Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 41 Hóteleigendumir, Ingibjörg’ Sigurðardóttir og Kristján Karl Guðjóns- son ásamt Tinnu dóttur sinni. Islensk hjón opna hótel í Lúxemburg AKURE YRIN G ARNIR Ingi- björg Sigurðardóttir og Kristján Karl Guðjónsson hafa fest kaup á hóteli í Lúxemborg. Hotelið, sem heitir „Le Roi Dagobert“, eða „Dagobert konungur", stend- ur á bökkum Móselárinnar, i smábænum Grevenmacher. Ingibjörg sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði lengi verið í deiglunni að hefja hótelrekst- ur erlendis og hefði lögfræðingur þeirra hjóna fundið þetta hótel sem þeim hafí litist mjög vel á. Ingibjörg er ekki ókunnug hótel- rekstri, en hún var áður hótelstjóri á Edduhóteli. Kristján Karl hefur verið flugmaður hjá flugfélagi Ak- ureyrar síðastliðin átta ár, en var þar áður flugstjóri í Lúxemborg. „Það er heilmikið búið að panta hjá okkur í sumar“, sagði Ingibjörg, „mest eru það íslendingar en líka dálítið af Ameríkönum." Á hótelinu eru átján gistiher- bergi, öll með baði. Sigurður Sum- arliðason matreiðslumaður mun sjá um veitingar í matsal hótelsins, en ætlunin er að opna það formlega í dag. Hótel Dagobert konungur. Mikki, Mína og Guffi í fyrsta sinn á Islandi MIKKI, Mína og Guffi koma til íslands i fyrsta skipti i dag, 20. mai, beint frá Disney World í Epcot Center á Flórída. Þau koma í boði Ferðaskrifstofu Reykjavíkur í samvinnu við Flug- leiðir og munu koma fram á Or- lando-kynningu Ferðaskrifstofu Reykjavíkur sem haldin verður á Hótel Borg á morgun, laugardaginn 21. maí, i Sjallanum á Akureyri 22. maí og aftur á Hótel Borg mánu- daginn 23. maí klukkan 15 alla dagana. Asamt því að kynna Orlando sem einn af sumarleyfisstöðum íslend- inga í ár munu krakkar frá Dans- skóla Auðar Haralds og Dans- stúdíói Alice sýna dansa, einnig verður tískusýning frá versluninni Krökkum. Á Hótel Borg verður kaffíhlað- borð og kaffí og kökur í Sjallanum. (Fréttatilkynning) HITACHI ORBYLGJUOFNAR vandaðir — öruggir — ódýrir >«/#RONNING •/"// heimiljstæki KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868 V Soðlð V>aOV hangikjöt Kynnum Eil ^ORO 85Q;®® dósagos: PIZZUR c-íx oo ssdfrdr Kr,ni"gar Á tilboði: Z/J /0 afslattur ,00 afsláttur á sælkera pr.stk. # sosum o§ Leitið súpum! _ , yv ráða! Svinasiður , fíSStS.Sveppir A ULÐUl 29 48 • 00 pr.kg. 2 matreiðslumönnum °ttanarda8a í ÚÓSUm kjúklingar SELJABRAUT 54 - BREIÐHOLTI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.