Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 Hamrahlíðarkórinn til Ungveijalands; Það er vítamín fyrir sálina að syngja með öllum heiminum - segir Þorgerð- ur Ingólfsdótt- ir kórstjóri 50 MANNA hópur úr Hamrahlíðarkórnum, undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur, er nú á förum til Ungverjalands þar sem tíunda Europa Cantat tónlistarhátíðin verður haldin í borginni Pécs, dagana 28. júlí- 7. ágúst. Evrópusamband ungra kóra gengst fyrir hátí- ðum af þessu tagi á þriggja ára fresti, sú síðasta var haldin i Strasbourg 1985 á alþjóðlegu tónlistar- og æskulýðsári. Svo mikil er endumýjunin í Hamra- hlíðarkórnum að einungis 10 þeirra sem fara til Ungveija- lands sungu með kóraum í Strasbourg. Kórinn mætir nú til leiks í fimmta skipti en hann er einn islenskra kóra aðili að sambandinu. Auk aðildarkóranna er boðið til hátíðarinnar nokkrum af fremstu kórum annarra heimsálfa. 3-4000 söngvarar úr 80-100 kórum munu eyða saman tíu dögum við æfingar og tónleikahald undir stjóm ýmissa af fremstu kórstjórum vorra daga en einnig mun hver kór halda sjálfstæða tónleika þar sem megináhersla verður lögð á Hamrahlíðakórinn á Þingvöllum. Myndirnar voru teknar á dögunum er suður-kóreska sjónvarpið kvik- myndaði söng kórsins fyrir kynningarmynd vegna Ólympíuleikanna sem haldnir verða þarlendis seinna í sumar. að kynna tónlist frá heimalandinu. Auk daglegra æfínga undanfarnar vikur og mánuði hafa félagar Hamrahlíðarkórsins eytt ófáum frístundum við að selja rækjur, blóm og lyíjabók til að afla farar- eyris en ferðin kostar hvern og einn 56 þúsund krónur. íslenski kórinn „Krakkamir hafa lagt á sig gífurlega vinnu,“ sagði Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri í spjalli við Morgunblaðið. „Þetta gerist ekki af sjálfu sér en enginn leggur þessa fyrirhöfn á sig nema hann finni gleði í því að gera þetta og finni sig uppskera í einhveiju. Þetta er vítamín fyrir sálina að upplifa það að syngja með öllum heiminum. Eins og forseti íslands hefur sagt svo réttilega: „Rödd íslands verður að heyrast". Það er mjög þýðingarmikið að til okkar heyrist ekki eingöngu í umræðum um hvalveiðar og efnahagsvand- ræði, rödd menningarinnar verður að heyrast í einhveiju samhengi; það hefur ótrúlega mikið að segja, ég get vitnað um það sjálf. Þetta er í 15 skipti sem ég fer utan með kór til að kynna ísland og það er aldrei talað um Hamrahlíðarkór- inn, heldur íslenska kórinn. Við erum það fá og sjaldséð á erlend- um vettvangi, það er annað um hópa frá stærri þjóðum. Þetta er óskapjega mikil ábyrgð, að halda rödd íslands hreinni og fallegri en í því felst líka ákveðin köllun að standa sig og gera sína hluti vel. Ég hef fundið fyrir því hjá krökk- unum að þau átta sig á því að þau þurfa að standa sig vel til að vera Islandi til sóma.“ íslensk þjóðlög í ísrael „Það, að íslensk tónlist sé flutt og verk íslenskra tónskálda komist Mátt þú sjá af 369 krónum á dag?* Skutlan er eins og sniðin fyrir nútímafólk. Hún er sparneytin, 5 manna og sérlega léttog lipurí um- ferðinni. Skutlan er flutt inn af Bílaborg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum sem til þekkja. * LANCIA SKUTLA kostar kr. 356 þús.kr. stgr. Útborgun kr. 89.000 eftirstöðvar greiðast á 30 mánuðum, kr. 11251 pr. mánuð að viðbættum verðbótum. Kostnaður við ryðvörn og skráningu Ef svo er þá getur þú eignast splunkunýja LANCIA SKUTLU! er ekki innifalinn. (Gengisskr, 23.6.88) BILABORG HF FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99 Opið laugardaga frá kl. 1 - 5 Kjörvari og Þekjukjörvari verja viðinn vel og lengi Græðum Græoum ÁTAK í LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVÍK SÍMI: (91) 29711 Hlaupareikningur 2512001 Búnaðarbankinn Hellu Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.