Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 27
VlS/l'Sld VQQA MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 27 í Gojjamhéraði í Eþíópíu deyr fjöldi barna og fullorðinna á hverju ári úr sjúkdómum sem sóttmengað neysluvatn veldur. bví þótt þar sé nú víðast hvar nægilegt vatn, fyrir menn og búpening - og sums staðar jafnvel fyrir litlar áveitur, þarf meira til. Uppspretturnar eru flestar alls óvarðar, búpeningur gengur í vatnsbólin og í rigningum mengar jarðvegurinn vatnið. Ef neysluvatnið á að vera skaðlaust er nauðsynlegt að vernda vatnsbólin. Einfaldar úrbætur Tiltölulegá auðvelt og ódýrt er að byggja yfir uppspretturnar þannig að neysluvatnið haldist hreint og ómengað. Kostnaður við verndun hvers vatnsbóls er aðeins um 75.000 krónur. Hvert vatnsból nýtist a.m.k. íbúum eins þorps sem oftast eru á bilinu 1500-3000 manns. Oft eru þó fleiri en eitt þorp um vatnsbólið. í ár verjum við öllu söfnunarfé Hjálparsjóðsins til varanlegrar lausnar á þessum vanda íbúanna í Gojjam. í fyrsta áfanganum ætlum við að tryggja a.m.k. hálfri milljón manna aðgang að hreinu neysluvatni." Þessa dagana sendum við öllum heimilum landsins gíróseðla með von um stuðning. Og til að enn fleiri geti lagt sitt af mörkum mun Fimleikasam- band íslands selja fyrir okkur drykkjarvatn í dósum. Allt andvirði dósanna rennur í söfnunina. Hjálpumst öll að, gefum eftir efnum og ástæð- um. Þá náum við takmarkinu auðveldlega - eins og að drekka vatn. Hreint 7 HREINT VATN HANDA EÞÍÓPÍU HJÁLPARSJÓÐUR RAUÐA KROSS ÍSLANDS vatn er varanleg h’"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.