Morgunblaðið - 28.06.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.06.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 39 " " 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Nýútskrifaður verkfræðingur af rekstrarsviði óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74618 í dag og á morgun. Skrifstofustarf Okkur vantar starfsfólk á skrifstofu okkar eftir hádegi við almenn skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Sölumenn- Okkur vantar sölumenn til að selja bækur frá mörgum af stærstu bókaútgáfum landsins um allt land. Miklir tekjumöguleikar. Sölu- menn verða að hafa bíl til umráða. Allar upplýsingar veitir sölustjóri okkar, Jón Kristleifsson, í síma 689133 eða 689815. Bjarni og Bragi, bóksala. Bormaður - sprengimaður Bormaður, vanur beltaborvagni, óskast nú þegar. Þarf helst að hafa sprengiréttindi. Upplýsingar gefur Magnús Ingjaldsson í síma 53999 fyrir hádegi, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. g § HAGVIBKI HF % §§ SfMI 53999 Ytri-Njarðvík Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13826. |Hor0ii<wi»ía.t»ÍÍ> Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10. T résmiðir - tækifæri Óskum eftir að ráða hörkuduglega og starfs- reynda trésmiði til vinnu. M.a. óskum við eftir smiðum vönum kerfismótum. Mikil framtíðarvinna, góðir tekjumöguleikar. Ein- ungis góðir smiðir koma til greina. Upplýsingar í síma 652221. Vélfræðingar Vélstjóri með full réttindi óskast á bv. Drangey SK 1. Upplýsingar í síma 955450. Útgerðafélag Skagfirðinga hf. Forstöðumaður fasteignadeildar Kaupþing óskar að ráða forstöðumann fast- eignadeildar. Umsækjandi þarf að vera lög- fræðingur með málflutningsréttindi. Einnig kemur til greina að ráða mann sem hefur réttindi til fasteignasölu. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum s.s. um menntun og fyrri störf skulu berast Kaupþingi fyrir 1. júlí nk. Solurnenn Siguróur Dngb). irtsson, Ingvar Gudmundsson, Hilm. ,ir Baldursson hdl Fiarðarmót hf J BYGGINGAVERKTAKAR Trésmiðir Óskum eftir að ráða smiði til inni- sem úti- vinnu. Mikil vinna framundan - mæling. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 54844 og í heimasímum 52881 og 52924. Dagheimili ríkisspítala Óskum eftir að ráða 2 fóstrur og yfirfóstru í fullt starf 1. ágúst nk. og 1. september nk. á dagheimilið Sólbakka við Flugvallarveg. Nánari upplýsingar gefur Bergljót Her- mundsdóttir, forstöðumaður, í síma 601593. Óskum eftir að ráða fóstrur og starfsmenn í fullt starf í ágúst og september á skóladag- heimilið Mánahlíð, Engihlíð 9. Nánari upplýsingar gefur Anna María Aðal- steinsdóttir, yfirfóstra, í síma 601592. Óskum eftir að ráða fóstrur í fullt starf í júlí eða ágúst á dagheimilið Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Nánari upplýsingar gefur Elísabet Auðuns- dóttir, forstöðumaður, í síma 601594. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD SUMARKJÖR: CHEVROLET MONZA Við erum í sumarskapi og viljum stuðla að því að sem flestir geti farið í sumarleyfið á glænýjum Chevrolet Monza,fólksbíl sem hæfir íslensku vegakerfi. Þess vegna gefum við kr. 25.000 í sumargjöf með hverjum Monza seldum til mánaðamóta. _______ BíLVANGURsf *' HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 CHEVROLET
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.