Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 43

Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 43 atvinna — atvinna —- atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Halldór Jónsson SH 217 frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61128 og hjá skipstjóra í síma 93-61385. Sími um borð 985-21794. Framreiðslumenn Óskum eftir vönum framreiðslumönnum. Vaktavinna. Föst laun. Upplýsingar í síma 92-11777. Veitingahúsiö Gióöin, Keflavík. Vélstjóri Vélstjóra vantar á 100 lesta trollbát sem er að fara á rækjuveiðar. Upplýsingar í síma 985-21587 og á kvöldih í síma 95-1976. Staða aðalbókara við embættið er laus til umsóknar. Frekari upplýsingar um starf og starfskjör veitir undirritaður. Umsóknum um starfið skal skila á skrifstofu mína fyrir 16. júní nk. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 16. mai 1988. Smurbrauðsdama og næturvörður Óskast á sumarhótel strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Samviskusamur - 4972“. Skrifstofustarf Félagasamtök í Hafnarfirði óska eftir að ráða starfskraft í 1/2 starf frá og með deginum í dag til 15. ágúst. Góð vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknum skal skila til auglýsinga- deildar Morgunblaðsins merktum:„S - 1582“ fyrir 27. maí. smáaugíýsingar — smáauglýsingar — smáaugiýsingar — smáaugiýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR1179S og 19533. Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins 20.-23. maí: 1) Örœfajökull(2119m) Lagt upp fró Virkisó v/Svinafell, gengiö upp Virkisjökul, utan I Falljökli og áfram sem leiö liggur á Hvannadalshnúk. Gist i svefn- pokaplássi á Hofi. 2) Þórsmörk - Fimmvörðuháls Gönguferðir um Mörkina og yfir Fimmvöröuháls að Skógum. Gist i Skagfjörösskála/Langadal. 3) Snæfellsnes - Snæfellsjökull Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoöunarferöir á láglendi. Gist i svefnpokaplássi í félagsheimilinu Breiðablikl. Brottför í allar ferðirnar kl. 20.00 föstudag 20. maí. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. ATH.: Greiöslukortaþjónusta. Til athugunar fyrir feröamenn: Um hvftasunnu veröur ekki leyft aö tjalda f Þórsmörk vegna þess hve gróöur er skammt á veg kominn. imi Úhvist, Grqfinm 1 Hvftasunnuferðlr Útivistar 20.-23. maí: Fjölbreyttar ferðir við allra hæfi 1. Þórsmörk. Góð gistiaöstaöa i Útivistarskál- unum Básum i fallegu og rólegu umhverfi. Ýmsir möguleikar á göngu- og skoðunarferðum um Mörkina og fyrirhuguð er dags- ferö aö Sólheimajökli, Skógum og Seljavallalaug. 2. Básar-Fimmvörðuháls- Mýrdalsjökull. Gist ( skálum. Ferö fyrir skíða- göngufólk. 3. Breiðafjarðareyjar - Purkey. Siglt í Purkey frá Stykkishólmi og dvaliö þar i tjöldum. Sannköll- uð náttúruparadis. Á heimleiö siglt um Suöureyjar. Einstök ferö. 4. Snæfellsnes - Snæfells- jökull. Gist á Lýsuhóii. Sundlaug, göngu- og skoðunarferöir um fjöll og strönd og á jökulinn. Fá sæti laus. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofunni, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Útivist. Hvítasunnan: Þórsmörk 22/5 Farin veröur gróöurferð inn ( Þórsmörk sunnudaginn 22. mai. Lagt af staö frá Sundlaugarvegi 34 (nýja farfuglaheimilið) kl. 9.00. Upplýsingar á skrifstof- unni, sfmi 24950. Allir velkomnir. Farfuglar. SPANN Eignist eigiö orlofshús á mjög hagstæðu veröi á sólrikasta stað Spánar. Sveigjanlegir greiöslu- skilmálar. Kynning daglega á Laugavegi 18 virka daga kl. 9-18, lau. og sun. kl. 14-17. Reglulegar kynnisferðir. Orlofshús, G. Óskarsson & Co., simar 17045 og 15945. jmic Snyrti- og litgreiningamámskeið. Kynning á Sothys og NO.7 snyrti- vörum. Ráögjöf milli kl. 16 og 17. Módelskólinn Jana, Hafnarstræti 15, S. 43528. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ fundir — mannfagnaðir Frá Nýja tónlistar- skólanum Skólauppsögn fer fram í Bústaðarkirkju í dag föstudag kl. 18.00. Nýi tónlistarskólinn. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum íBreiðholti Skólaslit verða í Fella- og Hólakirkju, Hóla- bergi 88, föstudaginn 20. maí nk. og hefjast þau kl. 13.30. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur, er lokið hafa áföngum sjúkraliða, snyrtifræðinga, matar- tækna, sveinsprófs svo og sérhæfðu verslun- arprófi og stúdentsprófi. Nemendur er lokið hafa eins og tveggja ára brautum fá skírteini sín afhent í Fella- og Hólakirkju eftir skólaslitin (um kl. 15.00) og síðan á skrifstofu skólans. Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri- mannaskólans í Reykjavík skólaárið 1987- 1988 verða í hátíðasal Sjómannaskólans, laugardaginn 21. maí nk. kl. 14.00. Eldri nemendur og allir afmælisárgangar skólans eru sérstaklega boðnir velkomnir. Skólastjóri. Fjölbrautaskólinn við Ármúla Brautskráning stúdenta og skólaslit verða í Langholtskirkju í dag kl. 16.00. Skólameistari. Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn í félagsheimilinu við Fylkisveg, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Frá Fósturskóla íslands Innritun fyrir næsta skólaár lýkur 1. júní. Skólastjóri. Sumartími Frá 24. maí til 30. september verða skrifstofur Verslunarmannafélags Reykjavíkur opnar frá kl. 8.30 til 16.00 alla virka daga. Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar, sími 687100. tii sötu Vélar og tæki til sölu Vegna endurnýjunar og hagræðingar, eru eftirtaldar vélar og tæki til sölu: International hjólaskófla H 510 árg. '79 International hjólaskófla H 65 árg. '76 International hjólaskófla H 65 árg. '76 Sindra malarvagn árg. '84 Case F580 traktorsgrafa árg. ’82 Cat 235 grafa árg '82 Avelin Bradford veghefill árg. '82 Daf 3300 dráttarbíll árg. '82 Hino vörubíll 6 tonn árg. '82 Bedford tankbíll árg. '79 Bedford tankbíll árg. '11 Volvo F710 með krana árg. '80 Bomag MW10 valtari árg. '82 Bomag MW10 valtari árg. '82 Ofangreint er til sýnis áhugasömum kaup- endum næstu daga eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ö. Karlsson eða Magnús Ingjaldsson í síma 53999 næstu daga. Hagvirki hf. Sími 53999.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.