Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 7 Rósóttur kjóll úr 100% bómull, bleikur og blágrænn að lit með hvítum kraga, stærð 90-130 cm, verð 2.175,- kr. Nú stendur allt í blóma á ný og af því tilefni höfum við á boðstólum rósótta telpnakjóla með blúndukraga. Þeir eru engin tískunýjung. Svona kjólar minna á 17. júní hér áður fyrr, þegar litlar stúlkur fóru í skrúðgöngu í kjól og stuttum sokkum, hvernig sem viðraði. í þá daga voru það oft elskulegar ömmur, sem hekluðu blúndukragana á kjólana þeirra. Við hjá Polarn & Pyret kynnum hér sígilda flík — á okkar sérstaka máta: Nú orðið eru ömmur sem hafa tíma til að hekla blúndu- kraga harla sjaldséðar og þess vegna höfum við fengið nokkrar af reyndustu saumakonum á Norðurlöndum til að sauma kjólana fyrir okkar. í kjólana völdum við mjúkt 100% bómullarefni með sterkum þráðum. Kjólarnir eru því þægilegir, slitna ekki í bráð og fara vel í þvotti. Að sjálfsögðu þurftu kjólarnir að fara í gegn um strangt gæðaeftirlit. Þeir stóðust prófið og eru nú seldir í öllum verslunum okkar — allt frá Reykjavík í norðri til Lausanne í Sviss í suðri. Polarn &Pyret‘ KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FIMMTUD. KL. 10:00-19:00, FÖSTUD. KL. 10:00-20:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.