bekkur: Danfríður Skarphéðinsdóttir, h. 689194, v. 11560. B bekkur: Alfreð Jóhannsson, h. 666323. C bekkur: Ingi Sverrisson, h. 17196, v. 623020. R bekkur: Margrét Gísladóttir, h. 671122, v. 33090. S bekkur: Ágúst Ásgeirsson, h. 651026, v. 691125. T bekkur: Þorsteinn Sigurðsson, h. 30049, v. 11517. X bekkur: Margrét Helgadóttir, h. 656699, v. 651399. Y bekkur: Vilhjálmur Guðjónsson, h. 28883. Nefndin: Eysteinn Haraldsson, Ólafur Hauksson og Þór- ólfur Halldórsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.