Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 46

Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 ~I Halldór Blöndal: omRon AFGREIÐSLUKASSAR Sparisjóðir þurfa að fjalla um frumvarpið HITACHI HUOMTÆKI HITACHI FERÐATÆKI jt/r RÖNNING heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI 91-685868 ÞAU voru nokkur stjórnar- frumvörpin sem ekki tókst að afgreiða fyrir þingsiit, m.a. frumvarp viðskiptaráð- herra um breytingu á lögum um sparisjóðí. Halldór Blöndal, formaður fjárhags- og viðskiptanefndar efri deildar, sagði í samtali við Morgunblaðið að ástæðan hefði verið sú að Samband íslenskra sparisjóða hefði ekki verið gefinn kostur á að ræða málið. „Ástæðan fyrir því að nefndin afgreiddi ekki málið er sú að Sam- ,’w : AUSTURSTR/tTI 14 • $12345 band íslenskra sparisjóða hafði ekki verið gefínn kostur á að fjalla um frumvarpið og þá nýju skipan sem þar er lagt til að verði tekin upp við stjóm sparisjóðanna eftir að sýslunefndir eru lagðar niður,“ sagði Halldór Blöndal. „Þannig vinnubrögð ganga ekki og nauð- synlegt er að sparisjóðimir átti sig á því hvemig þeir vilji bregðast við og hafa stjóm sparisjóðanna til frambúðar." Jón Baldvin á fundi í Múlakaffi JÓN Baldvin Hannibalsson, fjár- málaráðherra, verður á opnum fundi í Múlakaffi laugardags- morguninn 21. mai kl. 10.00. Þar gerir hann úttekt á atburðum sfðustu daga og spáir um fram- haldið. Síðari hluta fundarins mun hann svara spumingum úr sal. Þetta er tækifærið sem allt áhuga- fólk um pólitík á að nota. (Fréttatilkynnin?) Hreinsunar- dagurí Breiðholti I FÉLAGASAMTÖK í Breiðholti I, þ.e. Bakka- og Stekkjahverfi, gangast fyrir hreinsunardegi í hverfunum næstkomandi laugar- dag. Af því tilefni sendu þau frá sér eftirfarandi fréttatilkynn- ingu. Ibúar í Breiðholti I, Bakka- og Stekkjahverfi taka til höndunum á laugardaginn kemur og gera hreint fyrir sínum dyrum. Hverfíð verður, með aðstoð starfsmanna Reykjavík- urborgar, þrifið hátt og lágt. Verk- ið hefst klukkan 9:00 árdegis og verður væntanlega lokið um hádeg- isbil. Afhending poka og áhalda fer fram við félagsheimili KFUM við Maríubakka. Allir íbúar hverfísins em hvattir til að taka þátt í hrein- gemingunni. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! w, ,, Sumar-tilboð % á svfnakótilettum Gott á grillið Gott á grillið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.