Morgunblaðið - 26.07.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988
úrkomulaust og- 9 stiga hiti
um nóttina, en minnstur
mældist hann fjögnur stig,
t.d. á Hornbjargi. A hinum
fagra sunnudegi mældust
sólskinsstundirnar hér í
Reykjavík rúmlega 16.
Snemma í gærmorgun var
7 stiga hiti vestur í Iqaluit,
17 stiga hiti var í Sund-
svall og Vaasa en 16 stig í
Þrándheimi.
FRÁ HÖFNIIMNI________
REYKJAVÍKURHÖFN: Á
sunnudaginn kom togarinn
Vigri inn af veiðum til lönd-
unar og þá kom Stapafell
af ströndinni og fór aftur
samdægurs í ferð. I gær kom
togarinn Hjörleifur af veið-
um til löndunar. Álafoss kom
að utan._ í gærkvöldi var tog-
arinn Ásgeir væntanlegur
inn af veiðum og landar svo
og togarinn Engey, sem land-
ar á Faxamarkað. Dísarfell
var væntanlegt að utan í
gærkvöldi svo og leiguskipið
Dorado og í nótt er leið var
Reykjafoss væntanlegur að
utan. Grænlandsfarið Magn-
ús Jensen kom síðdegis í
gær.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togarinn Venus, sem er
frystitogari, kom inn til lönd-
unar og togarinn Krossavík
AK kom inn og landaði á fisk-
markaði bæjarins. í gær-
kvöldi var Goðafoss væntan-
legur af ströndinni.
rft\ ára afmæli. Á morg-
I \/ un, miðvikudag 27. júlí,
er sjötugur Krislján Reyk-
dal, leigubílsljóri og öku-
kennari, Sjávargötu 17,
Keflavík. Á heimili sínu ætla
hann og kona hans, Jóhanna
ÖgTnundsdóttir frá Sauðár-
króki að taka á móti gestum
eftirkl. 17 á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
ÞEGAR fólk hér í
Reykjavík gekk til starfa
sinna í gærmorgun var
komin hvöss norðaustanátt
og grá hvassviðrisský. Uppi
á Kollafirði skóf sjóinn.
Hinn síritandi vindmælir á
Hafnarhúsinu sýndi lengst
af, árdegis, a.m.k. 8 vind-
stig. Veðurstofan gerði ráð
fyrir 9—14 stiga hita hér
syðra í spáinngangi en 5—9
stigum nyrðra. Vatnsveður
hafði verið á Austurlandi í
fyrrinótt, t.d. var næturúr-
koman á Dalatanga 28
millim. Hér í bænum var
ÁRNAÐ HEILLA
Hafnarstemmning í Höfn í Hornafirði.
W og 65 ára afmæli. í dag, 25. júlí, varð 75 ára Signrð-
I O ur Jónasson, húsasmiður, Möðruvallastsræti 1 á
Akureyri. Kona hans, frú Lilja Sigpirðardóttir, kennari,
verður 65 ára nk. sunnudag, 31. júlí. Þann sama dag ætla
hjónin að taka á móti gestum í Hróarsdal í Skagafirði.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Með dómi Hæstaréttar var
var ómerkt öll málsmeðferð
í hinu svonefnda lyfsalamáli.
í því voru ákærðir og dæmd-
ir 13 lyfsalar, 5 lyfjasveinar
og einn umboðssali. Hæsti-
réttur dæmdi ríkissjóð til að
greiða allan sakarkostnað,
sem sjálfsagt nemur tugum
þúsunda króna. Þetta lyf-
salamál er búið að vera mjög
lengi á döfinni, eða síðan i
ágústmánuði 1935, en þá
hófust fyrstu lögregluprófin
í málinu. Konungleg um-
boðsskrá var gefin út haust-
ið 1935 um rannsókn og
dómsuppkvaðningu. Dómur
gekk í júní 1937 og voru hin-
ir ákærðu dæmdir í þungar
sektir og sviptir lyfsöluleyfi,
en þeir áfrýjuðu málinu til
Hæstaréttar.
í DAG er þriðjudagur 26.
júlí, sem er 208. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.45 og
síðdegisflóð kl. 16.24. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 4.12
og sólarlag kl. 22.51. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.34 og tunglið er í suðri
kl. 23.28. (Almanak Háskóla
íslands.)
Reglur þínar eru dásam-
legar, þess vegna heldur
sál mfn þær. (Sálm. 119,
129.)
1 2 ■
■
6 J
■ ■
8 9 10 L
11 m- 13 ~
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 sitjandi, 5 gleðja, G
askar, 7 tveir eins, 8 snuðra, 11 á
stundinni, 12 bókstafur, 14 rán-
dýrs, 16 stöðugt.
LÓÐRÉTT: — 1 snúa út úr, 2 búa
til, 3 haf, 4 karldýr, 7 skip, 9 tölu-
stafur, 10 óþefur, 13 bein, 15 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 systir, 5 te, 6 ama-
leg, 9 peð, 10 FI, 11 hg, 12 lin,
13 enni, 15 ess, 17 tittur.
LÓÐRÉTT: — 1 skapheit, 2 stað,
3 tel, 4 róginn, 7 megn, 8 efi, 12
list, 14 net, 16 SU.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. júlí til 28. júlí, að báðum dögum
meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin
löunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttasendingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kí. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
hriánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
ÞjóÖminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. .27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00—17.00.
HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga ki. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflevfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.