Morgunblaðið - 26.07.1988, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 26.07.1988, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 11 26600 allir þurfa þak yfírhöfudið Einbýli par- og raðhús Nýjar íbúðir í Gbae. Höfum fengiö í sölu íbúöir sem eru 120-180 fm miösv. í Garðbæ. Gott útsýni. Bílgeymsla fylgir hverri íb. Skilast fokh. aö innan með pípulögnum. Fullg. aö utan meö grófjafnaöri lóö. Sórinng. í flestar íbúðir. Hagst. grkj. Verð frá 4,7-6,0 millj. Miðvangur — Hafnarf. 190 fm raðh. Stór stofa, eldhús og þvottah. á hæöinni. Innb. bílsk. 4 svefnherb. og baö uppi. Vandaöar innr. Verö 8,4 millj. Seltjarnarnes. 220 endaraöh. é tveimur hæöum. Innb. bílsk. 2 herb. og sjónvarpsh. niöri, 3 svefnherb., stofa, eldh. og bað uppi. 900 fm eignarlóð. Vandaöar innr. Skipti æskil. á einbhúsi. Verö 9,7 millj. Ásvallagata. Stórglæsil. 270 fm einbhús, tvær hæöir og kj. Ákv. sala. Mögul. á sóríb. í kj. HúsiÖ er mikiö endurn. Nýtt eldh. Verö 14,8 millj. Logafold. 240 fm parh. á tveimur hæöum meö innb. bílsk. 4 svefnherb. Góöur garöur. Ákv. sala. Verö 10,0 millj. Skildinganes. EignarlóÖ rúml. 700 fm. Hægt aö byggja allt að 220 fm einbhús. Verö 3,0 millj. 2ja-3ja herb. Asparfell. 2ja herb. íb. á 2. hæð i lyftublokk. Parket. Útsýnl. Þvottah. á sömu hæð. Verð 3,5 millj. Neðstaleiti. 3ja-4ra herb. ca 110 fm ib. 2 svefnherb., sjónvarpsherb., sérþvottah. Bílskýli. Vandaðar innr. Verð 8,5 millj. Ákv. sala. Brattakinn. 3ja herb. 75 fm rislb. Verð 3,1 millj. Tunguheiði. 3ja-4ra herb. íb. ca 105 fm á 2. hæð í fjórbhúsi. Þvottahús og búr innaf eldh. Nýtt lán frá byggsj. ríkisins. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. Hafnarstræti. 100 fm ris á 4. hæð með mikla möguleika. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. Hverfisgata. 3 herb. á 5. hæð. Suðursv. Verð 1,6 millj. Æsufell. 2ja herb. 60 fm. Sérgarð- ur. Verð 3,3 millj. Boðagrandi. 3ja-4ra herb. Ib. á 1. hæð ca 100 fm. Verð 5,1 millj. Eiríksgata. 3ja herb. ca 85 fm ib. á 3. hæð. Nýmáluð. Laus. Verð 4,2 millj. Hvassaleiti. Mjög góð 3ja herb. ib. ca 75 fm m/bílsk. Útsýni. Suðvsval- ir. Verð 5,4 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. ca 80 fm ib. á 4. hæö. Þvottah. á hæöinni. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Laus 25. sept. Verð 4,1 millj. Spóahólar. Góð 3ja herb. íb. ca 80 fm á 2. hæö. Bflsk. Suðursv. Ákv. sala. Verö 4,6 millj. Baldursgata. 2ja herb. 50 fm. Verð 3,0 millj. Hraunbær. 2ja herb. ca 70 fm íb. i kj. Ib. er laus. Þarfn. standsetn. Verð 2.8 millj. Fálkagata. 2ja herb. ca 65 fm ib. á 3. hæð. Parket. Útsýni. Sérhiti. Verð 3.9 millj. Grettisgata. Ósamþ. 2ja herb. kjíb. ca 40 fm nýstands. Verö 1,5 millj. Laus. Rauðarárstígur. 2ja herb. 50 fm ib. Verð 2,9 millj. Öldugata. 3ja herb. íb. ca 80 fm á 1. hæð. Rúmg. herb. Falleg ræktuð lóð. Verð 4,0 millj. Vantar. Erum með kaupend- ur aö ódýrum 2ja og 3ja herb. ibúöum. Mega vera í lélegu ástandi. Góð útb. í boði. Höfum kaupendur að einb.-, rað- og parhúsum. Frakkastfgur. 3ja hæöa hús með verslplássi á 1. hæð. Allt ný- stands. Verð 8,0 millj. Verslreksturinn er einnig til sölu. Eignask. mögul. Sumarbústaður nálægt Rauöavatni á 2700 fm eignarlandi. Verö 1,8 millj. Hjáokkurer fjöldi fyrirtækja i söluskrá. Atvinnuhúsnæöi tll sölu og leigu. Fasteignaþjónustan Autturstræti 17, s. 26600 Þorstelnn Steingrímsson lögg. lasteignasali ÁTAKILANDGRÆÐSLU LAUGAVEQ120,105 REVKJAVlK SlMI: (91)29711 Hlauparelkningur 251200 BúnaAarbanklnn Hellu aj «o <n ftj E fti -2 k— co a — Verðlagsstofnun: Verðsamanburður milli þéttbýlisstaða Austurströnd: 2ja herb. ib. á 3. hæð í eftirsóttu lyftuh. Bilageymsla. Ákv. sala. Eiríksgata: Rúmg. og björt ný- stands. kjib. Sérinng. Sérhiti. Verð 3,2 m. Kaplaskjólsvegur: Mjög snyrtil. samþ. einstaklíb. ásamt auka- herb. Laus strax. Verð 2,6 millj. Unnarbraut: 2ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð. Verð 3,5 mlllj. Álfheimar: 2ja herb. góð íb. á 1. hæð. Verð 3,6 mlllj. Rauðalækur: 2ja herb. góö íb. á jarðh. Sérinng. og hiti. Nýtt gler. Laus strax. Verö 3360 þús. Sörlaskjól: 2ja herb. rúmg. og björt íb. Laus strax. Verð 2,8 millj. 3ja herb. Njörvasund: 3ja herb. jaröh. I þribhúsi á mjög góðum og ról. stað. Góður garður. Sérinng, Verð 4,1-4,2 m. Álfhólsvegur: Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð i fjórbhúsi ásamt 25 fm bílskplötu. Góður garöur. Sérlóð. Ákv. sala. Verð: Tilboð. Spóahólar — bflsk.: 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð. Góður bilsk. Verð 4,6-4,6 millj. Leirubakki: 3ja herb. góö íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Verö 4,1 mlllj. Hraunbær: 3ja herb. falleg 89 fm ib. á jarðh. Ný teppi. Áhv. frá Hús- næðisst kr. 1280 þus. Verð 4,1-4,2 m. Laugavegur: 3ja herb. glæsil. ib. (penthouse) á tveimur hæðum. Tilb. u. trév. Laus strax. 4ra —6 herb. Flyðrugrandi: Vorum að fá f einkas. glæsil. 5 herb. íb. (4 svefn- herb.) á efstu hæð. Fallegt útsýni. 25 fm svalir. Verð 8,0 mlll). Hulduland: Stórglæsil. 5-6 herb. íb. á 2. hæð (efstu). Stórar suðursv. Sérþvottah. Laus fljótl. Verð 7,8 mlllj. Seilugrandi: Endaib. á tveimur hæðum 128,7 fm nettó. Stórar suð- ursv. 3 svefnherb. Verð 6,6 millj. Laugarneshverfi: Góö ib. töluv. endurn. á 1. hæð i litlu fjölbhúsi. Laus fljótl. Verð 6,3 mlllj. Bólstaðarhlíö: Góð 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 6,7 mlllj. Stóragerði: 4ra herb. góð ib. á 5 4. hæð. Fallegt útsýni. Bílsk. Nýl. gler. 5 Laus fljótl. Ný hreinlætistæki. Verð S 6,8-6,0 millj. Keilugrandi: 4ra herb. glæsil. ib. 5 á tveimur hæðum ásamt stæði f bfla- 5 geymslu. Mjög vönduð eign. Bein sala. s Verð 5,9 mlllj. J Háaleitisbraut: 5 herb. mjög góð íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni. Nýtt parket o.fl. Verð 6,9 millj. Skólavörðustfgur: 4ra herb. falleg ib. á 3. hæð í steinh. Svalir. Par- ket. Verð 4,6 millj. Drápuhlfð: 4ra herb. mjög góð risíb. Nýtt gler, þak o.fl. Verð 4,4-4,5 m. Bugðulækur — bflsk.: 5 herb. góö sérh. (1. hæð) í fjórbhúsi ásamt 32 fm bilsk. Verð 6,9 mlllj. Kambsvegur: 136 fm mjög góð efri hæð. Glæsil. útsýni. Verð 6,0 mlllj. Austurborgin — hæö: Til sölu vönduð 5 herb. hæö i fjórbhúsi ásamt góðum 36 fm bilsk. Hæðin hefur mikið verið stands. m.a. ný eldhús- innr., hurðir o.fl. Verð 6,6 mlllj. Safamýri: Góð efri 7 herb. sárh. ásamt bilsk. Verð 9,6 mlllj. Ásvallagata: 264 fm vandað einbhús. Húsiö hefur verið mikið stands. m.a. ný eldhúsinnr. o.fl. Fal- legur garður. Mögul. á séríb. i kj. Tvenn- ar svalir. Mlkiö áhv. Húseign við Landakots- tún: 9 herb. einb. um 330 fm auk bílsk. Húsið er tvær hæðir og kj. Góð lóð. Húsið hentar sem einb., tvib. eöa undir ýmiss konar starfseml. 2ja herb. íb. er i kj. Grafarvogur Glæsil. 193 fm tvíl. einb. ásamt 43 fm bílsk. á mjög góðum stað v/Jöklafold. Húsið afh. í sept./okt. nk. tilb. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Smáibúðahverfi — einb./tvfb.: 3ja hæða gott steinh. sem er 80 fm að grunnfl. Á jarðh. er m.a. góð 3ja herb. íb. m. sérinng. og hita, en á 2. og 3. hæð er vönduð 6 herb. ib. m. suöursv. Stór og falleg lóð. Bilskplata (32 fm). EIGNA MIÐLUNIN 27711 Þ I N C H 0 L T S S T R Æ T I 3 Svenir Krislinsson, solusfjori - Þondfur Cuðmundsson, solum. Þorollur Halldorsson, loglr. - Unnsteinn Btcl, hrl., simi 12320 Verðlagsstofnun gerði verð- könnun í 130-140 matvöruversl- unum um land allt seinni hluta maimánaðar. Þegar hefur verið gerð grein fyrir niðurstöðum könnunarinnar en Verðlags- stofnun hefur nú unnið frekar úr könnuninni og gert saman- burð á verðlagi milli einstakra þéttbýlisstaða í öllum landshlut- um. Voru niðurstöðurnar birtar í 19. tbl. Verðkönnunar Verð- lagsstofnunar. Islensk lög vinsæl í sumar FLESTUM eru vinsældir Stuð- mannalagsins „Popplag í G-dúr“ í fyrrasumar enn í fersku minni. Ekkert eitt lag er jafnvinsælt i sumar og það var, en nokkur islensk lög eru að sögn dagskrár- gerðarmanna leikin öðrum frem- ur á öldum ljósvakans. Má þar helst nefna lögin „Þegar allt er orðið hljótt" með Stuðkompaní- inu, „Það stendur ekki á mér“ sem Bjarni Arason syngur og „Kanína“ með hljómsveitinni Sál- inni hans Jóns míns. Ásgeir Tómasson dagskrárgerð- armaður á útvarpsstöðinni Bylgj- unni sagði að lagið „Það stendur ekki á mér“ sem Bjarni Arason flyt- ur, væri mjög vinsælt þar á bæ. Einnig nyti lagið „Kanína“ með hljómsveitinni Sálinni hans Jóns míns vinsælda. Á Rás 2 hjá Ríkisútvarpinu varð fyrir svörum Atli Björn Bragason dagskrárgerðarmaður og sagði hann lög Stuðkompanísins „Þegar allt er orðið hljótt“ og „Frama- draumar" vinsæl en einnig lögin „Kanína" og „Það stendur ekki á mér“. Að sögn Atla eru íslensk lög alltaf tiltölulega vinsælli en erlend yfír sumartímann þá sérstaklega þegar líður að verslunarmannahelg- inni. Gunnlaugur Helgason, dagskrár- gerðarmaður á útvarpsstöðinni Stjörnunni, sagði í samtali við Morgunblaðið að lögin „Þegar allt er orðið hljótt“ með Stuðkompaní- inu og Sumardraumur með Stjórn- inni, væru vinsæl á Stjörnunni og líkleg til þess að verða sumarsmell- ir ársins. Vesturland Verðlag á höfuðborgarsvæðinu var svipað og á Akranesi. Verðlag í Borgarnesi var 3,8% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag i Borgamesi var 3,4% hærra en á Akranesi. Verðlag í Borgamesi var 0,6% hærra en á Snæfellsnesi. Verðlag í Dalasýslu var 0,6% hærra en í Borgaraesi. Vestfirðir _ Verðlag á ísafirði var 7,6% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag í Bolungarvik var 4,9% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á Patreksfirði var 4,8% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á ísafirði var 3,4% hærra en á Bohmgarvík. Verðlag á ísafirði var 4,2% hærra en á Neskaupstað. Verðlag í ísafjarðarsýslum var 1,1% hærra en í Barðastrandarsýslum. Norðurland Verðlag á Akureyri var 1,1% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á Sauðórkróki var 5,5% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á Húsavik var 4,2% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á Sauðárkróki var 5,0% hærra en á Akureyri. Verðlag á Siglufirði var 2,8% hærra en á Akureyri. Verðlag á Húsavík var 3,4% hærra en á Akureyri. Verðlag á Sauðárkróki var 2,6% hærra en á Siglufirði. Verðlag á Blönduósi var 0,6% hærra en á Sauðárkróki. Verðlag á Hvammstanga var 1,2% hærra en á Húsavik. Verðlag á Melrakkasléttu var 0,6% hærra en á Hólmavík. Verðlag í Skagafjarðarsýslu var 1,1% hærra en í Húnavatnssýslum. Austurland Verðlag á Neskaupstað var 3,4% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á Höfn var 4,3% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á Eskifirði var 1,5% hærra en á Neskaupstað. Verðlag á Egilsstöðum var 2,7% hærra en á Neskaupstað. Verðlag á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík var 3,5% hærra en á Neskaupstað. Suðurland Verðlag á Selfossi og Hveragerði var 1,6% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag í Vestmannaeyjum var 6,1% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag á Hellu og Hvolsvelli var 4,6% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag í Vestmannaeyjum var 4,0% hærra en á Selfossi. Verðlag í Vík var 2,7% hærra en á Selfossi. Suðumes Verðlag í Keflavik og Njarðvík var svipað og á höfuðborgarsvæðinu. Verðlag í Grindavík var 3,8% hærra en f Keflavík og Njarðvík. Höfuðborgarsvæðið Verðlag í hverfaverslunum var 2,9% hærra en í stórmörkuðum. 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARS0IM sölustjóri LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI Erum i SUMARLEYFI Opnum aftur föstudaginn 5. ágúst nk. ALMENNA Viðskiptum hjá okkur traustar upplýsingar. FASTEIGHASALÁN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.