Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 61 BJARNI í TÚNI Hef handfjatlað marga áburðarpoka um ævina Gaulverjabæ. Ætli maður kejrri ekki út tæp 400 tonn af áburði þetta vorið," sagði Bjami Guðmundsson um leið og hann sveiflaði til 50 kílóa áburðarsekk. Hann slser ekki slöku við í keyrslunni, búinn að keyra út áburð og annan vam- ing í 55 ár og varð 80 ára nú í vetur. Það tilheyrir vorinu hjá bænd- um að fá áburðinn og Bjami er einn af mörgum er hafa af því atvinnu þessa dagana. Það er ekki að sjá á handtökunum að þar fari eldri maður. Bjami blæs varla úr nös eftir að losa einn 9 tonna bílfarm og oft er farin fleiri en ein ferð á dag. Hann sagði áburðarkeyrsluna annars fara rainnkandi. Margir bæir hefðu dottið út, það væm framleiðslutakmarkanir og þetta vorið ættu margir bændur fym- ingar frá síðasta sumri. Árið 1920 mundi hann fyrst eftir útlendum áburði. Faðir hans hafði keypt tvo poka og borið á. Mönnum á næstu bæjum þótti undmn sæta hversu vel túnið spratt á eftir. „Það þyrfti trúlega stórt pakk- hús undir allan þann vaming sem ég hef flutt síðan 1933. Þar myndi kenna margra grasa og fýrir- finnast ýmsar tegundir af ætum og óætum vamingi," sagði Bjami að lokum, en elli er varla að fínna í hans orðabók. - Valdim.G. Morgunblaðið/Valdimar Guðjónsson Bjarni í Túni nýorðinn áttræður og hálfnaður að afferma 9 tonn af áburði í þetta skiptið. Reuter Robert Plant og Jimmy Page sýna gamla snilldartakta á hljómleikum í Madison Square Garden fyrir skömmu. COSPER CC'* Pl B 04,74 COSPER. — Ég vona að Lilli sé ekki alvarlega veikur, hann á svo bágt með andardrátt. MADISON SQUARE GARDEN Led Zeppelin áhljóm- leikum Reuter Breska rokkhljómsveitin Led Zeppelin, sem var ein af vinsæl- ustu hljómsveitum sjötta áratugarins, kom nýlega fram á hljómleikum í Madison Square Garden t New York, og var það í fyrsta skipti síðan 1985 sem hljómsveitin kemur fram opin- berlega, en það ár lék hún á Live- Aid tónleikunum. Hljómleikamir í Madison Square Garden voru haldnir í tilefni af 40 ára afmæli Atlantic hljómplötufyrirtækisins, og fylgdust milljónir manna með þeim í kapal- sjónvarpi um gervöll Bandaríkin auk þeirra 24.000 áheyrenda sem voru á hljómleikunum. Meðal annarra þekktra hljómsveita sem fram komu má til dæmis nefna Crosby, Stills og Nash, Genesis og Yes, en ekki lék vafi á því að leikur Led Zeppelin var hápunktur hljómleikanna. Led Zeppelin hefur verið fyrirmynd margra hljómsveita, sem komið hafa fram á sjónarsviðið hin síðari ár, og er hún álitin vera frumkvöðull þeirrar tónlistarstefnu sem oft er kölluð „he- avy metal". Hljómsveitin leystist upp árið 1980 þegar trommuleikari henn- ar, John Bonham, lést vegna of- neyslu áfengis. Síðan þá hafa þeir Jimmy Page, Robert Plant og John Paul Jones aðeins leikið saman á Live-Aid tónleikunum. Á afmælistón- leikunum f Madison Square Garden lék Jason, sonur John Bonham, á trommur og þótti sviðsframkoman hjá honum um margt minna á föður hans. Á hljómleikunum komu fram leifar margra annarra gamalla hljómsveita, eins og til dæmis Bee Gees, Young Rascals, Vanilla Fudge og Iron Butt- erfly. PÓSTKRÖFUMÓNUSTA Hringdu í síma 11620 eða 28316 og viö sendum i hvelli JUDAS PRIEST RAMITDOWN Splunkuný plata (kass„ CD) frá meisturum þungarokksinsJUDAS PRIEST. Inniheidur m.a. meistaralega út- setningu á gamla slagaranum „JohnnyB. Good". éÉÉ&M ■ft STEINAR HF j? MjsruitsTKjfn - oLACtmjt- uomU» STtÚOOSTHAMDO0TV,H*nMVma KAFFIHLAÐBORÐ Kaffihlaðborð verður í félagsheimili Fáks, laugardaginn 21. maí. Kvennadeildin STUDENTA- STJARNAN 14 karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 2400.- Jón Sigmundsson, skartgripaverslun, Laugavegi 5, sími 13383. 4 G0ÐIR CD DISKAR Framúrskarandi hljómgæði AHA - STAY ON THESE RO ADS PRINCE - LOVESEXY Besti AH A diskurinn til þessa, á Sérstaða PRINCE kemur vel fram því leikur engin vafi og þú skalt vegna hljómgæða CD disksins. drífa þig að ná þér i eintak. Auk Þess er Þetta alveg fráþært verk. SADE - STRONQER THAN PRIDE Ljúf og seiðandi tónlist SADE heill- ar alla upp úr skónum. Þessi disk- ur er nauðsyniegur ánægjuauki sumarsins. PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA Hríngdu i sima 11620eða28316 og við sendum í hvelli FLEETWOOD MAC - TANQO INTHE NIQHT Þetta tónlist þekkja allir. Ágeisla- disk nýtur hún sín betur en þú þoriraövona, þ.e. fullkomlega. skal m STEIhlARW -ú AUSTURSTRAET1 - OLÆSiBJE > RAUMRÁR- srtaoasmANPoöru, hafnakfimh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.