Morgunblaðið - 08.06.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.06.1988, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 31 ísrael: Bæjarstjóri E1 Bireh stunginn með hnífi Níu mánaða barn missir auga Jerúsalem, Reuter. HASSAN al-Tawil, bæjarstjóri EI Bireh á Vesturbakkanum, særðist alvarlega þegar hann var stunginn með hnifi á þriðju- dag. Varnarmálaráðherra ísra- els, Yitzhak Rabin, hefur verið hvattur til þess að banna her- mönnum að skjóta gúmmíkúl- um á mótmælendur eftir að barn hafði misst auga í Jabaly- a-flóttamannabúðunum á mánudag. „Hnífurinn kom í hægri hlið hjartans," sagði Yasser Obeid, læknir við sjúkrahúsið í Ramallah, þar sem bæjarstjóri E1 Bireh ligg- ur. „Bæjarstjórinn er í mikilli \y/ ERLENT, lífshættu en við reynum að bjarga honum og vonum að það takist.“ Áður en ráðist var á bæjarstjór- ann höfðu leiðtogar Palestínu- manna krafíst þess að bæjarstjór- amir í E1 Bireh, Ramallah og Hebron segðu af sér. Hringt var í útvarpsstöð hersins og sagt að gyðingur, sem væri orðinn leiður á gijótkasti Palestínumanna á bíla í E1 Bireh, hefði stungið bæjar- stjórann. ísraelsk öiyggisyfírvöld vísuðu þessu hins vegar á bug og sögðu að árásarmaðurinn hefði virst vera Palestínumaður. Gad Yiziv, þingmaður vinstri- flokksins Mapam, hvatti Yitzhak Rabin, vamarmálaráðherra ísra- els, til að banna að gúmmíkúlur væru notaðar til að dreifa mótmæ- lendum eftir að níu mánaða gam- alt stúlkubam missti auga á Gaza-svæðinu á mánudag. Verið er að rannsaka hvort hún hafí orðið fyrir gúmmíkúlu. Annað bam, einnig níu mánaða, missti auga þegar hermenn skutu gúmmfkúlum á mótmælendur í Jabalya-flóttamannabúðunum í síðustu viku. Reuter Gandhií Vestur-Þýskalandi Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands, kom til Vestur-Þýskalands á mánudag í opinbera heimsókn sem stendur í þrjá daga. Á myndinni má sjá FranzJosef Strauss, forsætisráðherra Bæjaralands, taka á móti Gandhi á flugvellin- um í MUnchen. AEG Nú bjóðnm við v-þýsku ryksugumar frá AEGá sérstöku tilboðsverði Nú kosta ryksugumar hjá okkur minna en þær gerðu í febrúar og síðan hafa orðiðtvær gengisfellingar. AEG Vampyr 506 AEG Vampyr406 • 1100w • Dregur inn snúruna • Hólf fyrir fylgihluti • Poki 6,5 lítra • Stillanlegur sogkraftur • 4fylgihlutir • Soakraftur 60 ltr. pr. sek. Verð kr. 9.481, STGR. • 1000w • Dregur inn snúruna • Stillanlegur sogkraftur • Poki4,51ítra • Sogkraftur 48 ltr pr. sek. • 2 fylgihlutir Verð kr. 7.994, STGR. AFKÖST ENDING GÆÐI AEG lieimilistæki - þvíþú hleypir ekki hveiju sem er í heimilisverkin! Umboðsmenn um land allt. BR/EÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.