Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 19 Ef þú vilt losna við svellbunkann, snjóskaflana og krapið úr gangvegin- um eða heimkeyrslunni næsta vetur, ráðleggjum við þér að taka ákvörðun um VARMO snjóbræðslukerfið núna og leggja það í sumar. Þegar þú kaupir VARMO færðu afar vandað og heilsteypt kerfi þar sem hver hlutur er sérhannaður fyrir VARMO og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þvi að þetta eða hitt vanti. VARMO er einfalt í uppsetningu og þess utan eru sérfræðingar okkar ávallt tilbúnir til þess að koma á staðinn ef þú óskar, skoða aðstæður og leggja á ráðin með þér um hagkvæmustu lausnina. VARMO færðu í öllum helstu bygg- ingavöruverslunum um allt land — ein- falt og hagkvæmt. Láttu þér ekki verða hált á því - tryggðu þér VARMO fyrir veturirm. VARMO snjóbræðslukerfið er basði hitaþolið og frostþoUð. 3^ _ Allar tengingar í VARMO fást á sölustöðunum. Sérhannaðar VARMO mátklemm- ur halda réttu millibiU á miUi röra. 0 Alafoss: Lager- og skrifstofuhús- næði til sölu ÁLAFOSS hefur nú um nokkurt skeið reynt að selja 1700 fer- metra lagerhúsnæði og tæplega 600 fermetra skrifstofuhúsnæði, sem er í eigu þess i Mosfellssbæ. Þegar Morgunblaðið forvitnaðist um ástæðu sölunnar á þessu hús- næði hjá Aðalsteini Helgasyni, að- stoðarframkvæmdastjóra fyrirtæk- isins, sagði hann að um væri að ræða húsnæði, sem fyrirtækið hefði ekki þörf fyrir eftir að það var sam- einað ullariðnaðardeild Sambands- ins, og að einnig hefði verið brugð- ið á þetta, ráð til þess að losa um Qármagn. Húsin eru auglýst þannig að hægt er að kaupa þau sitt í hvoru lagi. Listasafn Islands: „Flegni uxinn“ mynd mánaðarins FLEGNI uxinn, olíumálverk frá árinu 1947, eftir Marc Chagall, hefur verið valin mynd mánaðarins í Listasafni íslands Myndin verður kynnt af sérfræðingi vikulega, meðan sýn- ingin á verkum Chagalls stendur yfir, og hefst leiðsögnin í andyri Listasafnsins alla fimmtudaga kl. 13.30—13.45. Sýn- ingin verður opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 11.00— 22.00 til 19. júní og eftir það alla daga, nema mánudaga, frá 11.00—17.00. Aðgangseyrir er kr. 330. Flegni uxinn, eftir Marc Chagall Talaðu við ofefeur um eldhústæfci SUNDABORG 1 S. 6885 88 - 688589 Varbesta skautasvellið íhverfínu fyrírframan útidymar hjáþér? y VARMO REYKJALUNDUR - SÖLUDEILD Sími 666200 Landssamband lögreglumanna: Krefst úrbóta í starfs- menntunarmálum Landssamband lögreglumanna hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem krafist er úrbóta I menntunarmálum stéttarinnar og til- greint að frá næstu áramótum muni félagsmenn ekki vinna við hlið manna sem ekki hafa Iokið fyrrihlutanámi frá Lögregluskóla ríkis- ins. Umtalsverður fjöldi starfandi lögreglumanna hefur enga mennt- un hlotið til starfans utan stutts námskeiðs. Að sögn Þorgríms Guðmunds- sonar formanns Landssambands lögreglumanna hefur um árabil ríkt ófremdarástand í menntunarmálum lögreglumanna og fjöldi manna ver- ið settur til starfa án nokkurrar til- sagnar. Þó sagði Þorgrímur að ástandið hefði aldrei verið verra en nú þegar svo væri komið að um 15% lögregluþjóna í Reykjavík hefði litla sem enga tilsögn fengið og svipað væri ástatt víða úti á landi. Á Keflavíkurflugvelli hefur til dæm- is um Vs liðsins ýmist engu námi lokið eða þá aðeins einu misseri af tilskildu tveggja ára námi við Lög- regluskólann. „Það hafa aldrei verið gerðar meiri kröfur til lögreglustarfsins en núna og nú þegar ákveðið hefur verið að efla Lögregluskólann og ráða til hans fasta kennara er lag til að gera átak í menntunarmálun- um,“ sagði Þorgrímur. „Frá ára- mótum munum við líta svo á að fullgildum lögreglumönnum sé óheimilt að vinna með ólærðum mönnum nema Landssamband lög- reglumanna hafi veitt undanþágur vegna sérstakra aðstæðna. Lög- reglumenn eru einhuga um að knýja á um úrbætur í þessum efnum. Við höfum enn engin viðbrögð fengið frá ráðuneytinu en vonumst ein- dregið til að það komi til móts við kröfur okkar í þessu máli í haust þegar aðstaða og mannafii verður til staðar," sagði Þorgrímur Guð- mundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.